Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 31
— ------------ ------------------- ----------- ■■ 1 .....—............... " ■" ■ " " ------------------------------- ----------- ----------■ — ■■■■■■■■ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRBÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 v 3 J Bjarni og Guðmundur enn á verðlaunapalli Fjórmenningarnir halda nú til þriggja móta í Noregi fyrir heimferð ÍSLENZKU frjálsíþróttamennirn- ir tóku þátt í tveim mótum í Sviþjóð um helgina. Á sunnudag unnu Bjarni Stefánssnn og Guð- mundur Hermannsson silfurverð- Iaun i 100 m hlaupi ogf kúluvarpi á móti í Handen en í gærkvöldi kepptu Bjarni og Erlendur á miklu móti í Karlstad og varð Bjarni 3. í 100 m en Erlendur komst ekki á verðlaunapall. I Handen var verið að vigja nýtt og glæsilegt íþróttasvæði með gúmmíasfalti á öllum hlaupa brautum og tartanbrautum fyr- ir hástökk. Þarna þurfti Ijósmynd til að skera úr um úrslit í 100 m hlaupi milli Svíans Anders Fáger og Bjarna. Sviinn var á undan en tíminn sami 10.9. Örlítill mót- vindur var, að sögn Guðmundar Þórarinssonar sem blaðið talaði við í gær. Bjami var vel á und- an um mitt hlaupið en Fáger er frægur fyrir endasprett sinn. I kúluvarpi sigraði Tord Carls- son Svíþj. 18.36 m en Guðmund- ur Hermannsson varð 2. með 17.46 m. Þriðji varð Arenius Sví- þj. 16.40 m. Jón Þ. Ólafsson tók þátt í há- stökki. Þar var mikil keppni og hörð milli Svíanna en Jóni tókst ekki að blanda sér í það stríð. Celion og Ahlgren stukku báðir 2.15 m en sá fyrrnefndi hlaut sigurinn. Lundmark varð þriðji, stökk 2.05 m og síðan komu þrír með 2.00 Bo Johnsson, Jan Ols- son og Jón Þ. Ólafsson. Það háði Jóni að á þessum nýja velli var gert ráð fyrir í lagningu brauta að stokkið væri Styttur gerðar af „16 beztuu og settar upp í fullri líkams- stærð við götu í Mexikóborg af vinstra fæti, en það gerir Jón ekki. Kringlunni var þarna kastað undan vindi og það kom í ljós að kringlukastshringurinn á þess um nýja velli var svo fínt púss- aður, að hann var viðsjárverður keppendunum. Þannig féll sænski garpurinn Rieky Bruch í einni tilrauna sinna við mikil fagnaðarlæti áhorfenda og birt- ist mynd af honum á bossanum í sænskum blöðum. Brueh sigraði samt með 61.68 m en annar var heimsmethafinn Silvester USA með 59.70 m. Síð an kom W. Dresehen USA með 58.38 m og síðan Lars Hagelund Svíþjóð 55.80, Ákeson Svíþjóð Framhald á bls. 19 Gunnar Scliram vígir völlinn. Jaðars-völlur vígður Akiurieyri, 22. áigúst. NÝR völlur Golfklúbbs Akur- eyrar að Jaðri var vígður í dag, og jafnframt hófst þar fyrsta golfmótið. Formaður klúbbsins, Frímann Gunnlaugsson, ávarp- aði viðstadda og minntist í upp- hafi máls síns Jóhanns Þorkels- sonar, fyrrum héraðslæknis, sem nú er nýlátinn og var árum sam- an virkur félagi klúbbsins og formaður hans í 4 ár. Frímann rakti siðan sögu Golfklúbbs Ak- ureyrar í stuttu máli og lýsti hinum nýja velli. Að því búmiu bað hiaran Guann- ar Schraim áð vígja völlinn rnieð því aið slá fyrsta höiglgið, hvað Guinmiar gerði mieð glæsibnaig. Gummar var forrruaður klúbbsims fyrstiu 9 árin oig í isitjóm hanis um 20 ára slkeið. Golf'klúbibur Aikiureyrar var stoifniaðnr 19. ágúsit H935, oig voru stofnienidiur 27. Fyrsti golfvöllur- inn var á Oddieyri um 10 ára skieið, en 1(946 kieypti klúibburimn býlið Nýrækt og gerði þar völl, seim vígðiur var ári sáðar. Sá 4 með 11 rétta - en 21 hlaut glaðning fyrir 10 rétta MEXIKANAR eru stoltir af því að hafa staðið fyrir HM í knatt- spyrnu. Hafa þeir skýrt eina götu Mexikóborgar „World soccer av enue“ og við eitt torga hennar ætla þeir nú að setja upp styttur af hezta manni í hverju hinna 16 liða er þátt tóku í lokakeppn- inni. Þeir velja „16 beztu“ mennina með atkvæðagreiðslu, sem enn Framhald á bls. 19 ÞÁTTTAKAN í Getraiunum var nokkru meiri nú en í fyrstu viik- unni og komu nú um 175 þúsund kr. til útlhlutunia>r í verðlaun. ÍÞað fundust fjórir seðlar með 11 réttuan lauisnum á og skiptaat 1. verðlaun miilli þeirra og koma um 30 þúsund fcr. í hlut hvers. Miðarnir fcomju frá Kópavogi, Vestmannaeyjum og tveir fró Reykjiavífc. 21 seðill barst með 10 réttum lausnum og skiptast 2. verðlaun miilli þeirra. Koma um 2400—2500 kr. í hiliut hvers. Ellefu þeirra miða voru frá Reykjavílk en 10 slíkir bárust utanbæjar frá. Hér eru svo úrslitin og hin rétta lausn á seðlinum. Leitcir SS.—SS. ágúst 1970 K.ll. — IA. z / - 2 Arsenal — Manch. Utd. / V - 0 Blackpoo! — W. Broraw. / 3 - 1 Coventry — South’mpton / / - 0 C. Palace — Newcastle / / - 0 Derby C. — Stoke / 1. 2 - 0 Ipswich — Notth. For. X 0 - o Lceds — Everton / 3 - X Liverjxiol — Huddersfidd / V - 0 Manch. City — Burnleý X o - 0 West Ham — Chelsea X Z - 2 Wolvea — Tottenham 2 o - 3 Gervigrasmotta á Laugar- dalsvöll fyrir 20 millj. kr.? Athyglisverð nýjung ryður sér til rúms í Bandaríkjunum og þegar komin til Evrópu ÞAÐ eiga fleiri þjóðir en í»- leradinigar í erfiðleifcum með síraa grasvelli til iþróttaiðfcana.. Graisið hetfur orðið mörgum dýrt sipauig og þess vegnia hef- uir mjög veirið leitað eiftir öðr- um lausraum á vandaniuim- Nú er mjög að ryðja sér til rúms í Baradarífcjuniutn að þekja velli með gervigrasi úr nylön. Haifa tiiraunir gefið góða raun og verksmiiðjur þegar reistiar til að framleiða slíikt „gervi- gras.“ Er það nú þegar komið á um 60 velli í Bandarifcjun- um og þeim fjölgar mjög ört. ÞjóíSverjar hafa feragið þetta ,,giras“ á eimn yfirbyggðan völl hjá sór. Gísii Hailldórssion, formaður íþróttaráðs Reykjaivífcur og forseti ÍSÍ, kynnti þetta á fuindi með forystumönmum iþróttahreyfiragarinnar og í- iþróttafréttariturum fyrir helg iraa. Hafði verið aflað sýnis- horma og íslenzkir aðilar fcynnt sér framleiðisluna í Bairadaríkjunium. Sýnd var fcvikmynd af framleiðsiu og lagniragu þessa „gervig>rass“ á iþróttaleifcvan.g. — Það vaeri mjög gaman að fá sllíkt yfiriag á Laugardals- völlinn, sagði Gíali. — En enn sem fcomið er er þetta mjög dýr framtavæmd. Með núver- aradi verðlagi mun fcosta um 20 millj. fcr. að þekja Laiuigar- dalsvölliinn nveð sliku gervi- grasi. — En það er mjög líkleglt að fnam-lieiðislu'fcostraaðuT læfcki fljótt, því upphaflega þurfti að reisa sérstakar verksmiðj- ur til framleiðslunnar, saigði Gísli. — Við fylgjumst spenntir með framþróun mála á þesisu sviði, sagði Gísli. Og mögu- leikarnir eru marigir. T. d. er vitað að flytja þarf Melavöll- inn og í því samihanidi er ráð- gerð bygigirag mialaxvallar í Laugardal. Þá þyrfti að sjálf- sögðu að byggja þar áhorf- endasvæði og skapa aðstöðu. En ef svoraa gervigras kæmi á Lauigardalsleifcvaragmn, spar- aðist byggirag hiras nýja vallar og al'lir leikir, árið um fcrirag, gætu verið á .raúverandi Laug- ardal svelli. — En það er fljótt að fcomia í milljónirnar. Þeg-ar hefur verið lögð stöfckbraut í Laug- ardal úr geirviefni fyrir hó'lffa milljón og fengnar hástökfcs- rraottur fyrir háa upphæð. Fjárhagslhliðin er því erffið. — En það gæti verið mögu- leifci að reyna þetta á leik- svæði einlhvers gkóla og sjá þair hvaða áhrif íslenzik veðr- átta hefði á gervignasið og eiras þykja viðbrögð knattar á þessum nýju völl.um mjög frá bruigðin því sem er á lifandi grasi. Feragist þá reynsla, sem byggja mætti á. En það verð- uir speraraandi að fylgjast með þróun mólanna. — A. St. Frímann Gunnlaugsson, forni. G.A. heldnr vígslnræðu. völlur hefir verið notaúur fram til þesisa og verður í raotfc'un raæsta sumiar ásamt Jaðars-vell- iniunn, en eftir það verður öll starfsemin flutt að Jaðri. 1966 haffði Múbburinn miafcasfcipti á Nýræfat og Jaðri við Akiureyrar- bæ, siem brótt tekur Nýraekt undir byggingarlóðir, og hafa fraimtovæmdir að Jaðri staðið síðan. Magraús Guðmiunidsson skipulagði völlinira, en Júlíuis Sól- nies gesrði að honiurn uppdi-átt. Völlurinin er 6278 m að lengd (2 umferðir), og par vallarins er 72, þ.e. góður kylfinig'ur aetti alð geta farið hanin í 72 högigum. Þar eru nú 9 hiolur auik einnar aefiiragalhiolu. Fyrst var farið að raeða um völl á þesisu svæði um 1'940. Kveðjur og árnaðaróskir bár- uist frá íþróttabairadalagi Akur- eyrar, íþróttaráði Akureyrar, Æsikiulýðtsróði Afcureyrar og Golf sambaradi Islarads. Á viigislumiótinu eru 50—60 þátttakendur fró ýmsium stöð- um á landinu. Keppt er í einum flokki m>eð og án forgjafar uim mörg glæsileig verðlaun, sem ýmsir aðilar hafa gefíð. Mótið stendur yfir í 2 daga. Félagar í Golfklúbbi Akureyr- ar eru raú 110. Stjórnina skipa: Frímann G'unnlaiuigsson, formað- ur, Hafliði Guiðmuindisision, vara- formaðuir, Bogi NiLsson, gjald- toeri, Miikael Jónisson, ritari, og Þórarinin B. Jónsson, Gumraar Konráðs.'On og Ami Jónisscwv meðst j órnendiur. Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.