Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 6
r 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPT. 1970 ♦ MÁLMAR Kaupi aHa t>rotamálfna hæsta verði. Staðgreíðsla. Arinco, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. LANDKYNNINGARFERÐIR til Gullfoss, Geysis og Laug- arvatns alla daga. Ódýrar ferðiir. Frá Bifreiðastöð fs- lands, sími 22300. Ólafur Ketilsson. SENDISVEINAR Sendisiveinar ósikast hálfan eða aflain daginn. Bókaverzlun Snæbjamar Hafnairstræti 4. ÍBÚÐ TIL LEIGU Fjögur herbergi í Kópavogi, Vesturbæ. Upplýsingar í síma 40741. FIAT SENDIFERÐABlLL til sölu, árgerð '66, tegund 600 T. Hreyfill þarfnast við- gerðar en annars í góðu ástandi. Uppl. hjá Islenzk- ameríska, stmi 22080. VÖRUBlLL — FORD árgerð '56, 44 tonn með bemsínvél til sölu. Uppl. mitli kl. 1—7 í síma 83005. EINHLEYP KONA miðaldra, reglusöm, óskar eftir rúmgóðu húsnæði á hæð fyrir 1. október. Skilvís mán- aðargreiðsla. Sírni 83146. IÐNAÐARHÚSNÆÐI TH teigu 140 fm iðnaðarhús- næði á jarðhæð, loftihæð 3,20. Tiiboð sendist afgr. Mbf. menkt „4681" fyrir mámu- daigsikvöld. FYLLING I SÓLFLÖT 35—40 rúmimetra. Tilb. ósik- aist í viinnu og efni. Sími 42662 næstu kvöld. IBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herbergija íbúð ósk- ast til kaups. Helzt í „Heim- unum". Há útborgun. Sími 42662. KEFLAVlK Maðurinn, sem famn sikjala- möppuna og hringdi í síma 19200, er vinsaimiegaist beð- i'nm að bringja aftur. ÓSKA EFTIR VINNUSTOFU mú þegar. Veturliði Gunnarsson Laufásvegi 45 B, sfmi 14921. TIL SÖLU Ford Custom 500, árgerð 1967. Skipti koma til greina . á m'inni bíl (stiation). Upp- lýsingar i stma 82997. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ ósikast til leigu fyrir 1. okt. Þrennt fullorð'ið í heimiii, vinina öil úti. Fyrirfram- greiðsla. Símii 11635. FÖNDURSKÓLI FYRIR BÖRN á afckirtom 4—6 ára befst 1. okt. Uppl. í síma 33608. Selma Júlíusdóttir. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Lágafellskirkja 1, Messa kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. ÍKeflavikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Séra Björn Jóns- son. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5. Séra Björn Jóns- son. Neskirkja , Guðþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Orgeltónleikar kl. 5. Michael Deasy leikur. Sóknarnefndin. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11. Prestur: Séra Jón Thoraren- sen (I fjarveru sóknar- prests.) Sóknarnefndin. Akraneskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson, Saurbæ messar. Sóknarnefndin. Hábæjarklrkja I Þykkvabæ Messa kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Sæktu kirkju vegna náunga þíns. Dr. Jakob Jónsson. Fíladeifía Beykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta i Réttarholts- skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón usta kl. 11. Séra Garðar Þor- steinsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 2. Prédik- ari: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Beykjavik Messa fellur niður. Séra Þor- steinn Bjömsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 siðdegis. Filadelfia, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur Guðjónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdeg- is. Séra Lárus Halldórsson messar. Kópavogskirkja i Guðsþjónusta kl. 2. Séra l Gunnar Árnason. Dómkirkjan 1 Organtónleikar M. Deasey frá 1 Sidney kl. 6. á laugardag. I Neskirkja / Organtónleikar M. Deasey frá \ Sidney kl. 5 á sunnudag. i ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Frá Galdra-Brandi Á Vesturlandi bjó bóndi nokk ur, en ekki er getið um nafn hans. Hann bjó allnærri veiði- vatni. Hann hafði beðið konu sína að gefa sér aldrei nokkurs manns leifar, og lofaði hún því. Liðu svo fram timar. Einhverju sinni bar svo við, að Galdra- Brandur kom á bæinn, en fátt var í vináttu með bónda og honum. Bóndi var ekki heima. Konan bar á borð fyrir hann sil- ung og brætt smjör. Brandur bylti aðeins við einu stykkinu, en smakkaði ekki á matnum. Síð an fór hann leiðar sinnar. Kon- an hugsaði, að ekki mundi saka þó hún gæfi bónda sínum þenn an mat, fyrst Brandur hefði ekki bragðað á honum, og gjörði hún það, þegar hann kom heim. En þegar hann hafði smakkað fyrsta bitann, kastaði hann frá sér diskinum og sagði: „Nú hefurðu svikið mig." Eftir það sýktist hann og dó skömmu síð- ar. Var það kennt fjölkynngi Brands. Nokkru síðar átti ekkjan að hafa hitt Brand og sagt: „Guð Spakmæli dagsins Enginn her stenzt styrk þeirr- ar hugsjónar, sem kemur í fyll- ingu tímans. — V. Hugo. Hljóm- leikaför um landið launi þér fyrir manninn minn.“ Er mælt, að Brandur hafi sagt, að þau orð hefði sér komið verst að heyra. Það er og sagt, að það hafi verið lík hans, sem verið var að sauma utan um, þeg ar sagt var: „Þú ert ekki búinn að bíta úr nálinni ennþá.“ Átti það orðtak að hafa myndazt þannig. Úr Þjóðsögum Thorfhildar Hólm VÍSUK0RN Vart mig hefir vilja skort visu fram að bjóða. Ég hef bara enga ort ennþá nógu góða. Ó.H.H. Gjaldþrotið Botn úr sjóðum brotinn var, breikkar vítahringur, helzt til margir höfðu þar, heldur langa fingur. Gunnlaugur Gunnlatigsson. GAMALT OG GOTT Ástarraunir. Einum unna eg manninum, — á meðan það var —, 1 míns föður ranninum — og það fór þar; þau hlaut ég minn harm að bera í leyndum stað. Tónleikar Sigríðar E. Magnúsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar verða á Aknreyri í dag (latigardag) kl. 3 og í kvöld á Húsavik kl. 9. Á ntorgttn niiinti þau skemmta á Ólafsfirð' kl. 5. DAGBÓK Ég sagði: Ver mér náðugur, Drottinn, lækna sál mína, þvi að ég hef syndgað móti þér. — Sálmar Davíðs, 41,S. I dag er laugardagur 19. september og er það 262. dagur ársins 1970. Eftir lifa 103 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.40. (Úr fslands almanakinu). AA- samtökin. '’iðíalstírru er f Tjarnarg'ötu 3c a'ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simf Ö373. Almemnar upplýsingar um læbnisþjónustu í borginní eru grfnar simsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Iækningastofur ©ru tokaðar á laugardöguin yfir sumarmánuðina TekiS verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gza'ðastræti 13. stnii 16195 vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Ga-rðastræti 14, sem er Gpin alla laugardaga i sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 19. og 20.9. Kjartan Ólafsson 21.9. Arnbjörn Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum snmarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- Grágæsir í Sædýrasafn inu Við hringdum í Jón Gunnarsson i Sædýrasafninu við Hafnar- fjörð og spurðum frétta. Hann sagði aðsókn hafa verið jafna og góða í sumar, einkanlega þegar vel viðraði, enda væri margt að sjá. Bráðlega væri von á öðrnm ísbirni þeim sem fyrir er til skemmtunar og ekki síður til ánægju f.yrir gesti. Einnig sagði hann hreindýrin verða fallegri með hverjum deginum, sem liði. Þau væru farin að lýsast að framan og aftan, og tarfarnir væru famir að stangast og reyna hornin. Myndin að ofan er tekin af Sv. Þorm. fyrr i sumar og sýnir grágæs teygja úr vængnum. f baksýn er gríðarstórt ankeri, eins konar tákn safnsins. Það verð- ur enginn svikinn af að heimsækja safnið. SÁ NÆST BEZTI Bjarni gamli hafði legið lengi rúmfastur, allþungt haldinn af einhverri umgangsveiki, og þegar hann komst loksins á fætur aft- ur, varð hann fyrir því óhappi að detta á höfuðið, svo að tvær stórar kúlur komu á ennið á honum. Sama daginn, og þetta gerðist, kom kunningi hjónanna að vitja um líðan Bjarna, og tók þegar eftir kúlunum á enni hans. „Hann Bjarni er orðinn allvel hress og á bezta batavegi", segir húsmóðirin. „Já, það eru nú svo sem engar smávegis framfarir", svarar kunninginn, „maður sér svo greinileg hornahlaup á gamla manninum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.