Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLABEÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1970 nSfli 1 □ 31 'UflC fCÉl TMorgunblaðsinsi Tvö gull og tvö silfurverðlaun SÍÐASTA mót er fjórmenning- amir í frjálsum íþróttum tóku þátt í í Norðurlandaferðinni var í Bergen í gær. Bjarni Stefánsson og Guðmundur Hermannsson Burstuðu Dani DANIR hlutu heldur betur burst i knattspyrnu í gærkvöldi. Þeir léku gegn Pólverjum I Varsjá og unnu Pólverjar 5:0. í hálfleik var staðan 2:0. Fimmtu- dagsmót í KVÖLD verður „Fimmtudags- mót“ í frjálsum íþróttum á Mela- velli ki. 6.30. M. a. verður keppt í kúluvarpi, langstökki, hástökki og spjótkasti kvenna. unnu sigra í 100 m og kúluvarpi, en Jón Þ. Ólafsson og Erlenður Valdimarsson hlutu silfurverð- iaun í hástökki og kúluvarpi. Bjarni Stéfánsson vann 100 m á 10,7 min. en 2. varð Bjönn Birke nes á 10,9 og sarna tíma fékk Rune Tjore. Guðmundur vann kúluvarp með yfirburðum, varpaði þó „að- eins“ 17,59 en Erlendur varð aran ar með 15,90. Sem sagt „íslenzk grein“. í hástökki sigraði Rune Gjenge dal, stöikk 2,04 en Jón náði ekki þeirri hæð og varð að láta sér lynda 2. sætið með 2,00 m. Mesta athygli á þessu móti vatki sigur Arne Kvalheim í 1500 m hlaupi, 3:40,8 min. og sigur Engens í 3000 m hindrunarhlaupi á 8:41,6 mín., en Ame Risa varð þar annar á 8:45,8 mín. Rigning var í Bergen er mótið fór fram — en það þykir ekki tíðindum sæta þar. Það er ekki alltaf öfundsvert starf dómara á mótum. Hér skýla starfsmenn sér undir plastdúk á frjálsíþróttamóti. — Ljósm. Sv. Þorm. KR no 2 í FRÁSÖGN af Unglingameistara mótinu í sumdi féll niður í gær naín „gamla góða“ KR. KR-ing- ar urðu í 2. sæti í stigakeppninni, næst á eftir Ægi, og hlutu 80 »tig. Bikar- leikir í GÆRKVÖLDI fóru fram tveir ieikir í Evrópukeppni bikarmeist ara. Saensku bikarmeistaramir, Átvidaberg voru slegnir út. Part izan Tirana í Albaníu vann, 2-0 á heimavelli sinum. í fyrri leik liðanna varð jafntefli, 1-1. Gottwaldow frá Tékkóslóvakíu kemst einmig áfram. Það gerði jafntefli við Bohemians frá ír- Jandi, 2-2, í Varsjá. í fyrri leikn- um unnu Tékkarnir 2-1. Breiðablik í 1. deild — vann Ármann 3:0 í gær BREIÐABLIK hefur tryggt sér rétt til að leika í 1. deild á næsta ári. Breiðablik og Ármann, eina féiagið sem gat náð þeim að stig nm, léku i gærkvöldi og sigraði Breiðabiik með þrem mörkum gegn engu. Með þeim sigri hefur Breiðablik fengið 22 stig í 2. deild, og náð þvi langþráða tak- marki að komast í 1. deild. Leikurinn í gærkvöldi var knattspyrnulega séð mjög léleg- ur, enda allar aðstæður slæmar. Mikið rok var og bar leikurinn þess mikil merki, bæði liðin áttu erfitt með að hemja boltann. Ekki var mikill munur á liðun- um í fyrri hálfleik, leikurinr. fór að mestu fram á miðju vallarins og fátt var um hættuleg tæki- færi. Fyrsta mark leiksins var skorað á 25. mín. Kristinn Ped- ersen miðvörður Ármanns hugð ist hreinsa frá, en boltinn hrökk í Guðmund Þórðarson sem fylgdi vel á eftir, og þaðan í markið. Sannkallað óheppnismark hjá Ármenningum. Síðari hálfleikur var hrein eign Breiðabliks, og skoruðu þeir þá tvivegis, á 15. mín. skoraði Ríkharður Jónsson eftir góðan samleik við útherjann Sigurjón Valdimarsson, og var skot „Rikka" mjög gott út við stöng. Síðasta mark leiksins skoraði Guðmundur Þórarinsson með snöggu skoti af markteig, og inn siglaði þar með þennan lang- þráða sigur. Lið Breiðabliks er vel að sigri sínum í 2. deild komið. Þó ekki sé neinn meistarabragur yfir leik liðsins, þá er efniviðurinn Geta þeir yngri ógnað landsliðsmönnum í golf i Afrekskeppni Flugfélagsins á laugardag hjá Golfklúbbi Ness HIN árlega afrekskeppni Flug- félags íslands í golfi fer fram á laugardaginn kemur hjá Golf- klúbb Ness, Seltj.nesi kl. 2 e.h. og leiknar 18 holur, í höggleik. í þessa keppni komast aðeins beztu menn ársins, víðs vegar af landinu, og leika saman í einni sveit. Flugfélagið flytur kepp- endur til mótsins, þeim að kostnaðarlausu, eins og venju- lega og fær sigurvegarinn nafn sitt mótað í Afreksskjöldinn. Auk þess fá allir keppendur minmispening fyrir að hafa öðl- azt þátttöku í keppninni. Þessi keppni hefir verið haldin árlega undanfarin ár og gefst þá golf- unnendum tækifæri til þess að sjá meistarana á árinu leika sam an í einni sveit. Sjónvarpið mun taka sérstaka sjónvarpsmynd af þessari keppni og sýnir síðar. Þeir sem öðluðust þátttöku í mótinu á þessu ári eru: Þorbjöm ' Kjærho, íslands- meistari, Jóhann Benediktsson, golfmeistari Suðurnesja, en þess iir menn eru einnig í landsliði íslands er keppir í Eisenhower- keppninni í Madrid um miðjan mánuðinn. Aðrir þátttakendur eru svo: Loftur Ólafason, golf- meistari Ness og sigurvegari í Coca Cola-keppinAnini í Grafar- holti, Ársæll Sveinsson sigur- vegari í sömu keppni Vest- mannaeyja og Björgvin Þor- steinisson frá Akureyri, sem sigraði í Coca Cola-keppninni þar. Það má geta þess, að síðustu þrír keppendurnir eru allir ungl ingar sem getið hafa sér mjög góðan orðstír í golfi á þessu ári og gefa góða mynd af fram- förum og getu yngri mannanna. Þorbjöm Kjærbo vann þessa keppni í fyrra og mun því verja títilinn á laugardaginm. Mikill fjöldi áhorfenda hefir ávallt komið til þess að fylgjast með keppninni og mun talsamband haft milli kappleikahópsins og golfskálans eftir hverja holu, eins og venjulega og gangur leiksins jafnóðum færður þar inm á töflu. Búast má við mjög spennandi keppni og gaman að sjá hvernig yngri mennirnir munu standa sig gegn eldri meisturunum. Forstöðumenn Flugfélagsins munu veita keppendum minnis- peninga að aflokinni keppini. Golfklúbbur Ness mun sjá um mótið eins og venjulega. fyrir hendi. Leikmenn liðsins eru yfirleitt mjög jafnir en þó skera þeir sig nokkuð úr Bjarni Bjarnason, Einar Þórhallsson og Guðmundur Þórðarson. Ármanns liðið er ungt lið sem er að mót- ast, og má áreiðanlega búast við miklu af þeim á næstu árum. Beztir hjá þeim voru Kristinn Pederssen og Guðmundur Sigur- björnsson. Coventry keypti í fyrradag balkvörði-nn, Wilf Smitlh, frá Sheffield Wed. fyrir 100.000 puhd. Chelsea hafði áður saimið við Sheffield Wed. um kaup á Smith, en þegar til kasta Smiths sjálfs kom, vildi ham-n ekki fara til Obelsea, þó að þeir byðu guil og græna skóga. Enska knattspyrnan EFTIRTALDIR leikir voru Jeikin- ir í gærtevöldi og uirðu úrslit þessi: 1. deild Crysital P. 1 — Blaokpoo-1 0 Derby 3 — Coventry 4 Manch. Utd. 2 — Everton 0 Stoke 0 — Nott. Forest 0 Wesit Bromw. 1 — Newcastle 2 2. deild Biackburn 0 — Q.P.R. 2 Cardiff 1 — Sheffield Utd. 1 Leicester 4 — Bristol City 0 Norwioh 1 — MillwaJl 0 Portsmouth 1 — Oriemt 1 Sheffield Wed. 1 — Bolton 1 Sundea-Ja-nd 3 — Charlton 0 Fjör í knattspyrnu fyrirtækja FJÓRÐA umferð í „Knattspymu móti fyrirtækja“ er iokið og eru nú 2 umferðir eftir í þremur riðl anna en ein í þeim fjórða. Alls taka 27 lið þátt í keppninni, sem er mikil aukning frá því í fyrra. Fjórða umferð fór þanni-g: 1. RIÐILL: Eim-skip — Skrúðgarður 3:0. Silli og Valdi — VífilfeU 0:4. Ábu rðarv erksim. — Vegiagerð- in 4:2. Stágdin í riðiimium stamda mú: Vifilfell 6, Ábu rða i-verk sim iöjan og Skrúðgarðar Rvíkur 4 hvort, Eimsfkip 3, Trésm. Víðir og Vega gerðim 2, Silli og Valdi 0. 2. RIÐILL: Rakarar — SÍS frestað. Trésm.verkstæði Rvítour —- Lo-ftleið-ir 1:6. Lögreglam — Br. Ormssom 3:2. Stigi-n: Loftleiðir 6, Trésm. Rvíkur 5, Lögreglam 4, Rakarar og Br. Ormissom 2, Frami 2, SÍS 1. 3. RIÐILL: Slökkvilið — ÍSAL 2:7. Edda — Póstur og sámi 1:2. La-ndsibamkimm — SS 2:7. Sti-gim: SS 7, ÍSAL 6, Edda 4. 4. RIÐILL: Ölgerðin — Flu-gfélaigið 0:4. BP — Héðinm 2:1. Saga — Slippurinm 2:0. Stigin: BP 8, Héðimm 6, Flug- félagið 4, Saga 3. Ölgerðin 2, Slippurimm 1. Golfklúbbur Laxness Á FÖSTUDAGINN kemur verð- ur vígður nýr golfklúbbur að Laxnesi í Mosfellssveit með 9 hoiu keppni er hefst kl. 5 e. h. Allir golfmenn er áhuga hafa, geta tekið þátt í vigslukeppn- inni. Lagðar hafa verið 6 holur og áætlað er, að bæta svo þreimur holum við næsta vor, þamnig að hægt ver’ði að leika á 9 braiu/t- um. Laxnesmenm kam-u að máli við Goifklúbb Nesa í sumair með ósik um að skipuleggja golfvöil að Laxnesi, en þar er miðstöð hestamamm-a og hestaleiga. Gunm- ar Sólnes, Pétur Björmsson og Helgi Jalkobsson hafa lagt braut- ir vallarins og mun Golfklúbbur Ness skipa tvo memn í stjóm hins nýja klúbbs, til þess að leiðbeina u-m félagsmál og rekst- u.r slíks klúbbs í framtíðimni. — Landið er einikair vel falllið fyrir golfvöll og verður klúbburinm vafa-laust kærikomimm upplyfting fyrir íbúa sveitarinnar og golf- mamna er eiga leið um Þingvöll. 'Hinm nýi klúbbur mum bera mafndð Golfklúbbur Laxness og verður líklega fyrstur simmiar tegundar í tengslum við hesta- mennskuna, sem borið getur heitið „Country Club“ eins og all- gen-gt er erl-endis. Bra-uti-r og flatir eru emn ekiki fullbúnar, en hafist verður hamda sitrax í vor við lökaáta-kið við byggi-ngu þeirra. 6 holurn-ar mæl a®t rúmir 1650 metrar. Af þekn eru 4 þeirra par 4, ein par 3 og ein par 5. Brautirnar verða lengd ar aftur í vor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.