Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970 3 i H (Myndimar tók ljósm. Mbl.: Ói. K. M.) Frá aefingu í Þjóð leikhúsinu í gær. Vill örva áhuga á á Islandi án peninga er ekkert hægt að gera. Ekiinig er það nauösynlegur þáttuir í dansferlinum að leggja land undir fót og spreyta sig meðail erlendra danisara, þá fyrst veit dainsair- inn 'hvar hann sitendur og get- ur losnað við vanmátta.r- kenndina sam í hoanuim býr gagnvart því sem hamm þakikir ekki af eigiin raum. Ég vildi óslka þess að í framtíðinni gæti orðið að því a@ íslenzk- ur hópur ballettdansaira fari utan, t. d. á Edinborgarhátíð- ina. Yrði það ef til vill til þess að hópurimm öðlaðist sjálfstrauist oig aug'u alimetnn- ihigs hér opnuðu.st fyrir því að þarna er á ferðinmi failleg list- grein vel þess verð að að henni sé hlúð. í dansfllolklknium. sem ikemur fram í Þjóðleikhúsiinu á mánu daginn, eru 20 mamnis, þar af 5 piltair. Segir Alexander Benmett að stöðugt séu vamd- ræði með að fá piilita til þess að leggja stumd á ballettdams. — Ég geri rað fyrir að þeim Framhald á hls. 24 ballett þarna eru bæði háklassiisk at riði og létt og gamansöm at- riði. Það hefur vprið gaman að starfa með íslendingunum og mér finnst dönsurunum ganga vel við að túlka atrið- in og dáist að þeim fyrir hve duglegir og áhugasamir þeir hafa verið við æfingar og und irbúning sýningarinnar. Að sögn Alexanders Benn etts eru sýningar sem þessi mjög kostnaðarsamar, en hins vegar nauðsynlegur þáttur í ferli hvers dansara. Dansinn er uppþyggður til að á hann sé horft, heldur hann áfram, og óhugsamdi er að hægt sé að viðhalda áhuga dansairanna og ná góðum árangri án þess að haldnar séu sýningar af og til. En til þess að hægt sé að halda sýn ingar þarf áhugi yfirvald- anna að vera fyrir hendi, því Afl MÍNU áliti er fólk af ís- lenzka kynstofninum frá nátt úrunnar hendi vel til þess fall ið að verða dansarar. Það er sterkbyggt, háfætt og ákveðið í skapi, en þetta þrennt eru allt mikilvægir eiginleikar fyr ir ballettdansara. — Þessa skoðun lét hinn víðkunni skozki dansari og ballettmeist ari Alexander Bennett i Ijós í stuttu samtali við Morgun- blaðið í gær. Alexander Bennett kom hingað til lands í ágúst sl. en það var fyrir frumkvæði Fé- lags íslenzkra listdansara og Bandalags íslenzkra lista- manna að íslenzka Unesco- nefndin útvegaði styrk til þess að fá hann hingað til þess að þjálf'a íslenzka dansara um þriggja mánaða skeið. Mun hann halda utan í lok októ- ber. Alexander Bennett hóf feril sinn sem dansari við „Ballet Tambert“ í London og var þar aðaldansari í '2 ár. Þaðan fór hann til „Sadler’s Wellis The- atre Baller", en varð svo aðal dansari við Konunglega brezka baliettinn í mörg ár og ferðaðist með honum víða um heim. — Árið 1963 hóf hann feril sinn sem ballett- Alexander Bennett, skozki dansarinn og ballettmeistar- lllÍlfSii meistari og hefur starfað m.a. í Suður-Afríku, víða um Bandarikin, en nú síðast sem ballettmeistari konunglegu óp erunnar í London. Frá því Bennett kom til ís lands hefur hann þjálfað isl. ballettkennara í listdans- kennslu og þjálfað ballett- flokk, sem stofnaður var í sumar af Félagi íslienzfcra list dansara og auk þesis nokkra aðra dansara, sem flestir eru nemendur í Listdanisskóla Þj óðleikhússins. Nk. mánudag mun himn nýi ballettflokkur standa fyrir sinni fyrstu sýnimgu í Þjóð- leikhúsinu undir stjórn Alex- anders Bennett, en á dag- Skránni verða tveir þættir úr svaniavatninu eftir Tjiaikovski og Pas de Deux úr Hnotu- brjótnum. Einnig verður ball ettinn Dauðinn og unga stúlk an eftir Schubert, og Facade, góðlátlegt grin um vinsæla dansa, eftir Wiíliam Walton á dagskránni. — Ég hef reynt að setja dag s*k,ráinia þainnig sannian að þar sé að finna eitthvað fyrir alla, sagði Alexander Bennett, Merki ballettflokksins teikn að af Herði Torfasyni. Aiexander Bennett og Ingibjörg Björnsdóttir í hlutverkum sínum í Svanavatninu. Uraræður um prófkjör Allt er þetta gert í þeim ein um tilgangi að bjarga eigin skinni. Þessu moldviðri er þyrl að upp einfaldlega vegna þess, að „Þjóðviljaklíkan“, sem hefur bæði tögl og hagldir í Alþýðu- bandalaginu, samkvæmt frásögn Karls Guðjónssonar, þorir ekki að viðhafa slík vinnubrögð í eig in samtökum. Það kynni að fara svo, að hinn almenni flokksmað ur vildi ýta „Þjóðviljaklíkunni“ til hliðar, ef hann ætti þess kost. En til þess að koma í veg fyrir, að nokkuð slíkt geti gerzt, þá grípur Þjóðviljinn til Gróusagna um framkvæmd prófkosninga andstöðuflokkanna í þeim einum tilgangi að kasta ryki í augun á þeim félögum, sem ef til vill kynnu að óska eftir lýðræðislegri aðferðum við val frambjóðenda. Vinnubrögð' af þessu tagi eru dæmigerð fyrir íslenzka komm- únista. Kostirnir yfirgnæfandi Auðvitað ber ekki að draga fjöður yfir þá staðreynd, að nokkrir ókostir geta fylgt fram- kvæmd prófkosninga, þó að þeir raski í engu því mikilvæga hlut verki, sem þær hafa að gegna. Ekki verður til að mynda hjá því komizt, að einhver átök eigi sér stað. Sumum kann að finn- ast þetta óeðlilegt. 'En á það er hins vegar að líta, að prófkosn- ingarnar opna ýmsum leið til á- hrifa í stjórnmálum, sem ekki hefðu átt þess kost meðan aðrar aðferðir voru viðhafðar við val frambjóðenda. Það er ekki ein ungis, að almenningur fái að ráða, hverjir veljist til framboðs heldur auðveldar þetta mönnum að taka þátt í stjómmálastarf- seminni. Prófkosningamar veikja ótvírætt vald fámennis- stjórna eða ráða innan stjóm- málaflokkanna. En þegar stjórnmálastarfsemin fer þannig fram fyrir opnum tjöldum, þá eru gerðar enn meiri kröfur um drengileg vinnubrögð. Auuðvitað getur iit af þessu brugðið í einstaka tilvikum, en ástæðulaust er þó að vantreysta almenningi í þessum efnum. Hitt kann að vera, að þeir sem mest andmæla prófkosningum treysti ekki sjálfum sér til þess að við- hafa eðlileg vinnubrögð fyrir opnum tjöldum. Þó að framkvæmd prófkosn- inga sé þannig ekki með öllu gallalaus, þá eru kostimir yfir- gnæfandi og það skiptir raunar mestu máli. Aðalatriðið er, að á þennan hátt fær fólkið aukin völd í sínar hendur, en það er þýðingarmikið vegna breyttra að stæðna í nútímaþjóðfélagi. Mikilvægi prófkosninga í þessu tilliti verður tæpast dregið í efa. } En engu að síður hafa verið uppi \ raddir, sem telja galla prófkosn í inganna yfirgnæfandi. En í því I tilviki er vert að leiða hugann að J þeirri staðreynd, að það era eink \ anlega vinstriöflin og þá sérstak t lega kommúnistarnir í Alþýðu- bandalaginu, sem fetta fingur nt í prófkosningamar. Kommúnist- ar stunda nú þá iðju að ala á sundrungu og koma af stað Gróu sögum vegna prófkosninganna eða skoðanakannSna, sem fram fara hjá andstöðuflokkunum. Að vonum eiga sér nú stað miklar umræður um prófkjör og gildi þeirra í þeirri viðleitni, sem nú á sér stað, að auka hið beina ákvörðunarvald einstaklinganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.