Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 Ný og óvenju djörf þýzk-ítölsk litkvikmynd með ensku tal'i, sem er sýnd um þessar mundir víða um álfuna við metaðsókn. Laura Antonelli Regis Vallé DANSKUR TEXTi Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. r Krossinn og stríðsöxin Afar spennandi og viðburðaník bandarísk CinemaScope litmynd um átök við indíána, þegar verið var að „vinna Vestrið!" Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞBR ER EITTHUBfl $ FVRIR BLLH TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI „Navnjo Joe“ Hönkuspennand i og vel gerð, ný, amenísk-ítöls'k mynd í litum og Techniscope. Burt Reynolds „Haukurinm" úr samnefndum sjónvarpsþætti lei'kur aðaWut- verkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönouð innan 16 ára. Skassið tamið (The Taming of The Shrew) Heimsfrasg ný amerlsk stórmynd í Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu lefkur- um og verðlaunahöfum. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. KROSSVIÐUR VATNSHELDUR KROSSVIÐUR. Þykktir: 6,5, 9 og 12 mm. Innikrossviður. — Þykktir: 3 og 4 mm. TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR HF KLAPPARSTÍG 1 - SKEIFAN 19 Kennara vantar að unglingadeild Laugalandsskóla, Holtum, Rang. Kennslugreinar: danska, enska og íslenzka. Kennslutími 8 mánuðir. Ennfremur vantar kennara að tveimur þriðju hlutum við barna- skólann, og er kennslutími 7 mánuðir. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Benedikt Guðjóns- son, Nefsholti, sími um Meiri-Tungu. Skólanefndin. IVautgripir tii sölu Til sölu eru 5 mjólkandi kýr, 3 kvígur og 2 kálfar. Nokkur hey geta fylgt með 1 sölunni. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 7447 í Sandgerði. LEXIAN Ný frönsk tftmynd, sýnd hér í fynsita siinn á Norðurl'ö'ndum. Þetta er mynd fynir þá sem unma fögru maminilífi. Leiksitjóni: Miohel Boisrond. Sýnd kt. 5, 7 og 9. TIL SÖLU RAMBLER CLASSIC 4na dyna ei'mkaibitfreið, árg. '66, ekin aðeinis 24 þúsumd mfliur. Bifneiðin er sem ný. Skipt'i koma til greina. Uppl. efti-r kl. 7 á kvöldim í síma 82997. Stúlkurnar frá Rochefort (Les Demoiselles de Rochefort) Mjög skemmtiileg og falleg, ný, frönsk kvíkmynd í litum og CinemaScope, framleidd af Jacques Demy, en hann fram- teiddi myndina „Stúfkam með regrthliífama'r". — Damskur texti. Aðalihlutvenk: Cathérine Deneuve, Franqoise Dorléac, Gene Kelly. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXTI 7. vika Þegar friiin fékk flugu Sýnd k'l. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Afvinna Ég óska eftir starfi. Hef unnið sem vélgæzlumaður erlendis í mörg ár. Tala og les ensku og Norðurlandamál. Helzt við vélar. Hef bílpróf. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusamur — 4320" Stúdentasamtök óska eftir að ráða starfsmann (helzt stúlku). Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 30. ágúst merkt: „1313 — 2898“. Einbýlishús óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi i Reykjavík. Skipti á góðri sérhæð ásamt bílskúr á bezta stað í borginni koma til greina. Agnar Gústafsson, hrl., Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Heimasími 41028. Gongstéttarhellur með alslætti Seljum næstu daga lítið gallaðar hellur með miklum afslætti. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki og einstaklinga að helluleggja ódýrt fyrir haustið. Opið þessa viku frá klukkan 8—22. Upplýsingar í síma 52467. HELLUVAL SF„ Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kársnesbraut til vesturs og beygt niður að sjónum yzt á nesinu). terðaskriístoía bankastræti7 simar 16400 12070 n Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusto Sunnu um ollan heim fyrir hóþa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjö[mörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldreidýrari en oft ódýrarl en onnors stoSar._,_____ IBmEI ferðirnar sem fólkið velnr LAUGARÁS Símar 32075 38150 Popsöngvarinn PRIVILEEE Co-starring TECHNIC0L0R* PAUL JONES ■ JEAN SHRIMPTON Ný amerísk niútímamynd í lit'U'm með hinum vinsaela, enska söngvara Paul Jones og tizku- sýniiingaist'úlikuinn'i Jean Shrimton (Rækjan) í aðalHiurtverkum. Sýnd k'l. 5 og 9. THE ENGLISH-SPEAKING THEATRE presents „Kvöldvaka" AN ICELANDIC ENTERTAIN- MENT FOLK-SINGING STORY-TELUNG SAGAS Last performances: Monday, Tuesday and Wednesday at 9:00 p. m. at CLAUMBÆR Tickets available at: Hotel Loft- leiðir, lcelandic State Tourist Bureau, Zoega Travel Bureau and from 8:00 p. m. at the door. Ferðaleikhúsið. Sköfum hurðir Davið Guðmundsson Sími 20738.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.