Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 14
14 MOR'GLÍNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 Hvernig Bobby Moore varð fórnarlamb fjárkúgara 2 menn hafa verið hand- teknir, grunaðir um stuldinn á armbandinu I Lyftur I S . i HOORE Sýningarkassar CHARLTON I \ PADILLA 1 E f. MOORE D rr.T* “ Gjaldkeri Móttaka 10,5m Súla SETUSTOFA Gler qluqqar T AÐAL- INNGANGUR Feróamanna- lögregla Afstöðukort af Hótel Tequendam a. BOBBY Moore, fyrirliði enska landsliðsins, sem sakaður var um þjófnað á armbandi úr skart- gripaverzlun í Bogota, er hann var þar á ferð með liði sínu skömmu fyrir heimsmeistara- keppnina í Mexíkó, getur þakkað Jaime Ramirez, lögregluforingja í F-2-sérfleild kólumbísku lög- reglunnar frelsi sitt. Meðan rétt- vísin í Kolumbíu, sem er afar sein í vöfum, rannsakaði málið, vann Ramirez á laun og kom upp um samsæri í því skyni að fjárkúga Moore, og jafnframt að gera hann að sökudólg fyrir raunveru- legan þjóf armbandsins. William Pinney, blaðamaður brezka stór- blaðsins Sunday Times, heflur ritað grein þá, sem hér fer á eftir í lauslegri endursögn: Jaime Ramirez, lögreglufor- inigi, er lágvaxinn maður en með undravert minni. Hann er aðeinS þrítugur að aldri, en ferill hans innan F-2 deiidarinnar í kolum- bíáku lögreglunni, (deild er ann- ast rannsókn mála, sem eru of flókin fyrir aðrar deildir) hefur verið óvenju glæsilegur. Því var einungis eðlilegt að honum skyldi vera falið að annast rannsókn Bóbby Moore-tmálsinis fyrstu vik- imia í júnímánuði sl. Fylgiskjölin höfðu að geyma athugasemd frá Petro Dorado, fyrsta dómaranum, er fjallaði uim málið, þar seim han-n ódkaði eftir því að F-2 athugaði fortíð vitn- anna. Ramires las skjölin yfir og málavextir voru Skjótfengnir. Kl. 6 síðdegis á duimbungslegum miánudegi, hinn 18. maí #1. skráði enðka landsliðið sig inn á Tequ- endama, sem er nýlegt hótel í Bogota. Þetta var upphaf stuttr- air undirbúningsferðar enska landsliðsins fyrir heimsmeistara- keppninia í Mexíkó. Bobby Moore og Bobby Charl- ton komu litlu síðair út úr her- bergjum sínum, fóru niður með lyftunni, gengu til vinstri inn í hótelafgreiðsluna og staðnæmd- ust fyrir framan litla skartgripa- söilu, sem nefndist Fueigo Verde og sérbæfir sig í þjóðarsteini Kólumbíu — smaragði. Eigandi verzlunarinnar, Danilo Rojas Castellanos, sem er vellauð utgur ungur maður. var ekki staddur þarna á þeirri stundu. Verzlunin var í umsjá Clöru Padilla de Salgado, vinkonu Rojas, sem ráðin hafði verið til afgreiðslustarfa tveimur mánuð- um fyrr. Moore og Charlton virtu fyrir sér útstillingargluggann stutta stund, og komu síðar að af- greiSsluborðinu „til að spyrja um verð á hring einum.“ Að baki þeirra, nánast á hælum þeirra, stóð senóra Alba Mend- oza, leiðsögumaður ferðamanna. Býsna þröngt var nú orðið í verzluninni, þar eð hún er mjög lltll, aðeins nokkur ferfet. „A þessari stundu“ skýrði Clara Padilla frá síðar, „sá ég að hann (Moore) kom einihverju fyrir í vasanum." Hún kveðst hafa litið í Bobby Moore flýti á annað sýningarhylkið af tveimur, er komið hafði verið fyrir á veggnum í augnihæð — ,,og sá saimstundis að armbandið var þar ekki og púlsinn tók að slá örar.“ Moore og Charlton yfirgáfu verzlunina og fengu sér sæti í afgreiðslunni. Þeir sátu þar enn, þegar lögreglumaður, sem hefur með eftirlit á ferðamönnum að gera og hafði varðstöðu nálægt útgangi hótelsins, kom til þeinra og skýrði frá því að armbandinu hefði verið stolið úr Fuego Verde. Moore sneri við öllum sán um vösum, en ekkert fannst. Þegar hér var komið birtist Rojas, og var eðlilega í uppnámi út af tjóni sínu. Moore bauð hon- um að snúa við vösurn sínum aftur, en Rojas afþakkaði. Þessu næst var leiðsögumaðurinn, sen- óra Mendoza yfirbeyrð, og taldi hún sig hafa séð „grunsamlega ti.lburði" hjá Moore. Moore snæddi kvöldverð með félögum sánum, og atvikið virt- Fjárkúgararnir: Rojas, verzlun ist gleymt. En hiran 22. maí eða fjórum dögum síðar kom nýtt vitni, Alvaro Suarez, fram á sjón arsviðið. Suarez kvaðst vera um- ferðasa'li og bar vitni um, að hann hefði staðið í afgreiðslunni utan við glerdyrnair að Fuego Verde, þegar hann hefði séð Moore stinga einhverju í vasann. Þessi viðbótarvitnisburður nægði samkvæmt kólumbískum löguim til að réttlæta beiðni um handtöku Moore. 25. maí, þegar enski knattspyrnufyrirliðinn kom til Bogota að nýju á leið frá Equador til Mexíkó, var hon- um haldið eftir og ákærður fyrir að hafa stolið úr Fuego Verde 18 karata hvítagullsarmbandi, skreyttu með 12 demöntum og 12 smarögðum og var armband- ið metið á 1500 sterlingspund eða um 315 þús. ísl. krónur. Moore var haldið í stofufang- elsi í fjóra daga meðan kólum- bísk réttvísi kannaði málið á sinn hægfara hátt, en var síðan lát- inn laus með drengskaparloforði um að koma í hvaða sendiráð Kólumbíu, sem óskað væri. SAMSÆRI TIL FJÁRKÚG- UNAR „Déja vu“ var hið fyrsta, sem kom upp í huga Ramirez, er hann hafði farið í gegnum plögg- inn. (Déja vu er róma.nskt orð- tak fyrir að sjá aftur). Ásamt aðstoðarmanni sínum, Laureano Castano, fór Ramirez í gegnum sfcrár F-2 um fyrri skartgripa- mál, og á spjaldi frá þvi í janúar 1969 fann hann það, sem hann leitaði að. í þeim mánuði og hinum næsta á undan hafði lið frá Paramount kvikmyndafyrirtæikinu unnið að töku The Aventures í Bogota. Starfsmaður F-2, sem dvaldist með kvikmyndafólkinu og heima mönnuim þeim, sem að my.ndinni störfuðu, fcomst þá að samsæri um að fjárkúga frú Gilbert Lew- is, eiginikonu framleiðanda og leikstjóra myndarinnar með því að saka hana ranglega um stuld á smaragði frá annarri skart- gripaverzlun á Tequendama. Áður en hægt var að bera fram þessa lognu ákæru á frúna greip yfirmaður F-2 í taumiana, og mál ið logniaðist út af. Ýmislegt var líkt með máli frú Gilbeirt Lewis reigandi, Suarez, umferðarsali, og máli Bobby Moores, og Ram- irez tók að velta því fyrir sér, hvort Bobby Moore gæti verið fórnairlaimb fjárkúgara. Ymsar aðstæður í Rogota gera borgina að kjörnum stað fyrir fjárkúgun af þessari tegund. Bo- gota hefur stundum verið nefnd glæpahöfuðborg Amerilku. Þjófn- aðir eru tíðir, og þar af leiðandi þarf lítið til að koma réttvísin.ni af stað en refsimg er mjög ströng. Lagakerfið er afar flókið, og fuirðu þungt í vöfum í augum Evrópumanna. Þax eru engir kviðdómar og fátíðir munnlegir málflutningar. Réttarhöld fara að mestu fram skriflega, er vitni eru leitt fyrir, og máíflytjendur leggja gagmspurn.imgar fram bréf- lega. Dómar eru kveðnir upp í löngum ritgerðum. Skrifstofu- bákn réttvísinnar er þvílíkt, að álvanaiegt er að fimim ár líði frá töku grumaðs þjófs og þar tii mál hans er takið fyrir. Lausnartryggingu er erfitt að fá og er hún mjög há -— 3000— 5000 pund telst eðlilegt. Því hef- ur margt saklaust fólk, sem safc- að hefur verið ranglega, tefcið þann kostinn að greiða kæremd- um tiltekna upphæð til að kom- ast að skjótu samkomulagi frem- ur en að bíða eilífðartíma í famg- elsi meðan réttvísin fjallar um málið. Þa.r eð Ramirez þóttist nokkuð Ramircz, lögregluforingi, átti mestan þátt í að „hreinsa“ Moore af öllum ákærum. Clara Padilla afgreiðslustúlka. sannfærður um, að ákæran á hendur Moore væri fölsuð, byrj- aði hanm á því að kalla vitnið Alvaro Suarez fyrir, en áður hafði hann komizt að því að Suarez var viðriðinn svartamark- aðsbrask með eðalsteinia og kól- umbíska fornmuni. Ramirez tók hann til yfiirheyrslu, og spurði hann t. a. m., hvers vegna banm hefði beðið í fjóra daga áður en hann gaf sig fram sem vitni. — Suarez svaraði því til, að hamn hefði gefið sig strax fram við lögreglumanninn utan við hótel- ið. Uppspuni, sagði Raimirez. Hann hafði þegar yfirheyrt lögreglu- mianninn sem skýrði frá því að talsverður tími hefði liðið milli þjófnaðarins og vitnisburðair Suarez. Nú var Suarez arðinn svo vandræðalegur og óöruggur með sig, að Ramirez þóttist sann- færður um að hann væri kominn á sporið. Hann lét Suarez lausan og lét þau boð út gamga um und- irheimia Bogota, að hann hefði áhuga á upplýsingum. Síðla í júniímánuði fékk hanm þýðingarmikla ábendingu; fund- ur hafði átt sér stað milli Rojas og Suarez í návist manns, er hét Salamon að fornafni. Tveimur dögum síðar handtók Ramires mann að nafni Salamon Barrera. Hann va:r tekinm til straniglegrar yfirheyrslu, og viðurkenndi að lokum, að hann hefði verið vitni að þessum fundi. Þessu næst kallaði Ramirez Suarez aftur fyrir sig og tjáði homum hvers hanin hefði orðið vísari. Leiddi þetta til þess að Suarez afhenti homium samn- inlg þann, sem hann og Rojas höfðu 'gert með sér. Hanm hljóð- aði á þessa leið: „Ég, Danilo Rojas Castelonos, búsettur í Bogota, nafmnúmier 17066951, lýsi hér með yfir í þessu skjiali: að ég heiti Alvaro Suarez með niaifnnúmer 93052 í Bogota, því að ég skuli veita honum á eigin kostnað alla þá aðstoð, sem hann kamn að þairfniast, vegna rannsóknar á máli leikmianns í enska liðinu. Með þessairi skuld- bindingu rita ég nafn mitt, gert í Bogota, hinn 22. maí 1970. Unidirritað, Danilo Rojas Cast- ellanios, Alvairo Suarez. Vottur, Salamon Barrera Morales“. Ramirez snieri sér nú aftur að Barrera og sagði honum, að Suarez hefði viðurkennt allt saman. Barrera sagði þá, að fyrst svo væri, gæti hanin aufcið ofurlítið við frásögnina: Áður en samningurinn var undiirritaður, fór fram fundur í húsi Clöru Padilla's. Rojas, Suarez, Clara og Barrera voru þar öll saman komin. Tilgangurinn var að ræða og samræma framburð þeirra. Rojas skýrði Suarez frá því, að hanm mundi hljóta 5 þúsund pesos (um 21 þús. ísl. krónur) fyrir vitnisburð sinn gegn Moore „þegar Englendinjgurinn hefðí ininit greiðsluna af hendi. Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.