Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPT. 1970 Málverkasýning Ástríðar ÁSTRÍÐUR Andersen opnar málverkasýningu í Casa Nova 1 dag. Frúin sýnir þarna kringum 30 myndir eftir sig, sem hún hefur fiestar málað á þessu ári. Hún hefur lagt stund á mál- aralist í nokkur ár, en mest á síðastliðnu ári. Hún hefur tvívegis hlotið norskan ríkisstyrk og haldið eina sýningu í Osló. Þar mun hún einnig sýna á naesta ári, en henni hefur verið boðin að- staða til þess í Halvörsens sýn- ingarsölunum. Kvaðst frú Ástriður ávallt hafa haft yndi af málaralist og litum, og því gert sér far um að kynnast sem flestum hliðum mál aralistarinnar. Hún kvaðst hafa hlotið kennsiu góðra kennara, og skoð- að söfn og sýningar hvar, sem hún hafi komið. Sýningin verð- ur opin í viku frá klukkan 14-22. TJARNARBOL 14. Til sölu íbúðir í smíðum Við Vesturborgina 5 og 6 herbergja íbúðir 123, 130 og 136 ferm. við Tjarnarból 4 á Seltjarnarnesi (Lambastaða- túni) verða afhentar tilbúnar undir tréverk 15. febrúar 1970. Fokheldar í næsta mánuði. Mjög hagkvæmir skilmálar. Teikningar og líkan af skipulagi á skrifstofunni. 2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir sem verið er að hefja byggingu á við Tjarnarból á Seltjarnarnesi (Lambastaðatún). Verða afhentar seinnihluta næsta árs. Sólríkar íbúðir með fallegu útsýni. f Breiðholti 3ja herbergja íbúðir á bezta stað við Maríubakka, seljast tilbúnar undir tréverk. Fallegt útsýni. f Hafnarfirði 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Arnarhraun verða afhentar um næstu áramót. Seljast til- búnir undir tréverk, sameign fullfrágengin, ásamt lóð. Allir skilrúmsveggir í íbúðinni fylgja svo og hurð úr stigahúsi. Teppi á stigahúsi. Op/ð um helgina laugardag og sunnudag frá kl. 9 — 18. SKIP & FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735. íbúðir í smíðum í Hafnarfirði Jón á Reykjum fimmtugur í dag Hamm á miíkiiið hærasimaval, hefur mieð þeiim göragtur. Horaum þykiir haraagial — held ég — fagur siöngiur. Hamaigalið hans í diag, held ég eragain sikiaðii. Hann á skilið heilan brag hér, í þessu blaði. Hefur Jón í hálfa öld haldið lífi síniu. Hamar miumu heiðra í kivöld hamm, mieð gali fírau. Beztu heillaóskir frá gömlum skólabróður. Rennibekkur Rennibekkur ásamt ýmsum fylgihlutum. Stór borvél og ýmis handverkfæri fyrir járniðnað til sölu og sýnis á Óðinsgötu 8B kjallara, (horndyr) í dag frá kl. 15—17. Sími: 31057. Innkaupastjóri óskasl Fyrirtæki með stórframkvæmdir og veruleg viðskipti innan- lands og erlendis óskar eftir að ráða mann til innkaupastjóra- starfa o. fl.: Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 24. þ.m. merktar: „Innkaupastjóri — 4888". Þessar íbúðir verða seldar tilbúnar undir tréverk með allri sameign fullfrágenginni (þar með talin lóð og teppi á stiga). íbúðirnar afhendast næsta haust. Útborgun á hverri íbúð er ca. 250 þús. fyrir n.k. áramót. Beðið er eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 545 þús., kr. 60 þús. er lánað til 3ja ára. Ath. að hver 3ja herb. íbúð er í raun og veru 4ra herb. íbúð því að hol má nota sem sjónvarpsherbergi o. tl. Stœrðin er sú sama og á venjulegri 4ra herb. íbúð. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns, Kambsvegi 32, sími 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 26322. Opið í allan dag og frá kl. 13 á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.