Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 19. SBPT. 1970 25 Laugardagur 19. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun stund barnanna: Kristín Svein- björnsdóttir les úr bókinni „Börn- in leika sér“ eftir Davíð Áskelsson (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,10 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson verður við skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15,00 Fréttir. Tónleikar. 15,15 í hágír Þáttur i umsjá Jökuls Jakobssonar. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsfngar 20,30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Duo Marny ítalskir bræður, Amante Giovanni og Vincenzo Marny leika á munn- hörpur, dansa og syngja. Upptaka í sjónvarpssal. 21,10 Friðsamir veiðimenn Tveir ungir menn koma á búgarð í Tanzaníu, þar sem eigandinn veið- ir dýr fyrir dýragarða um víða ver- öld. — Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21,40 Salome (Salome) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1953. Leikstjóri William Dieterle. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Stew- art Granger og Charles Laughton. Þýðandi Þórður örn Sigurðsson. í myndinni er stuðzt við frásögn Markúsarguðspjalls um Jóhannes skirara og Salome, prinsessu C Galíleu. 23,20 Dagskrárlok. Steypustöðin mmammmmmm^mamm^mm.^m^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 41480-41481 VERK Vélritun Stúlku vantar ! starf. þar sem góðrar vélritunarkunnáttu er krafist. Tilboð, ésamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöid, 21. september 1970, merkt: „Vélritun — 4887". 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,00 Fréttir. — Harmonikulög. 17,30 Til Heklu Haraldur Óiafsson les úr ferðabók Alberts Engströms í íslenzkri þýð- ingu Ársæls Ámasonar (5) 18,00 Fréttir á ensku. Söngvar 1 léttum tón. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20,50 Sigurfregnir. Gréta Sigfúsdóttir les frumsamda sögu frá hernámsárunum í Noregi. 21,15 Um litla stund Jónas Jónasson sér um þáttinn. Dömnr — Árbæjnrhverfi LAGNINGAR — PERMANENT KLIPPINGAR — LITANIR LOKKx\LÝSINGAR. Opið föstudaga til kl. 9 og laugardaga til kl. 5. Hárgreiðslustofan FÍONA Rofabæ 43, sími 82720. Heildverzlun óskar að ráða stúlku til simavörzlu og ýmiss konar skrifstofustarfa. 23,00 Fréttir. 22,16 Veðurfregnir. Danslög. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Félags ísl. stórkaupmanna Tjarnargötu 14 fyrir 1. október n.k. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 19. september Hafnari jörður — Sléttnhrnun Til sölu 4ra herb. neðri hæð ! smíðum ca. 120 ferm. í tví- býlishúsi á góðum stað við Sléttahraun. íbúðin er að mestu fullgerð (vantar innréttingar og innihurðir). Allt sér. Bilskúrs- réttindi. Verð kr. 1250 þúsund. Útborgun kr. 600 þúsund. Arni gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. 18,00 Endurtekið efni Þrjú á palli Troels Bendtsen, Edda Þórarins- dóttir og Helgi Einarsson flytja þjóðlög við ljóð eftir Jónas Árna- son. — Áður sýnt 11. maí 1970. 18,25 Sumardagur í sveit Að Ásum í Gnúpverjahreppi búa hjónin Guðmundur Ámundason og Stefanía Ágústsdóttir ásamt fjöl- skyldu sinni. Einn hinna fáu góð- viðrisdaga sumarsins 1969 koma sjónvarpsmenn í heimsókn og fylgj ast með í önnum dagsins. Kvikmyndun: Ernst Kettler. Umsjón Hinrik Bjarnason. Áður sýnt 6. febrúar 1970. 18,55 Enska knattspyrnan Leicester City — Luton Town. 19,40 Hlé Skipstjórar — Útgerðarmenn Framfeiðendum í þrem stærðum fiskþvottakerin sjálfvirku fyrir fiskibáta 30 tonna og upp úr. Aðeins slægja fiskinn í kerin, ekki handtak við hann meir, kerið skilar honum hreinum í lest. Þá fæst varan bezt. Betri gæði, arðmeiri útgerð. VÉLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSON HF„ Skúlatúni 6, sími 23520, heimasími 35994. Frá Tónlistarskólanum í Keflavik Umsóknir um skólavist fyrir næsta vetur, þurfa að hafa borizt Vigdísi Jakobsdóttur, sími 1529 fyrir 25. september. Skólinn verður settur sunnudaginn 4. október kl. 4. SKÓLAST JÓRI. Algreiðslumaður óskost Herrafataverzlun óskar eftir að ráða vanan afgreiðslumann eða klæðskera nú þegar. Umsóknii leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 22. september merkt: „4885". Vestfjarðakjördœmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins við næstu kosningar til Alþingis. Val frambjóðenda til prófkjörs fer þannig fram samkvæmt reglum, sem kjördæmisráð hefur sett: ■fa Kjördæmisráð velur 5 frambjóðendur á prófkjörlistann. ★ Meðlimum Sjálfstæðisfélaganna í kjördæminu, 18 ára og eldri, er heimilt að leggja fram tillögur um frambjóðendur. Tillagan skal undirrituð af minnst 50 og mest 150 félags- bundnum sjálfstæðismönnum í kjördæminu. Heimilt er hverjum félaga að standa að tveimur slíkum tillögum. ii; Kjörnefnd getur tilnefnt frambjóðendur á prófkjörslistann eftir þðrfum. Framboðsfrestur vegna prófkjörsins er til 25. september n.k. og skal skila framboðum til Guðfinns Magnússonar, Pósthólf 11, Isafirði fyrir framangreindan tíma. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. BÐ smjörlíki hf. .. ........—mmmm——i ■» .........................il LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI Kjötbúð Suðurvers, Sfigablíð 45 — Sími 35645 Opið alla laugardaga til klukkan 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.