Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 4. OKTÓBBR 1970 7 Útsjón er fögur til Hvalfjarðar úr gilinu í morgunsólinni. Bærinn Kiðafeli blasir við. sólheita steina, — ber og: barr, — blessað, ósnortið lan<l.“ ★ Og áfram höldum við mág- arnir upp með ánni. Margt er að sjá og skoða, þvi að „fátt er svo með öllu iilt, að ekki boði nokkuð gott.“ Skriðurn- ar hafa nefnilega alla leið ofan af Esjutindi borið með sér kynstrin öll af alls kon- ar merkilegu grjóti, sem er forvitnilegt fyrir náttúruskoð ara. Gróður allur er að færast í samt lag, þótt vafalaust taki það mörg ár enn, að áin verði söm aftur. Þegar nær dregur fjallinu, byrja gljúfur, einstaklega falleg, berggangar alls staðar stuðlaberg, fallega löguð, og á einum stað, við ofurlitinn hyl, er einkennilega lagaður leirsteinn, og rauður litur hans, minnir okkur helzt á saltkjötsbita, líklega þá helzt frá Króksfjarðarnesi vestur, en þar kvað saltkjöt finnast bezt. Or gilinu er fögur útsjóri út yfir Hvalfjörð til Skarðs- heiðar. í morgunsólinni minn ir það helzt á japanskt mál- verk, þar sem litirnir deyfist út, þar sem fjall mætir fjalli, lína sker línu. Og sem við vindum okkur vestanvert upp úr gilinu, upp á melbungur, sem við köllum Stampa, hellir sólin geislaglóð yfir hauður, haf, og himinn og okkur mág- ana tvo, og okkur koma í hug 4 ljóðlínur eftir Einar Braga: „Rennur glöð úr djúpi dregin léttum hindum, þerriblær af landi, þokudrög á tindnm." í suðri sér yfir Melaselja- Þverá skoppar stall af stalli. Við tökum nú stefnu til vesturs, ætlum aðeins að kikja ofan í Tinnuskarð, sem við höfum áður rætt um í þess Ólafur mágur minn virðir fyrir sér „salkjöts"- leirsteininn. um stefnu heim á leið, norður og niður Kleifarnar og yfir Kvíahvamm, er ekki orðið á- liðið morguns, og eiginlega er það eitt, sem maður saknar á svona morgnum, að sjá ekki reyk liðast lengur upp úr litl um reykháfum á lágum torf- bæjum, sjá ekki þetta sígilda merki um fótaferðatíma fólks ins í landinu; — en nú er öld- in önnur, nú hefur olía, raf- magn og hveravatn, leyst mó, kol og timbur af hólmi. Auð- vitað er þetta þægilegra, en skyldu ekki margir sakna vinalegs reyksins, sem í logn mollu morgunsins, vissi varla, hvort hann átti að rjúka beint upp í loftið, eða láta undan austanblænum, og lið- ast mjúklega ofan yfir bláan dal. — Og það beið okkar rjúkandi kaffi og grautar- klattar, þegar heim i bústað var komið. Fr. S. dal, þar sem brugghúsið var forðum daga, þar upp af Há- degishnjúkur, sem leiðir hug ann samstundis að fornu eykt armörkunum, þegar klukkur fyrirfundust ekki á landinu, eða önnur slík sigurverk, ut- an sól og stjörnur. um þáttum. Við virðum fyrir okkur blóm merkurinnar, sem óðum láta undan síga fyrir nálægð vetrar. Þau hafa dyggilega unnið sitt verk, lífgað með litskrúði sínu upp á skammvinnt íslenzkt sumar. Þegar við svo að síðustu tök- Uti á. víðavangi HÚSMÓÐIR í Langiholtsihvenfi ós'lcair eftiir vimmu hiálfain dag- imn, mangit ikomuir til gireina, t. d. ihe'iimavifnna. Ti'tboð send- iist aifgmeið'sliu Morgiunibl. fyriir helgi, imerlkt „11-11 —4749". FLUGVÉL Flugvéiin TF-BAD er tfl sölu. Fiugvéiin or nýtega komin úr árssikoðun. Hagikvæmiir greiðsluslki'limálar. Uppl. gefur Bjarmi Jónisson i s. 98-1634. HÚS TIL SÖLU Upplýsingar veittair í síma 83328 S'umnudag rniH'i ikl. 2—4 og mánudag (kl. 4—6. VOLKSWAGEN ’63 til söiu, góður bíH. Upplýs- ingar í síma 26817. HANDPRJÓNAGARIM, PÍANÓKENNSLA vél'prjónagam, baiby-gern, diralion -gairm, Gefjuna rga m. Þorsteinsbúð. Er bynjaður að kenna. Aage Lorange Laugiainme'Svegi 47, sími 33016. KEFLAVÍK HJARTAGARN Nýtt, fatlegt órval sængur- g'jafa, ungibarnaföt og bteyjur. Efsa, Keflavík. tízku lit i-r, tízikumynistur. Þorsteinsbúð Reykijavík, Keflavitk. ÞÝZKUKENNSLA Létt aðferð. Fljót tailikunnátta. Edith Daudistel Laugavegi 55, „Von" uppi, sími 21633 mii'Mii kl. 6 og 7. KENNSLA Kenini tumig'umát, mátfræði o. fl., ei'mstaklinguim og flökik- um. Dr. Fríða Sigurðsson Ásvailaigötu 42, síimi 25307. SÆNGURVERADAMASK, sæingurve'raléreft, laikaféreft, biúndor. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST helzt á jarðhæð í Garða- hreppi eða Kópavogi'. Up'pl. óskast sendar tii afgr. M'bl. rmenkt „3690". FJÖGURRA TIL FIMM herbergija Sbúð ósikast. Siki'lvís greiðsla og góð umgengni. Upplýsingar í síma 16336 eftir kl. 7 næstu kvöld. TIL SÖLU Hæstaréttardómar „compl." 1920—1968 (ó'mimbumdnir). Tillboð, merkt ,,4998", semdist afgreiðslu Morgunibl. fyriir 10. þessa máma ðar. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra menn vana járniðnaði. VÉLSM. KEILIR HF., sími 345b0. fatamarkaður vogue HVERFISGÖTU 44 VERÐFALL vegna plássleysis: Handklæði Tilbúnar eldhús- gardínur Borðdúkar Fóðurefni m. teg. o.fl. o. fl. Lokað klukkan 11,30-13,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.