Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 15
MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 15 Bátur sökk í Ólafsvík Blikkljósin í höfninni óvirk aði oig lagðist hann á hliðina þeg- ar fjaraði. Skipverjar voru á gisti húsnu hér í Ólafsvík um nóttina. í gær, sunnudag, fóru fram sjó- próf og mun hafa komið þar fram að engin ljós hafi verið logandi á hafnargarðinum í Ólafsvíkur- höfn, en þangað var ferðinni heit- ið. Á haus norðurgarð'sins og á suðurgarði, sem er á móti, er grænt og rautt blikkljóo, en þau munu hafa verið óvirk þessa nótt. Innsiglingarvitinn var hins vegiar í lagi. Skipverjar, sem eru ókunn- ugir hér á þessum slóðum, töldu sig sjá innsiglinguna þar sem beygja er á norðurgarðinum og beygðu því á stjórnborða, en þá lenti báturinn á fyrrnefndri Flögu. Menn frá Björgun h.f. komu hingað í gær til þess að freista þess að ná bátnum á flot, en þeir töldu miklar líkur á að það tæk- ist, þar sem báturinn mun ekki vera brotinn. Byrjað var að reyna að ná bátnum út seinmi partinn í dag. Skipstjóri á m.b. Flosa og jafn- framt eigandi er Friðjón Ámason frá Reykjavík, en báturinn var á trollveið'um. — Fréttaritari. Páll Sigurðsson „ÉG tók ekkert eftir bílnum, því ég var að súpa á áfengisflösku- unni,“ sagði 26 ára ökumaður, sem aðfaramótt laugardags ók utan í Volvo-bíl á Suðurlands- vegi og missti bíl sinn svo út af veginum, þar sem hann hafnaði á hvolfi. Maðurinin kveðst hafa verið á danslleik um kvöldið en síðan ek- ið upp að Geit'hálsi. Á leið til boirgaxiinmar aftur dreypti haim á áfenigisfl!ösikiunini með fyrr- 'greinidum afleiðingum. Ökumaðiur Volvo-bílsins kiveðet haÆa séð Opel-bíl koma á móti Páll Sigurðsson — nýr ráðuneytisstjóri SAMKVÆMT fréttatilkynningu sem Mbl. hefur borizt frá heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu hefur forseti Islands skipað Pál Signrðsson trygginga yfirlækni, ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðunieytinu frá 1. sept. að telja. Umsók'niarfriestur uim emibæittið rainin út 15. júlí sl. og bárusit Ný frímerki PÓST- og símamálastjórnin hef- ur sent frá sér tvö ný frímerki. Annað merkjanna, sem skreytt er mynd af vetrarblómi er að verðgildi 3 krónur, en hitt er með mynd af Lakagígum, og er að verðgildi 15 krónur. Bæði merkin eru marglit. tvær uimsókinir um embæbtið, fi’á Páli Siigurðssyni, tryggiinigayfir- laökiná og Jóinii Thiors, deildar- stjóra í dómis- og kirkjiumála- ráðuinieiytiniu. Páll Sigurðsson fæddist í Reyikijaiv'ík 9. mó'V. 1'9'25. Hann laulk stú'dienitisprófi frá MR árið 1946 og hiótf siðan ném í lœkmiis- fræði við Háiskólia ísilainidls. Að lokmu f rarmlh aid'Snómi erlendis félklk hainin almianint lækiniiniga- leyfi árið 1956 og gierðist hiamm þá læknir vátð St. Jósetfsspítial- amin. Árið 1900 var hiamm skipað- ur trygginigayfirlaakinir og deild- arstjóri sjúknatryiggÍTngadieildar Trytggimigastotfmiiniar ríkisiiras, og 'betfur gagint því emibætti fram til þeissa. Páll er kvæintu r Guðrúnu Jónsdióittiur og eilga þaiu 5 bönn. sér á mikltum hraða við aíleg'gj- ‘arainin að Heiðmörk og 'þvá vikið einis og ummt var og cLregið mjög úr tferð. Sarnt skipti einigum tog- um að Opelinm rakst utan í vinstri hlið Voivo-'bálisins og dæld aði 'hana alla, en síðlarn steyptist Opelinin út fyrir veg. Fór hann út og sá mamn hlaupa fi’á Opelmium, og út í á en í miðri ánmi sneri maðuriim við og kiom aftuir. Utsvör í Stykkishólmi ÚTSVARSSKRÁ Stykkishólms- hrepps hefur nýlega verið lögð fram og er niðurjafnað útsvör- um í ár um 8 millj. kr. Hæstu útsvör einstaklinga bera Guð- mundur H. Þórðarson, héraðs- læknir, 152 þúsund, og Friðjón Þórðarson, sýslumaður, 130 þús. kr. Hæstu útsvör fyrirtækja bera Skipasmíðastöð Stykkishólms hf., 126 þúsund og Skipavík hf., 125 þúsund. Jafnað var niður á 309 einstaklinga og 9 félög. Lagt var á etftir lögfboðmium út- avarsistiga, umdanlþegniar hætur atanaminatrygginiga aðrar en fjöi- skylduíbætuir. Einstak'lingair 67 til 69 ára tfenigu 30% útsvarlækkum, en eldri 50%. Síðan öll útsvör hækUcuð um 10%. — Fréttaritari. í fyrrakvöld brann sumarbústað ur, sem er skammt austan og norðan við sumarbústaðina Selbrekku og sumarbústaði Útvegs- bankans í Lækjarbotnum. Ekkert rafmagn var í bústaðnum og hann hefur ekki verið í notkun að undanförnu. Þeir sem hafa orðið varir við' mannafcrðir hjá bústaðnnm sunnudaginn 23/8 svo og sjónarvottar er eldsins varð vart, eru vinsamlegast beðn ir að hafa samband við rannsóknarlögregluna í Kópavogi. Varhugavert að setja lömb á í haust Frá aðalfundi Dýralæknafélagsins AÐALFUNDUR I ags íslands v Tékkóslóvakía: Andbyltingari öflin sigruð segir Rude Pravo Prag, 24. ágúst. NTB—AP. MÁLGAGN ríkisstjórnar Tékkóslóvakiu, Rude Pravo, ritar í dag, að friðsamleg framkoma landsmanna á tveggja ára afmæli innrásar- innar sýni, að andbyltingar- öfl landsins hafi beðið alger- an ósignr. Lagði blaðið áherzlu á það, að yfirgnæfandi meiri hhiti fólks hefði ekki látið áróður andbyltingarmanna, sem þeir hefðu dreift, liafa áhrif á sig. Sýndi það, að þeir menn, sem staðið hefðu að þessnm di’eifimiðum, nytu ekki lengur stuðnings þjóðar- innar. Þá sagði blaðið, að allt til föstudags hefðu andbyltirgar öflin gert ráð fyrir áð geta haft áhrif á þróun mála í land inu og haft von um að geta náð völdum. Þá hélt blaðið þvi fram/að í mörgum bæj- um hefði sovézkum hermönn- um verið fagnað sem vel- komnum gestum 21. ágúst. Nýju frímerkin. Dýralæknafé- Keldum laugardaginn 22. ágúst. 1 haldinn að Aðalefni fundarins fjallaði um búfjársjúkdóma af völdum eld- gosa. Páll A. Pálsson, yfirdýra- læknir talaði um gossjúkdóma út frá gömlum heimildum en héraffslæknarnir Gunnlaugur Skúlason í Laugarási, Egill Gunnlaugsson, Hvammstanga og Sverrir Markússon, Blönduósi, sögffu frá reynslu sinni af þess- um kvillum í vor. Það kom greinilega fram í fyrirlestrum dýralæknanna, að tjóniff hefuT orffið gífurlega mikið og að var- hugavert verffur aff setja lömb á í haust á öskusvæffunum. í siuimiar baiu® Dýralæikiniafélaig íislands norrænia dýr'alækininigiar þiinigiiiniu, aeim er haldiið fjórða hvent ár, að þimgið yrði haldið á íslantdi 1974. Búizit er við að um 1000—1200 þátttaíkendiux kpmi tál þinigsinis. Guðlbrandur Hlitfðar, dýralækmr, hetfur verið ráðimm framlkivæimdiaistjóri þinigsinis. Þær breytinigar urðu á stjóm félaigsinis, að Guðbraindiur Hlíðar bætti tformenraskiu að eigdin ósk etftir 6 ár, ein við tók Brynjólfur Sanidihiolt, héraðisdýralæktnir í Reykjavík. Malbikunarframkvæmdir við hægri akrein Miklubrautar, frá Grensásvegi og inn að Elliðáár- brúm, eru hafnar. Mynd þess a tók Sveinn Þormóðsson af fr amkvæmdunum í gær. Ólafsvík, 24. ágúst. Á ÖÐRUM tímanum aðfara- nótt sunnudagsins urðu tveir piltar í Ólafsvík varir við aff bát- ur mundi sennilega vera strand- aður á svonefndum Ólafsvíkur- flögum, sem eru skammt norffur af norffurgarffi hafnarinnar. — og hafnaði fyrir utan veg Nýtt dilkakjöt á morgun Verð ákveðið í dag SUMARSLÁTRUN hófst í gær og hafa sex aðilar sótt um slátr- unarleyfi — Sláturfélag Suffur- lands í Reykjavík, Kaupfélag Borgfirffinga, Sláturfélag Suffur- lands á Selfossi, Sláturhús Guff- mundar Þ. Magnússonar í Hafn- arfirffi, Sláturhús Kaupfélags Eyfirffinga á Akureyri og Slátur- húsið á Svalbarffseyri. í gær var um 300 fjár slátraff í Sláturfélagi Suffurlands í Reykjavík og er von á nýju kjöti í verzlanir í fyrramáliff. Samkvæmt upplýsinguim Sveinis Tryggvasorrar hjá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins verður verð á nýja dilkakjötinu ákveðið í kvöld, en búaát má við að það verði 'allmiiklu hærra en á kjöti síðan í fyrraihaust. Utanríkis- ráðherra- fundur — í Osló ÁRLEGUR haustfundur utanrík- isráffherra Norffurlanda verffur haldinn í Osló dagana 31. ágúst og 1. september. Emil Jórasson utanríkisráðherra mun halda utan 28. ágúst en að fuindinum loknum fer hann til Danmerkur þar sem hann verður með forseta íslands í hinni opin- beru heimsókn hane. Skömmu síðar sáu þeir nieyðar- blysum skotið á loft. Hlupu pilt- amir þá niður á norðurgarð og reyndu að ná sambandi við skip- verja. Kölluðu þeir út í bátinn og var þá sagt að báturinn væri strandaður og báðu piltana að ná í aðstoð. Fóru þek upp í pláseið og höfðu þá fleiri orðið varir við hvað var að gerast og voru memn um það bi'l að fara út á trillubát. Stjórnaði Benjamín Guðmunds- son þeirri för. Bezta veður var þegar þetta gerðist. Þegar komið var að bátnum, sem reyndisit vera Flosi RE 66, 41 tonn að stærð, sögðu kunnugir, sem voru á trillu bátraum, að öruggara væri fyriir skipverja að yfirgefa Flosa, því hann væri það tæpt á Flögunni og hætta væri á að hann gæti runnið út af henni og lagzt á hliðina. Yfirgaf þá áhöfnin Flosa, en fjórir menn voru á bátnum. Útfall var þegar báturinn strand- Saup á undir stýri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.