Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970 SKÓÚTSALAN LAUGAVEGI 96 og 17. AÐEINS 2 DAGAR EFTIR Ennþá er eftir ótrúlega ódýrt og gott úrval af kvenskóm, karl- mannaskóm og inniskóm og fl. Skóverzlun KOMID OC GERID CÓÐ KAUP Péturs Andréssonar. Utankjörstaðakosning v/prófkjörs um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík við næstu alþingiskosningar, fer fram daglega 1 Galtafelli v/Lauf- ásveg 46 (neðri hæð) milli kl. 5—7 e.h. Lýkur laugardaginn 26. sept. kl. 10—3. Utankjörstaðakosningin er þeim ætluð, sem fjarverandi verða úr borginni aðalprófkjörsdagana 27. og 28. september, eða verða forfallaðir v/sjúkrahússvistar eða af öðrum ástæðum. Þannig lítur kjörseðillinn út: f PRÖI K IOKI Bogi Jóh. Bjárnasoúi lögrogim’arðstjórí, Esídhljð 31 EHort B, Sohi.arn, skrifstoTnsljóri, Kapiaskjðisvegi 61 Iljörtur Jónshon, kaupmaðmv I.augavegí 26 Hörftur ICinarsson, héraðsílömslölgmctðmv• Biön<luhíið l Irigólfnr Finnbógasön, húsasrm'ðameistari. Mávahlíð 4 Jóhann Hafsíein, iursn-U.,r.iðiaTin, Háuhííð 16 rc’iui' sjoniauui, uwtiwmum Ragnar 'Júlíusson, skólastjóri, Háaleitisbraut 01 Itagnhildur Holg.ntíMir. húsinöðir, Stigalilið 7.1 Runoifur PétiUTson, iðnyerkamaður, Reynimei 88 ATIÍIJOIH:: Skaí þad gert með því að, setJ» kross í reitina fyrtr traman. nöfn þeírra frambjóðenda, sern viðkomandt ósbar að kjósa. Ráðlegging til kjósenda í prófkjörinu. Klippið út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosningu. Minnist þess að kjósa á með því að merkja með krossi fyri rframan nöfn 7 frambjóðenda hvorki fleiri né færri. Unglingsstúlka óskast til stuttra sendiferða og starfa í kaffistofu. Upplýsingar kl. 10—12 f.h. hjá Fönix, Suðurgötu 10. AUGLÝSIR EFTIR SAUMAKONU OG NEMA 1 KJÓLASAUM. Aðeins vanar og reglusamar stiMkur koma til greina. Sími 10770. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þesarar auglýsingar, fyrir eftirtötdum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júní- og ágústmánuði 1970, sem féll í gjalddaga 15. sept. s.l., svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoð- unargjöldum af skipum fyrir árið 1970, öryggiseftirlitsgjaldi, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygginga- sjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 22. sept. 1970. Ný dag- og kvöld- námskeið hefjast 7. október fyrir ungar stúlkur og frúr. Þær dömur sem eru á biðlista hafið sam- band við skólann sem fyrst. Upplýsingar daglega í síma 33222. Unnur Arngrímsdóttir DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Innritun stendur yfir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík 20345 Kópavogur 38126 Hafnarfjörður 38126 Keflavík 2062 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík 82122 33222 Dansskóli Iben Sonne Keflavík 1516 TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi. Dansskóli Sigvalda Reykjavík 14081 83260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.