Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 24
24 MORGXXNBLAÐIÐ, FXMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970 — Jórdanía Framhald af bls. 1 ir hinís vegar, aS flugiher Sýr- lendiinga hefur eklki lagt til at- lögu við jórdönsku fluigvélamar né tekið þátt í bard&gumum, Jórdamski herinn segist hafa tekið tólf Sýrlendiniga til fanga og vair það staðhæft, að þeir hefðu ekki vitað, að þeir hefðu verið að berjast við Jórdami, iheldur hafi þeim verið sagt af yfirmöninum sínum, að þeir ættu að leggja til atlögu við ísraela, er þeir hófu innrásina í Jórd- aníu. Áttu ísxaelar að hafa ráð- izt inn í Jórdaníu til þess að leggja hana undir sig. MIKLIR BARDAGAR í AMMAN í Amman halda bardagar á- fram milli stjórnarhersins og skæruliða og er eyðileggingin þar gífurleg eftir sjö daga styrj öid. Her Jórdaníu hefur mikinn hluta borgarinnar á valdi sinu, en skæruliðar verjast enn á ýms um stöðum, ekki sízt í miðhluta borgarinnar og er enginn óhult ur, sem hættir sér út á götumar. Mannfall í borginni er sagt of- boðslegt, einkum á meðal ó- breyttra borgara og bafa mörg lík legið ósnert frá upphafi borg arastyrjaldarinnar. Eru þau tek in að rotna og stafar af þeim mik ill fnykur. Hussein konungur sagði í dag, að einn meginvandi hersveita bans í höfuðborginni væri sá, að margir skæruliðar befðu klæðzt fötum venjulegra borgara og berðust áfram þannig búnir og væri mjög örðugt að ganga úr skugga um, hvenær um frið- sama borgara væri að ræða eða skæruliða. Sagði konungur, að stjórnarherinn hefði ailar hern aðarlega míkilvæga staði í borg inni á valdi sínu. í>á sagði konungur, að jórd- anski herinn í Amman hefði ekki fundið neitt, sem bent gæti til þess, hvar gíslamir 54 frá flug ránunum í síðustu viku væru geymdir. „Vúð höfum ek’ki minnstu hugmynd um, hvar þeir eru geymdir“, sagði Husisein. Þrátt fyrir yfirlýsingar jórd- ansfcra yfirvalda um, að allar töl ur og lýsingar um mannfall og eyðileggingu í Ammian væru mjög ýktar, ber fréttamönnum þar sarnan um, að ástandið sé hroðadegt í borginni. Bedúina- sveitir, sem hollar eru konungi, hafa svarað leyriiskyttum skæru liða á þann veg, að skjóta hús þau í rúst, þar sem leyniskyttum ar hafast við, án tillits til örlaga óbreyttria borgara, sem í þeasum húsum kunna að dveljast. Þegar bardagarnir voru í hámarki í dag, hvíldi mikill reykjarmökk ur yfir allri borginni af völdum elda, sem kviknað höfðu víða. Einkum brunnu miklir eldar i búðum Palestínu-flóttamanna í útjaðri bo-rgarinnar, en stjórnar herinn hafði látið sprengjukúl- um rigna yfir þær frá skriðdrek um og fadlbyssum. Sikæruliðar gerðu þesisar búðir að virki sinu í upphafi borgarastyrjaldarinnar, en allt frá byrjun hénnar hefur stjórnarherin-n ekki linnt skot- hríð sinni á þær. Fréttir berast um heil hverfi í Amman, sem skotin hafa verið í rúst og þar hafa hundrað eða þúsundir kvenna og barna beðið bana. Amman líkist borg úr heimsstyrjöldinni síðari, sem bar izt hafði verið um. Margar bygg ingar í miðborginni eru enn á vaidi skæruliða en umkringdar herliði stjómarinnar. HUNGUR OG SKELFING „Þúsundir mama svelta heilu hunigri í Amman og ástandið þax verður skelfilegra með ihverjum degi,“ sa-gði taJsmaðu-r Alþjóða Rauða krossáns í Gentf í nótt. Sér- stök fluigvél af gerðinini DC-6, sem fyrr í vikunni hatfði flutt lyf og bjúkranartæJki til Amman, átti í dag að fara tvær ferðir þamgað full af matvælum. Talsmaðuriínn sagði, að þau 12 tonn af lyfjum, sem þegar hefðu verið flutt til Jórdaniu, væru nægileg að svo stöddu og að meginvandamáiið væri hræðileg- ur Skortur á matvælum. Margt fólk á þeim stöðum, þar sem bairdaigair hafa verið harðastir, hetfur ekki braigðað matarbita dögum saman. Alþjóða Rauði krossinn á í miiklum erfiðleilkum við að flytja matvæli og aðrar nauðsynjar til Jórdaníú'en fjölmargar flugvélar á hans vegum standa tilbúnar hlaðnar hjálparvörum. Aðal- hindrunin eir sú, að fyrir hvert flug verður að fá leyfi bæði frá jórdönsku stjórninni og frá skæruliðahreyfingunni. Hópur lækna og hjúkrunar- fólks, sem komiinn er á vegum Rauða krossins til Muiham-ed- sjúkirahússins í Amman, hefuir ekki enn getað hatfið líknarstarf sitt, sökum þess hve erfitt er að komas-t um götur Ammau, en þar liggja menn sem þarfnast læíkn- ism-eðtferðar strax, eins og hrá- viði. Sagði ta.lsmaður Rauða KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Átthagasalnum, Hótel Sögu, í kvöld fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.30. DACSKRÁ: SIGURÐUR MACNÚSSON, framkvœmœastjóri K. Yfirlit yfir störf stjórnar Kaupmannasamtakanna CUNNAR SNORRASON, form. Fél. kjötverzlana: V erðlagsmdlin. HJÖRTUR JÓNSSON, form. K. Í.: Dýrtíðarvandamdlin og verzlunin. Viðræður ríkisstjómarinnar við fulltrúa launþega og vinnuveitenda. Allir kaupmenn og aðrir kaupsýslumenn eru hvattir til að fjölmenna og fylgjast með því sem er að gerast í málefnum verzlunarinnar. Stjórn Kaupmannasamtakanna. kxossins, að einis qg er, þá væri ógerningur að flytja þetta fólfk í sjúbralhús. Þá vairð hóur h j-úkrun arfólks, sem ætlaði að komasit til flótta- mamnafbúðamna Jalbel Eeadlhat utan vdð Ammam. að hætta við áform sitt í dag vegna mikitlair sikotihríðair. Þetta hjúkrunarfólJk vatr í fjórum sjúkraíbílum og í fimmtu bifreiðinmi vair (komið fyrir stórum fáma Raiuða kross- ins. Loforð hatfði verið gefið fyr- irfram bæði af stjórmarlhernium og skæruliðum að láta þetta fóllk 'komast óáreitt leiðar sinnar og var ætlunin að flytja eins imar-ga særða menrn úr þessum flótta- mamnaJbúðum PaJ-estinu-Araba í sjúkraJhús og ummt væri. Þegar út á þjóðveginn frá Amman kom í átt að flóttamammabúðumum, varð hjúkrumarfólkið að snúa þegar við og forða sér í slkymdi vegna skotlhríðar. BROTTFLUTNINGUR ÚTLENDINGA Leiiguflugvél Rauða krossims kom til Beirut í dag með 60 blaðamiemm og 20 aðra útlendinga frá Jórdamáu. Vair fóJlki þessu fylgt til flugvaillairins í Ammam af jórdönslku herliði frá Imiter- oontiniental Hotel í Ammam, en í grenmd við hótelíð hafa átt sér stað einhverjir hörðustu bardag- armir í allri borgimni. Byrjaði milkil skotforíð, er fyristu menm- imir í hópnum voru fluttir burt frá hótelimu, em enginn sæirðist. Fólikið dvaldist á miðvikudags- nótt á Ammam-fluigvefli og fór flugleiðis til Beirut í dag. Fólkið hafði veriið flutt í þrem- ur hópum til flulgvaiflarins og voru þrír lamgferSabílar í hverj- um. Nutu þeir verndar jórd- ramskra hermanna, sem óku á jeppum bæði á undan og eftir vögnunum. Voru jepparnir bú-nir vélbyss- um. Á meðal fólksins voru fjórar konur og fimm börm. Fyrsti vagmimn varð að nema staðar í meira em klukkustund á leiðinmi til flugvaflarims vegna frétta, sem borizt höfðu um leyniskytt- ur skæruliða framumdan. Áttræð VILBORG Oddsdóttir, Skiphoiti 26, er áttræð í dag. Hún er stödd á heimili sonar síns, Hótel Mæli- felii á Sauðár'króki. — Fótbolti Framhald af bls. 30 skot að markinu af stuttu færi og var það algjörlega óverjandi. Á 36. mín. kom svo 3:0 og var það skorað með skalla. Kom há fyrirgjöf fyrir markið og ætlaði Einar að reyna að handsama boltann, en hoilenzkur sóknar- maður var fyrri til og tókst að skalla hann yfir hann í netið. Stóð svo í hálfleik. Á 10. mínútu í síðari hálfleik kom svo 4:0 og var það mark skorað með glæsilegu, óverjandi, Jangskoti. 5:0 kom á 22. minútu og var það skorað úr vítaspyrnu, en í — Ballett I Framhald af bls. 3 I finmist damsinn allt of kven- 1 legur fyrir þá, segir hanm, en | það er re-gimmisskflningur. / Piltarni-r þurfa að vera sterki-r J og stæltir og þæ-r æfimgar sem l þeir gera í dansiþjálfunmmi | eru mjög svipaðair þeim sem I gerðar eru í leikfkni og öðr- I um íþróttuim. — Okfkur gekk \ ekki vel að fá nægilega manga í pilta til þess að taka þátt í I sýningunmi en að lokum tólkst J akku-r að telja þá inm á að ’ reyna. Þeir hafa staðið sig \ mjög vel, verið námfúsir og í ég vona að þeir hafi skipt um i Skoðurn á því að ballettdans ; sé eingÖnigu liet fyrir kven- \ fólk. í Að lokum sagði Alexamd-er i að dvöl hams hér á lamdi hatfi J verið mjög ánægjuleg, meðam næstu mínútumar áður höfðu Hollendingarnir pressað ákaft á mark Skagamanna, og m.a. átt skot í þverslá. Vítaspyrnan var dæmd á Þröst og sagði Bjami Felixsson, að þessi dómur hetfði verið mjög strangur — eí ekki rangur. Hefðu Spörtumenn sjálf ir brosað að honum. — Yfirleitt var dómarinn, sem var enskur, hliðhollur heimaliðinu, sagði Bjarni. Skömmu fyrir ieikslok skor- uðu Hollendingarnir svo sitt 6 og síðasta mark. Var það glæsi- legasta mark leiksins, skorað með viðstöðulausu hörkuskoti eftir fyrirgjöf frá vítateigshorni. Bjarni sagði að Akurnesingar hefðu ekki átt mörg umtaisverð tækifæri í þessum leik; þó hefði Matthias komizt i nokkuð gott færi í síðari hálfleik, en verið of fljótur á sér að skjóta og eins hefði Eyleifur átt hörkuskot að marki, af nokkuð löngu færi sem markvörður Sparta varði. Aðspurður um einstaka leik- menn, sagði Bjarni að í hollenzka liðinu hefði Daninn Jörgen Christiansen vakið mesta eftir- tekt sína og væri það mj'ög fljót- ur og skemmtilegur leikmaður. En aflt væri Spartaliðið mjög gott -— skipað jafngóðum og þrautreyndum atvinnumönnum. í liði Akurnesinga sagði Bjami að Eyleifur hefði átt beztan leik og hefði sýnilega hvergi verið smeykur vi3 Hoflendingana. — Það er annars ekki hægt að segja að þetta hafi verið slakur leikur hjá liðinu í heild, sagði Bjarni að lokum — en eins og áður segir er alltaf mikill munur á áhugamönnum og vel þjálfuð- um atvinnumönnum. — Endurhæfing Framhald af bls. 17 aldri. Þetta krefst sérhæfðrar meðhöndlunar þeim til handa, svo að þessi börn fái, er þau vaxa upp, jafna aðstöðu á við aðra í þjóðfélaginu. Þimigið heimsótti Reykjalund og skoðuðu fulltrúar staðirm. Haldinn var umræðufundur um samræmda endurhæíingu fyrir margar tegundir sjúklinga sam- tímis og á sama stað. íslending- ar gátu miðlað nágrannaþjóðun- um af 1-angri reynslu Reykjalund ar á þessu sviði. Jafnframt ber að geta þess, að íslendingar lögðu fram skerf í flestum dag skráratriðum þingsins. Þinginu stjórnaði Oddur Ólafs son, yfirlæknir, og sleit hann þvi á þriðjudagskvöldið 15. septem ber, en næsta dag fóra erlendir bátttakendur í kynnisferðir uon landið. Það er álit allra, sem þingið sátu, að það hafi orðið þátttak- endum til hins mesta gagns og lyftistöng samræmdum aðgerð- um í endurhæfingarmálum á Norðurlöndum. Þingið var haldið á Hótel Loft leiðum og vill undirbúnimgts- nefndin þakka stjórnendum og starísliði fyrir frábæra þjónustu og fyrirgreiðslu, sem og öðrum sem greiddu götu þingsins á margvíslegan hátt og veittu óm-et anlega aðstoð á mörgum svið- um. hann hafi verið hér hatfi hainn uppgötvað þá ánægjulegu staðreynd að íslendimgar eru í eðli sínu miikil dainsþjóð, en þá uppgötvum gerði hainn eftiir að h-afa heimsótt hótel Sögu, Loftleiðalhótelið o-g fleiri dans- staði í Reyfkjavík. Þeir, sem fara með stærstu hlutverkin á sýningunini á mánudaiginn, eru Imgiibjörig Björnsdóttír, Björg Jón9dóttir, Edda Sdheving, sem nú kemux atftur fram á sviðið eftir 8 ára Wé, Örn Guðmu-nidsson, GuS- björg Björnisdóttir og siðast en eklki sízt Alexan-der Benm- ett sjálfur. í næsta ménuði ráðgerir hópurínn sáðan að ferðast milli moJkkurra staða úti á landi með sérstafct „pró- gram“ fyrir sfcóla og mun A-l- exander fara með þeim og kynn-a sögu baflettdamsims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.