Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUBAGUR 31'SlBPTEMSER 19T0' Fjölmennveizla til heiðurs for- setahjónunum Einar Sigurðsson ræðir við Kariavin, forstjóra Prodintorg, og Bugajev, verzlunarfulltrúa, þar sem þeir eru að skoða eitt frystihúsanna í Vestmannaeyjum. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir). Skoða frystihúsin í Eyjum Kariavin forstjóri Prodintorg staddur hérlendis MEÐAL gesta, sem sátu kvöld- verðarboðið, er konungshjónin héldu forsetahjónunum í gær- kvöldi, voru Margrét ríkisarfi og maðiu- hennar, Henrik prins, Knútur prins og kona hans Caro line Mathilde prinsessa. íslendingamir í kvöldverðar- boðinu voru: Emil Jónsson, ut- anrikisráðherra, Sigurður Bjarna son, sendiherra og frú, Birgir Hestamenn til Kölnar 1 KyÖLD fara um 50 íslenzkir heatamenn ó mót þýzkra hesta- mainna, sem eiru eigenidrur ia- lemzkm hiesta og haldið verður við Ríin, skaimimt ofan vi'ð Kölin. Hesitaimieininimir fara á vegium Ferðaskrifsitofuninar Sunnu, og veirður flogiið beámit tii Köiniar í nótt nmeð fluigvél Suininju. í hópi bestaimamma verða kiummir íslenzk ir feniaipar, svo seim Höskiuldiur á Hof.sstöðum, Stoúli í Sviigna- stoarðd, auk forfniamms Fátos í Reykj'avík, sieim jafnfraimt er leiiðbeimanidi og fararstjóri. Rússneska vélin kom FVRSTA rússneska flutninga- vélin, sem flytur hjálpargögn til Perú eftir hléið, sem varð er ein vélanna týndist, kom tii Kefla- víkur um hádegi í gær. Vélin, sem er af gerðinni AN-12 hafði hér tveggja klukkutíma viðdvöl og hélt síðan til Halifax og það- an til Perú. Upphaflega var koma rússn- eaku vélarinmar boðuð sl. sunnu dag, en kornu heniraar hefur ver- ið frestað þrívegis í vifcunmi. Ekki er vitað hvenær naesta flutningavél með hjálpargögn er væntanleg. 300 laxar úr Selá í Vopnafirði UM 300 laxar hafa veiðzt í Selá í Vopnafirði á þessu sumri og er það þrefalt magn miðað við siðastliðið ár. Aðeins heifur verið veitt á 2— 3 stengur. Veiði í ánmi lýkur himn 15. sept. næstkomamdi. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN efnir til 7 landsmála- funda í kvöld og næstu kvöld víðs vegar um landið. Á öll- um þessum fundum munu rárherrar Sjálfstæðisflokks- ins flytja framsöguræður og svara síðan fyrirspurnum fun'larmanna ásamt forystu- mönnum Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Foo'Iir þe-sir eru ötlum opn- ir og eru íbúar viðkomandi Möller, forsetaritarl, Anna Steph ensen, sendiráðsritari og Gunn- ar Björnsson, ræðismaður og frú. Þá sátu m.a. veizluna Gormur prins og frú, Oluf greifi af Ros- enborg og frú, H. E. Flemming greifi af Rosenborg og frú, Christian greiíi af Rosenborg og frú, Kilmar Baunsgaard, forsæt- isráðherra og frú, Poul Hartling, utanríkisráðherra og frú, Poul Möller, fjármálaráðherra og frú, Karl Skytte, forseti danska þjóð- þingsins og fyrrum ráðherra og frú, A. C. Nordmann, sjávarút- vegsmálaráðherra og frú, Knud Thestrup, dómsmálaráðherra og frú, E. Ninn Hansen, vamar- málaráðherra og frú, Thomsen, viðskiptamálaráðherra og frú, Helge Larsen, menntamálaráð- herra og frú, Nyboe Andersen, efnahagsmálaráðherra og frú, Ame Foe Pedersen, kirkjumála- ráðherra og H. C. Toft, innan- ríkismálaráðherra og frú. Auk þess sátu boð konungs- hjónanna fjölmargir tignir gest- ir, greifar, kammerherrar, hirð- dömur og meðal kunnugra nafna má geta Trampe greifa. Loks sátu boðið fjölmargir embættis- menn. ÞESSA dagana er í heimsókn hér á vegum Útflutningsskrif stofu Félags ísl. iðnrekenda, 24 manna hópur Færeyinga úr iðnaðar- og viðskiptalífinu þar. Hópurinn kom hingað í gær, og mun dveljast hér í viku til að kynna sér íslenzk- byggðarlaga hvattir til þess að mæta á þeim. I kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30 nnætir Jóhann Hafstein, forsætisráðtoerra á fuindi í Sjálf- stæðitsihúsiniu í Hafnarfirði. Ann- að kvöld, föstudagskvöld, verða þrír fuodir. Jóhann Hafstein, forsætiisráðlherra, talar á fuodi í Sævangi í Strandasýslu og hefst só fuindiur kl. 20.30. Magnús Jóns- son, fjármólaráðherra, talar á fuiradi á Ólafsfirði í saimikoimiuihús- inu Tjarnarborg og Ingólfur Jónsson, landbúnialð'arráðherra, talar á fumdi í Vík í Mýrdal. UNDANFARNA daga hefur ver- ið staddur á íslandi forstjóri ar útflutningsvörur og ís- lenzkan iðnað. Fréttamönn- um gafst í gær tækifæri til að hitta fjóra úr hópnum og ræða við þá um það, sem efst er á baugi í Færeyjum í dag. Fjórmenningarnir voru þeir Ólavur Gregersen, formaður Á laugardaginn 5. siept. verða eiranig þrír fundir og hiefjast þeir aillir kl. 15.00. Jóhann Hafstein, forsæitiiíiráðlherra, flytur ræóu á fumdi á Patreksfirði, í samkomiu- húsírau Skjald.borg, Magnús Jóns- son, fjiármálanáðterra, talar á fuindi í Sj álfstæðdislhúisdiruu, Akur- eyri og Ingólfur Jónsson, la«nd- búraaðarráðteirra, taiar á fundi á Selfossi að Auisiturvegi 1. Eins og fyrr segir etru fumdir þestsir ölium opniir og eru íbúar á fundaristöðuiraum og ruærliiggj- ainidi byggðarlögiuim hvattir til þess að fjölmiemina á iþá. Nú er tíðinidasamt á veittvarugi stjórm- málanmia og mum því mangia fýsa að hlýða á ræðiur ráðberra Sjálf- stæ’ðusf Lakifesins uim stjórnimála- viðterfið. stofrauinar Sovétríkjanna, M. I. Kariavin. Prodintorg-stofniumin hefur keypt á þessu ári rúmlega Idnadarfélagsins í Þórshöfn, Jackob Lindenskov, sem fer með iðnaðarmál í Landstjórn Færeyja, Gunnar Gunnars- son, fiskimálastjóri Færeyja og Jeggvan Sundstein, endur- skoðandi. í upphiafi blaðamiammiafuindar- irus sagðd Úlfur Sigiummuindisison hijá Ú tflutniirngasikri fsbo fu F.Í.I., að Færeyimigamir væru raú að emdjuirgjialdia saimis feomiar heim- sófen íslendiraga til Færeyja í fyrra, en í septeimber í fyrra var haldira kynminigarisýning á ís- lemzkium iðraaðarvörum í Þórs- höfn mieö þátttötou 26 íslenzkra iðrafyrirtækja og var sýningin mjög vel sótt og góður árangiur af hierarai, en á si. ári fliuttiu ís- lendinigar út vörur til Færeyja fyrir rúiml. 102 milljónir og á fynstu sex mámiuðiufm þessa árs hefur orðið 10% aiutonimig miðað víð saima tkraa sl. ár. A fumidiiniuim kiom fraim, að miilkil gróska er raú í efnaihagslífi Færeyja og gífurleig aiukraimg hefiur orðið á þjóðarfraimleiðisl- uirani á eimiu ári. Fyrstu siex mán- uði sl. áns vonu þjóðartekjur Færeyja 70 milljónir færeysfcra toróraa, en á fyrstu 6 márauíðuim þessa árs voru tekjurraar 120 miiljóri'ir og hiafa því aukizt uim 50 miilljóniir. Þetta þaiktoa Færey- iiragar stóraiutoniuim skipastóli og fjölbreytrai í fisitoveiðum, em fyr- ir tvekraur áruim kieyptu Fær- Framhaid á bls. 27 24 þúsund srraálestir af hraðfryst- ram sjávarafurðum að amdvirði um 800 miii’ljónir króraa auk ann- arra sjávarafurða, sivo sem nið- ursoðna síld og fleira. Kariavin hefur ferðazt um landið í boði Sölumiðstöðivair hraðifrystihúsanna og Sjávaratf- urðadeildar SÍS og fór hamin ásaimt verzhmarfuiltrúa sovézka seradiráðsiras í Reykjavík, Buga- jev, til Yestmaniraaieyja, þar sem þeir skoðuðu hinar fjölmörgu og glæsilegu fiskvinraslustöðvar þar, en í Vestmanmaeyjum er fram- leiddiur stór hluti þess magns frystra sjávaratfuirða, sem Sovét- menn kaupa árlega. í gær fóni Rússamir til Akureynair og skoð- uðu iðnfyrirtæki Sambandsins þar. Tveir í landhelgi VÉLBÁTURINN ísleifur III. var í fyrrinótt tekinn að meintum ólöglegum veiðum úti af Ingólfs- höfða, um 0,5 sjómílur innan fiskveiðimarkanna. Fór varð- skip með bá’tinn til Vestmarana- eyja þar sem málið var tekið fyr ir. Skipstjórinn viðurkenndi að hafa verið að togveiðum en við- urkenndi ekki að hafa verið inn- an landhelgi. Rannsókn málsiras var ekki lokið þegar Mbl. fór í prentun í gærkvöldi. Siðdegis í gær tók gæzluflug- vél Landhelgisgæzlunnar vélbát- inn Eini VE 180 að meintum ólöglegum veiðum úti af Ing- ólfshöfða. Var farið með bátinn til Vestmannaeyja og verður mál skipstjórans tekið fyrir í dag. Fyrir bíl TÍU ára drengur. Sigurjón Ge- orgsson, Engjavegi 1 missti með- vitund og hlaut væg höfuðmeiðsl er hann varð fyrir bíl á Ármúla laust eftir hádegi í gaer. Sigrar- jón v-air fluttur í slysadeild Borg- arspítalanis, þair sem geirt var aið meiðslum hans, en síðan fékk haran að fara heim. Sigurjón hljóp suður yfir göt- uraa í veg fyrir Vollkswagenbtl og leniti drengurLran fyrir hægra fraimihorni bíls-ins. Ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins á 7 fundum — Almennur fundur í Hafnar firði í kvöld Prodintorg, maitvælainntoaupa- Talið frá vinstri: Jeggvan Sundstein, Gunnar Gunnarsson, Ólávur Gregersen, Jackob Linden- skov og Gunnar J. Friffriksson. Mikil gróska í fær- eysku efnahagslífi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.