Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 Aflaverðmæti um 24,5 milljónir kr. ÍSLENZKU síldveiðiskipin í Norðursjó hafa selt síld og makríl í Danmörku og Þýzka- landi á tímabilinu 10.—12. ágúst fyrir samtals 24 millj. 242 þúsund og 633 kr. Samtals hafa skipin selt 1226 lestir og hafa fengið að meðaltali 19,77 kr. á kg. Mest- um afla í einni söluferð í Dan- mörku landaði Eldey, 72,5 lest- um, og seldi hún afla sinn á 1 milljón 534 þúsund 263 kr. Mestum afla í Þýzkalandi land- aði Loftur Baldvinsson, 79,7 lest- um fyrir 1 milljón 619 þúsund 640 kr. Hér fer á eftir skrá síldar- og matkrílsölurnar í Danmörku og Þýzíkalandi: Magn Verðm. Verðm. Danmörk: lestir: ísl. kr.: pr. kg.: 10. ágúst Bára SU 8,6 149.231,00 17,35 10. — Hrafm Sveinibjamarsoin GK P,4 113.215,00 17,69 10. — Náttfari ÞH 8,7 160.746,00 18,48 10. — LoftuT Baldvinsson EA 6,3 84.422,00 13,40 10. — Jón Garðar GK 9,8 167.652,00 17,11 10. — Haídís SU 9,5 162.513,00 17,11 10. — Hiknir SU 14,1 256.349,00 18,18 10. — Reykjaiborg RE 3,9 76.211,00 19,54 10. — Ásberg RE 9,6 165.395,00 17,23 11. — Fífill GK 7,6 282.358,00 37,15 14. — Jón Kjartansson SU 69,8 1.233.430,00 17,67 15. — Kristján Valgeir NS 42,1 639.458,00 15,13 1) 17. — Ásgeir RE 66,0 1.172.945,00 17,77 17. — Barði NK 53,0 944.756,00 17,82 2) 17. — Nátttfari ÞH 41,6 508.370,00 12,22 3) 17. — Eldey KE 72,5 1.534.263,00 21,16 1«. — Seley SU 44,0 830.153,00 18,87 1«. — Dagfari ÞH 43,8 845.739,00 19,31 19. — Albert GK 23,8 423.538.00 17,80 19. — Öm RE 55,4 985.385,00 17,79 19. — Jörundur III. RE 38,4 691.730,00 18,00 19. — — 0,2 5.901,00 29,51 4) 19. — Þorsteinn RE 52,0 961.785,00 18,50 19. — Arntfirðinguæ RE 33,5 620.394.00 18,52 19. — Hafdís SU 44.3 794.182.00 17,93 19. — Súlan E A 63,2 1.098.255,00 17,38 19. — Bjartiur NK 63,7 1.251.659,00 19,65 19. — Óskar Halldórsson RE 33,8 618.356,00 18,29 20. — Reykjaborg RE 44,2 913.697,00 20,67 21. — Hrafn Sveinbjarn-arson GK 46.2 987.253,00 21.37 21. — Helga Guðmundsdóttir BA 70.3 1.401.822,00 19,94 Magn Verðm. Verðm. Danmörk: lestir: ísl. kr.: pr. kg.: 22. ágúst Jón Kjartanisson SU 53,5 1.301,266,00 24,32 22. — Ásberg RE 53,3 1.242.564,00 23,30 Þýzkaland: 22. ágúst Loftur Baldsinsson EA 79,7 1.619.640,00 20,32 4) Síld 1.104,5 22.108.722,00 20,02 Makrill 121,5 2.133.911,00 17,56 Sajntails 1.226,0 24.242.638,44 19,77 1) Að hluta frosm sáld og bræðslueíld. 2) Að hluta bræðslusíld. 3) Maíkríll, að hkrta í bræðsiu. 4) Makríll.. S j óstangaveiðimót Dalvík. 24. ágúst. S.IÓSTANGAVEIÐIMÓT hófst hér á laugardaginn kl. rtímlega — Tauga- veikibróöur Framhald af hls. Z ræktiuimuim frá þeim sem hafa nú og hafa haft veikima og raefó wmferiigsmikilli leit. Tauigave iikibróðir er sjúkdóm- ur, sem smitast gegmum mat- vœlL Bakteríain veldur eingöngu ejúkdómi í mömnium, en ekki dýrum eða fuiglum, setn þá geta borið haain. En þeesi sjúkdómur hieifur borizit hingað, kom t.d. til Akfureyrar og Reykjavíkur ekki alls fyrir l.ömgu. Læknirín.n siaigði að emtoeawiin væru mikil upp- toöst, niðurgaingur oig hiti, sem ekfci fyligir ven'julegum umgamgs pestium. Er hitinm oft vikufima «ð fara en veikindi eru etoki mrjög lamgviinin. En sjúkdómur- inin er hættulegiaisitur fyrir fólk, sem er veilt fyrir, mjög umg böm og gamalmienmi. Þess má geta, að tauigaveiki- bréðiir finmst í ýmisum þeim lömdum, sem ferðamenm fara til, eáme og Spáná og Norður-Afríku. Og hanm bersit öðru hverju til Norðurlamda. 8, er tólf bátar nieð 45 keppend- um lögðu frá bryggju á Dalvík I svartaþoku. Um hádegi fór að rofa til og komu bátarnir að í hinu fegursta veðri kl. 5. Alls drógu keppendur tæp 6 tonn. Mestan meðalafla hafði vélbáturinn Edda frá Ak- ureyri, 252 kg á mann. Aflahæsti einstaktingurinn var Karl Jör- undsson frá Akureyri með 272 kg og varð sveit hans einnig aflahæst með 856 kg. Flesta fiska dró Jóhann Sigurðsson frá Akureyri, 261. Fréttaritari. Frá skipasmiðastöð Astilleros Luzuriaga S/A í Pasajes við San Sebastian. Þar verða væntanlega smíðaðir 2 skuttogarar fyrir íslend inga. — Samninganefnd Framhald af bls. 32 iinmar eru Péitur Gumnansisiom, vél- stjóri oig Erlinglur Þorstieinssom, vélfræðingur. Haía þeir uminiö að uimdirbúimgi sammiinigiamma áisiamt ruef'nidia.rmiöininum, em Er- lkugur ér þó eikiki mieð í Spárrar- ferðkmi vegraa forfalla. Áður hefur Öglurvík h.f. sam- ið um simiðd tvaggja skuittogara í Póllamidi og er smíðd þeirra gerð imtniam ramamia laigammia um smíðd skiuttogaranmia frá sl. vori oig þeir iþví iminiifalddr í tiö'lu þeirra 7—8 togiana, siem mú stendur fyrir dynum að smíða. Viðskiptasamn.nefnd til Póllands og Tékkóslóvakíu ÍSLENZK viðskiptasamninga- nefnd er á förum til Póllands og Tékkóslóvakíu innan skamms, en milli þessara landa eru í gildi viðskiptasamningar sem gerðir eru til fjögurra ára í senn. í samn inganefndum þessum er gert ráð fyrir árlegum viðræðum um við- skiptin og hvað gera megi til þess að auka þau. íslenzka nefndin verður í Varsjá í Póllandi 7.—11. sept. en í Prag dagana 11.—16. sept. I nefndinn'i verða eftirtaldir menn: Þórhallur Ásgeirsson ráðu- neytisstjóri, sem er formaður nefndarinnar, Björn Tryggvason Húsgagnaverksmiðjan Aton í Stykkishólmi er nú að ljúka byggingu nýs verksmiðjuhúss. Er það áfast hinni eldri byggingu, en við þetta fær verksmiðjan 200 fermetra viðbótarhúsrými. Á neðri hæð verða vinmustof- urnar en á þeirri efri verður bólstrunin, en eins og þegar er kunnugt hefur verksmiðjan fram leitt um nokkur ár sérstakar gerðir stóla, sem vakið hafa mikla athygli fyrir gerð og smekkvisi. Var svo mikii eftir- spurn orðin eftir þeim að ekki var hægt að sinna eftirspum með þeim vinnuskilyrðum, sem fyrir voru, en nú gjörbreytist þetta. Verður nýbyggingin tekin í notkun nú um mánaðamótin, en byggingarframkvæmdir hafa staðið yfir í tæpa tvo mánuði og gengið mjög vel. Hefur verk- smiðan veitt mörgum, bæði kon- um og körlum, atvinnu við þessa iðju. — Fréttaritari. frá Seðlabankanum og Pétur Pét- ursson frá Álafossi. En auk þess verða eftirfarandi fulltrúar frá innflutnings- og útflutn'ingssam- tökunum: Gunnar Flóvents, fram kvæmdastjóri Síldarútvegsnefnd- ar, Kristján G. Gíslason stórtoaup- maður og fulltrúi Verzlunarráðs, Andrés Þorvarða-rson fulltrúi Sambands ísl. samvmnufélaga og Ámi Finnbjömisson sölustjóri Söl umi ðstöðvar hraðfryistihús- anna. BRIDGE EFTIRFARANDI spil er frá leilkniuim milli Noregs og ítaliu í nýafstaöinini heknsmeistara- toeppnd, sieim fram fór í Stokto- hókni: Norður á 6103 ¥ 9 ♦ K 10 8 7 4 * ÁKD 10 Vestur Austur A 7 542 A ÁK986 ¥ Á 10 8 6 ¥ 5 43 2 ♦ — 4 ÁDG6 A 87652 Suður A D ¥ KDG7 ♦ 9 53 2 * G 9 4 3 Þar sem ítölsftou spilarairnir sátu N—S gemigu saignir þamin'i'g: Austur Suður Vestur Norður i c —— 2 S dobl. pass 5 L dobl. allir pass 1 S pass 4 S 4 gT. pass 5 T Þetta var mjög dýrt hjá ftölsku spiluiruinum, því rtoratou spilaraim ir feinigu 8 stig eða 1100 fyrk spilið. ítölsku spilararnir við hitt borðið hötfðu tækiifæri til að miminkia tapið því þeir sátu A—V og femgu að spila 4 spaða og áttu að vinnia, en töpuðu spilimiu. Auisíut var sagnhafi og suður lét út hjartakónig, sem dnepinm var mieð ás. Lautf var llátið út, trompað heima, tígulás tekinm, hjartta getfið í úr borði, tíguJ- drottning látin út og emm var hjarta getfið í úr borði. Norður drap með toónigi og þar sem hamn átti ekki hjarta til að láta út gat sagnhatfi sdðar losniað við síðasita hjairtað úr borði í tíguLgosanm. Þetta hjálpaði þó l'ítið, því í hvert sinm, síðar í spilinu, þegar hann reyndi að trompa hjarta í borði, trompaði norður yfir og spi'linu Laiuk með þvi að salgnhaifi fétok aðeinis 9 slaigi, tapaði þammig einiuim. Eins og allir sjá vinrnst spilið auðveldlega með þvi að tatoa slagi á rauðu ásana, trompa síð- ain þrjá t'ígla í borði og þrjú lauíf heima og síðan fær harun tvo slagi á ás og kóng í trommpi. 5VAR MITT Jpjjt |1 EFTIR BILLY GRAHAM Æ MÉR hefur verið sagt, að Biblían kenni, að við lifum í eilífri, meðvitaðri tilveru eftir dauðann, hvort sem við frelsumst eða glötumst. Eruð þér sammála? FÁTT er það, sem Biblían ta/lar einis ljóslega um. Hér eru nokkrar tilvitnanir, bæði úr GatnJa og Nýja testa- mentinu: „Margir þeirra, sem sofa í dufti jarðar, munu upp vakna, sumir til eilífs lífs, sumir til smánar og eilífrar andstyggðar" (Dan. 12,2). „Eftir að þessi húð mín er sundurtætt og allt hold mitt er af mér, mun ég líta Guð“ (Job. 19,26). „Vér vitum, að þótt vor jarðneska tjaldbúð verði rif- in niður, þá höfum vér hús frá Guði, inni, sem eigi er með hömdum gjört, eilíft á himnum“ (2. Kor. 5,1). „Sjá, ég segi yður leyndardóm: Vér mumun ekki all- ir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svip- an, á einu augabragði, við hinn sáðasta lúður, því að lúðurinn mun gjalla, og hinir diauðu munu upp rísa óforgengilegir, og vér munum umhreytast. Því að þetta hið forgengilega á að íHæðast óforgenigileikanum, og þetta hið dauðlega að íklæðast ódauðleikanum. En þeg- ar þetta hið forgenigifega hefir íklæðzt óforgengileik- amum og þetta hið dauðlega hefir íklæðzt ódauðleik- anum, þá mun rætast orð það, sem ritað er: Dauðinn er uppsvelgdur í sigur“ (1. Kor, 15, 51—54). Jafnvel Aristótelis sagði, þótt hann væri ekki krist- inn: „Allt, sem með okkur bærist og finnur til, hugs- ar, þráir og örvar, er eitthvað himmeskt, guðdómlegt, og þess vegna óf orgengilegt. ‘ ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.