Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 1
212. tW. 57. árg. LAUGAKDAGUR 19. SEPTEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frjálsræði boðað í Grikklandi Aþenu, 18. sept. AP. AÐ SÖGN blaðsins „Athen News“, sem gefið er út á ensku, hyggst gríska herforingjastjóm- in gera nýjar ráðstafanir í frjálsræðishorf og létta herlög- um áður en hálfur mánuður verður liðinn frá fyrirhugaðri Evrópuheimsókn Nixons Banda- ríkjaforseta, sem meðal annars heimsækir Júgóslavíu. Blaðið hefur t>að eftir áreið- anlegum heiimildum að ráðistaf- aninnar feli meðal annars í sér að aftur verði sett í gildi ákvæði úr stj órnarskránni, sem var af- numið þegar herforingjarnir brutust til valda, Að sögn blaðs- ins voru þessi mál til umræðu þegar bandaríski aðstoðarvamar málaráðherranm, G. Warren Nutter, ræddi við Papadopoulos forsætisráðherra í síðustu viku. Stjómin vill ekkert um frétt blaðsins segja. Skálmöld á Suður-ltalíu Hegigio Calabria, 18. sept. NTB. SKALMÖLD ríkir í bænum Reggio Calahria á Suður-ítalíu, þar sem lögreglan hefur orðið að hörfa úr ýmsum bæjarhverf- um fyrir hópum vopnaðra manna og misst alla stjóm á ástandinu. Einn maður hefur beðið bana í . Barizt hefur verið af mikilli hörku í Kambódíu undanfama daga. Kommúnistar virðast hafa stöðvað sókn stjórnarhersins og mikið mannfall orðið í liði beggja. Hér bera stúlkur úr stjómar- hernum særðan félaga af vígvellinum. Sjötti flotinn fer til Mið-Austurlanda — deildir úr Atlantshafsflotan- um inn í Miðjardarhaf — Jórdaníuher hefur svo til öll völd í landinu — skæruliðar senda liðsauka frá Sýrlandi Beirut, Amman, Washington, 18. september. — AP. • Sjötti floti Bandaríkj- anna er nú á leið til Mið- Austurlanda, og flotadeildir úr Atlantshafsflotanum eru á leið inn í Miðjarðarhaf. Bandaríska varnarmálaráðu- neytið segir að engin ákvörð- un hafi verið tekin um hern- aðaríhlutun. • Jórdaníuher virðist hafa náð yfirráðum í flestöllum hlutum landsins, þótt honum hafi verið mjög væglega beitt, til að forðast mannfall. • Langar lestir af hryn- vörðum vögnum, smíðaðir í Sovétríkjunum, eru á leið frá Sýrlandi til Jórdaníu, og eru þar á ferð Palestínu-skæru- liðar, sem fara til liðs við fé- laga sína. Herir íraks og Sýr- lands virðast hins vegar ekki ætla að taka þátt í hardög- unum. Niarcos ekki saksóttur Saksóknari áfrýjar til hæstaréttar Aþenu, 18. september AP GRlSKUR dómstóll vísaði í dag á bug kröfu saksóknara um að mál verði höfðað gegn gríska milljónamæringnum Stavros Ni- arcos, vegna dauða konu hans í maí síðastliðnum. Griskir lækn ar úrskurðuðu að frú Niarcos hefði látizt af of stórum skammti af svefnlyfjum, en saksóknarinn byggði mái sitt á því að áverk- ar hefðu verið á líkinu. 1 tilkynningu eins blaðafull- trúa Niarcos, sagði að dr. Don- ald Tears, einn fremsti sérfræð- ingur Bretlands í réttarlæknis- fræði, hefði verið kvaddur til, og Framhald á bls. 27 # Þúsundir manna hafa fallið í bardögunum undan- farna daga, óhreyttir horgar- ar ekki síður en hermenn og skæruliðar. Mörg hús í Amm- an standa í björtu báli, og sært fólk liggur eins og hrá- viði um göturnar. Sjötti floti Bandarikjanna var í gær á ledð til landanna fyrir botni Miðjarðarhafs, og deildir úr Atlantshafsflotanum eru á leið inn í Miðjarðarhafið. Meðal skipa úr sjötta flotanum eru bæði flugmóðurskipin Saratoga og Independence, beitiskipið Sprinigfield, sem er flaggskip fflotans og búið fj arstýrðum eld- flaugum, og mikiíl fjöldi tundur- spilla og annarna fylgdarskipa. Frá Atlantshafsflotanum kem- ur m'.a. flugmóðunskipið Guam, og fylgdarskip þesB. Um borð í Guam eru 1100 landgönguliðar, og þyrlur til að flytja þá, og hafa Bandarflrin þá 2600 landgöngu- liða samtals í þeim skipum sem nú fara á vettvang. Jafnframt eru komnar fleiri flutniingavélar Framhald á bls. 27 Nixon ogGolda Meir áttu langan fund Washington, 18. september. AP. NIXON, forseti Bandaríkjanna, og Golda Meir, forsætisráð- herra ísrael, áttu langan viðræðu fund í dag. Blaðafulltrúi forset- ans neitaði að gefa nánari fréttir af því, sem þeim fór í milli, en sagði að rætt hefði verið um aukna efnahags- og hernaðarað- stoð við ísrael, og um friðarvið- ræðumar. ísrael á orðið í nokkrum efna- hagsörðugleikum vegna hins langvarandi stríðs og má telja víst að forsætisráðherranm hafi farið fram á verulega aukna að- stoð og lán, og einnig að fá fleiri þotur af Phantom-gerð handa ísraelska flughernum. Nixon forseti mun hafa hvatt Goldu Meir til að láta ísrael hefja þátt töku í friðarviðræðunum, en ísrael hefur hingað til neitað að gera það meðan Arabar haldi áfram að rjúfa vopnahléið, með því að reisa eldflaugastöðvar á svæðum við Súezskurð, sem áttu að vera hlutlaus, samkvæmt sam komulaginu. Blaðafulltrúi Nix- ons sagði að fundur leiðtoganna hefði verið mjög vinsamlegur, og þeir hefðu ræðzt við af fullri hreinskilni. óeirðunum og annar er lífshættu- lega særður. Hópur mannia braiuzt imn í vapmageyimslu lögreglunnar í nótt og tæmidu hana. Síðlam bjuiggu mennirnir rammleiga um sig í dómikiirikjunini og lögreglan fékk eklki við neitt náðSlð. Annar hópur brauzt inin í logreglustöð- ina og leyisibu úr haldi eiinn hielzta íorspralkka óeirðanmia, Bkki er ljóst hve margir hafa særzt í óeiirðunum, lögreglan kveðst bíða átiekta og seigist ekM reyma fyrst um sinn að hnekja móbmælamenmiiMa úr dómkárkj- uninii. Móbmœlin beinast geign því a’ð Reggio Oalahria varð eiktó fyrir valinu sem höfuðstaður ný- stofnaðs fylkis. Jimi Hendrix látinn BANDARÍSKI gitarleikarinn og popstjarnian Jimi Hendrix 1 lézt í Lonidon í gær, 24 ára gamialL DaigbLöðin sögðu hann hafa látizt veignia ofneyzlu eiturlyfja, en talsanaðiur sjúkmahússins, sem Hendrix var fluttur á, saigðd: „Við vit- um ekki bvar, hvernáig eða hvens vegoa hann lézt.“ Líkið verður krufið, til að hægt verði að áfcvar'ða dánarorsiök. Jimi Hendrix var í hópá beztu gítarleikana heiima. Hann kom fynst tiil Bnetlands árið 1967 og vakti þá sitrax mdkla abhygli fyrir eglgjiandi sviðsfnamkomu og æsandi gítarleiík. Hann átti það til að leifca á gítarinn með tiönn- umiuim og kvedfcjia í honum á eftir, en þó lék erngimm vafi á því, að hamn var gítansmiill- ingiur. Hann var kosinn beztá tónlisbanmiaður heims af les- endum hnezkia músákblaðsins Melody Maker í kosindnigum þeas árið 1967. Vorið 1969 var bamm hand- tekinn í Kanada, ákærður fyr ir að bafa eiturlyf í fórum símum. Síðar sag'ði hann í viðtali: „Það er mín skoðun, að hver og einn eiigi að fá að gera það sem homum sýnist,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.