Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1970 Rangfærslur Þór- arins Þórarinssonar SUNNUDAGINN 27. september sl. skrifar Þórarinn Þórariinsson (Þ.Þ.) ritstjóri uim landhelgls- málið í þættiinum Menn og miál- efni í Tímanum. Ritstjórinn kiallar ritsmíð sína „Nauðunig- arsamninig’u rinn 1961“. Hann hælist þar an af afrekum vinistri stjórmiarinmiar 1 land- helgismálimi, þegar fiskveiði- lögsagan vair færð út í 12 sjó- mílur 1. september 1958. Grein sinni skiptir hann í 9 kafla. Hér verður fj allað um 5. kafla henniar. Fimm fyrstu toaflarnir heita: „Ómetanlegt verk vinistri 'Stjórnar", „Ofbeldið sigrað", „Sigur snýst 1 ósigur“, „Hrá- skinnisleikiur Mbl.“ og „Það var búið að sigra". Gefa þeissi heiti viitnieskju um röksemdafærslu Þ.Þ. RANGFÆRSLURNAR í fimimta kaflamum „Það var búið að sigra" fer Þ.Þ. með slíkar ramgfærslur, að það er ekki unnt að láta þeim ósvarað. 1 kaflanium segir svo: „Það er ekki fullyrðinig, sem er varpað fram hér út í bláinm, að íslendirugar voru raunrveru- liega búnir að vinna fullan sig- uir í landhelgisdeilunni við Breta, þegar ríkisstjómin hóf að ræða við þá suimariS 1960. Bjiami Benedi'ktsson leit þannig á málið, þegar hanin lét um- mælt í efri deild 27. okt. 1960 á eftirfarandi hátt: „Það hefur verið sagt: Land- helgismélið er leysit, 12 mílum- ar hafa sigrað. Það er rétt.“ Nofckrum dögum síðar, eða 7. nóv. 1960, fórust bonum enn þamnig orð í þimgræðU: „Svo sem fram hefur komið fyrr í þesisum umræðum, vedð- ur ekki lenigur um það deilt, að 12 mílnia fiskveiðdlögsiaiga er sú, sem í framtíðinni mun hafa alls- herjargildi: Við erum þeas vegna búndr að sigra í megin- miálinu, því að frá 12 máinia fisk veiðilögsögu verður aldrei horf- ið framiar við Island. Sú orr- uista, sem mátti virðast nokkuð vafasöm um skeið, er þess vegnia þegar unnin ... Við skulum minnaist þesis, að í þess- ari dieilu erum við niú þegar búnir að sigra að meginstefnu til.“ Þannig var þjóðin raumiveru- lega búin að sigra í dieilunni, eins og rakið er hér að framan, áður en óheillasamnimigurinn við Breta var gerðiur 1961.“ Rangfærslur Þ.Þ. í fraanan- greindum kafla eru tvenns kioniar. 1 fyrsta lagi befur hann rangt eftir Bjarna Beniedikts- syni og slítur orð hans úr öllu saimhengi. í öðru lagi reynir hann að nota skoðamir Bjama Benediktssonar sjálfum sér til framdráttar við tilraun síma til að ófræigjia samkomulagið við Breta frá 1961 emin eimu sinni. Öllum þeim, sem til þekkja, ihlýtur að hrjósa huigur við slík- um vinjnuibrögðúim, því að vitað er, að Bj'ami Benediktsson var einm helzti hvatamaður þess, að þetta samkomiulaig var gert. Verður hér á eftir sýnt fram á rangfærslux Þ.Þ. RANGT HAFT EFTIR Umræður þær í efri deild Alþmgis, sem Þ.Þ. vitnar til, fóru fram um Frumvarp til laga um laigagildi reglugerðar um fiskveiðilandihelgi íslands, en frumvarpíð fluttu þingmienm Framsókraarflokkisims og Al- þýðubandaiagsins í efri deáld og var því útbýtt þar 12. okitóber 1960. Frumvarpið var aldnei tek ið raema til 1. umræðu í deild- inni og var á dagskrá af og til á tírraabilirau frá 18. okt. til 14. nóv. 1960. Umræðan var all snörp á köflum eámis ag fram kiemiur í Alþimgistíðindum (AJlþt.) 1960 C-dieild dálfci (dl.) 585 til dl. 747. Þ.Þ. vitrnar til ræðu Bjanraa Benediktssoraar, sem hann flutti í efri dieild 27. okt. og segir hainm hafa saigt: „Það hefur verið sagt: Land- helgiismálið er leyst, 12 mílurn- ar hafa sigrað. Það er rétt.“ í 34. línu að ofan í dl. 605 í Alþt. C-deild 1960 er þessd kafli úr ræðu Bjama Benediktsson- ar svohljólðandi: „Það hefur verið saigt: Land- helgismálið er leyst. 12 mílum- ar er búið að vinraa. — Það er Þ.Þ. notar orðin „hafa sigrað" í stað orðanina „er búið að viraraa“, og auk þesa sleppir hann þankastriki, sem að sjálf- sögðu skiptir máli varðandi framhaldið, eins og fram kemur hér að neðan. Seirani tilviitnunina brenglar Þ.Þ. svo, að rýmið nægir vart til leiðréttiraga. Hann sleragir saman setningum, sleppir orð- um og breytir uim orð. Fyrsta setning tilvitnunarinn- ar eru upphafsorð ræðu Bjarraa Beraedifctssiaraar 7. nóv. 1960 sbr. dl. 660 í C-dieild Alþt. 1960. Hún er þammáig höfð eftir Bjanraa Ben'ediktsisyni í Alþt.: „Svo sem fram hefur komið fyrr í þetssiuim umr., verður ekki lengur um það deilt, að 12 mílraa fisfcveiðilögsaga er sú regla, siem í framtfðiinini mun verða talin hafa allsherjar- gildi.“ í tilvitrauin sirani sleppir Þ.Þ. orðinu „regla“ og orðunum „verða talin". Haran bætir auk 'þess tvípunkti aftara við setn- inguna, sem þar á ekki að vera, ag allra sízt frarraan við þá setn- iiragu, sem haon tekur næst, en á milli þeirra eru Ii5 líraur í Alþt. Þ.Þ. sleppir greiraaskilum milli tveggja raæsitu sietraimga í tilvitnuin sirand, þ.e. setningar- iraraar, sem lýfcur með orðunum „við íslajnid", og seitniragarinnar, sem hef st á orðuiraum „sú orr- uista“. f síðari sietniragunni not- ar Þ.Þ. orðið „skieið" í stað orðsins „tíma“ sem Bjarni Beraediktsson notar. Þ.Þ. notar pumktalínu í setn- inigu sirani, en bún mætti vera nokkru lienigri, því að orðin „er þess vegna þegar unrain“ eru í 19. lírau að meðan í dl. 660 í Aliþt., en orðiira „við skulum miraraaist þasis" í 4. línu að nieðan í dl. 663. Hér ramgfærir Þ.Þ. eiranig á þann hátt, að bann lætur setninlgunia byrj a á orð- irau „við“. Þ.Þ. tefcuæ þessa til- viitnun úr svohljólðamidi setndnigu í ræðu Bjarraa Beraediktssonar, sem hefst í 5. lírau að raeðan í dl. 663 í Alþt.: „Það er náttúr- lega eftir því, hvar menn eru staddir í heimiinuim, og við skul- um miinnasf þesis, að í þesisari dieilu erum við nú þegar búnir að sigra að megirastefrau til.“ SKOÐANIR RANGFÆRÐAR Þ.Þ. ranigfærir skoðanir Bjarraa Beniediktssoraar á lausn laradbelgisdeilumraar við Breta. Hér á eftir verður leiitazt við að sarania þetta mieð tilvitnunum í ræður Bjarna B'enediktssonar um iairadhelgdsmálið frá haiust- inu 1960 og vorinu 1961. Fyrst verður tekinn kafli úr ræðu hans frá 27. október 1960, en í þessuim kafla kioma orðin, sem Þ.Þ. vitraár til í upphafi, í réttu sambemgi. Verða þau feitletruð til áréttingar. Bjami Benedikts- son sagðd (sbr. Alþt. 1960 C- deild dl. 605 4. líraa að ofan og áfram): „Það tjáir ekki að raeita því, að deilan við Breta er fyrir heradi. Það má segja, að fram- búðartryggirag 12 mílnia fisk- veíðilögsögu uimhverfis allt Is- íand sé nú þegar fyrir hendi. Það er sá mikli sigur, sem uran- iran er. Við getum sfcamimað hver arnnara fyrir það, hvemig á málimu hefur verið baldið, eða við getuim hælzt um yfir þeim mikla sigri, sem unndmn hafi verið. Það er eftir þvi, í hvaðá skapi við erum, eftir því, hvort við viljum gera hlut hvor araniars og sjálfra okfcar sem mirarastam eða sem mestan. Og einihvem tíma hefði þáð þótt fonsögn, að þó þyrfti ekki leragri tíma en þann, sem lið- inn er, til þesis að virania þeraraan mi'kla frambúðarsiigur. En við skiulum líka minmast þess, að oft hefur sigurvegari slegið sigurimn úr hendi sér með því að gera sér ekki grein fyrir, hvernig málim lágu í raiun og veru, rraeð því að leggja áberzlu á aiukaiaitriði, mieð því alð hialda uppi forraum og e.t.v. réttmœtium fjaradiskap, í stað þess að skoða málin einfaldlega í ljósi þess, hvemig eigi að tryggja það, sem áurandð er, hrvemig eigi að komast út úr þeim vairada, sem er því sam- fara að hafa ummið siigurinn. Vandinm, sem við erum í veigraa þessara siigurviinniraga, er sá, að deilan við Breta stendur óleyst eran. Spumiragin er: Hvernig eigum við að komast út úr deilurani víð Brerha án þess að fómia því, sem þegar er búið að vinna í þessu raáli, heldur í þess stað að tryggja tilvist þess um alla framtíð? Það hefur verið sagt: Land- helgismálið er leyst. 12 míium- ar er búið að vinna. — Það er rétt. Héðan af verður ekki til lenigdar sitaðilð á mótá því, að 12 míiur verði viðurfeenndar sem alþjóðlega gild regla. Ég hef talið, að hún hafi verið í gildi allian tímaran. Ég hef aldrei óttazt að bera það mál undir alþjóðadómstól, þótt sum- ir hafi virzt gera það. Ég hef haft örugga sainmfærinigu fyrir því, að alþjóðlegur dómatóll mundd viðurkieraraa í seinn rétt ofcfear og naiutðisyn. En við vit- um, að það miuniaði aðeiinis okk- ar eiraa atlkv. á aJlþjóðanáðsitefm- unni í Genf, að því yrði hnýtt aftan í, að 10 ár ákyldu veit- aist þeim, sem áður höfðu fisk- að á þeim miðum, siem nú áitti að bægjia þeirn frá, til þess áð umlþótta sig. Það er vafalauist, eiras og ég sagðd, að hæigt er að semja um mifclu skemimri tíma. Það er verið að kaminia, hvort hægt sé að semja um miklu sbemmri tíma, með því að tryggja íslenjdingum fiskveiðar á þeim miklu Skemmri tíma jafnvel eða betur en gert er með 12 mílnia lögsögumná. Þetta er viðfangsefndð . . .“ Þamn 25. nóvember 1960 sagði Bjarni Beraedifctssion í útvarps- umræðum frá Aiþingi (sbr. Aliþt. 1960 D-deild dl. 626 15. límia að neðan): „Baráttunnd fyrir 12 mílna fiskveiðilögsögu er því raú þeig- ar hægt að ljúka með fullum sigri um alla framtíð, ef okbur takst aíð leiða til lykita eöa eyða deilumni við Breta um eirahvem umþóttunartiima þeim til hamda. Á rneðan sú dieila stendur, njót- um vi)ð hins vegar ekki nema að niokkru gagmsims af sigri okkar í aðaldeilumálinu um sjiálfa 12 mílraa fisfeveiðilögsög- una.“ Hinm 27. febrúar 1961 laigði ríkisistj óm Sj álfstæðisf loikiksins og Aliþýðufiokksins fram á Al- þiiragi tillögu til þinigsálykturaar um lauisn á fiiskveiðid'eilunini við Breta. Var (hún samlþykikt 11. marz 1961. 1 samkomulag- inu, sem gert var eftir sam- iþykkt þinigisiá 1 y ktuiniartillög umn - ar, var m.a. gert ráð fyrir því, að Bretar feragju 3 ára umiþótt- umartímia og lauik horaum 11. rniarz 1964. Um þingsályktiun ríkisistjórmariniraar voru útvarps umræöur 2. miarz 1961; þar flutti Bjiarnd Beniediiktsision ræðu og sagði svo unidir lok hetraraar (sbr. Lamd og lýðveldi II bls. 57, 8. lína að ofan og áfram): „Saranleifkiurimm er sá, að við erum búrair að vinna siigur í deiluirani við Breta. Samkomu- lagið, sem nú hefur verið gert, er 'staðfestkiig á þedm sdigri, eins og viiðurkenrat er jafrat iiraraan- larads og uitam. Spumiiragin er: Hvort viljum við íslemdinigar heldur, að ágreináiragur um ákvarðanir okkar um eran rraeiri stæikkun f isk veið ilandih'elgiranlar, jafn- sfcjótt og við telj.uim tímabært, vedði leiddur til lyfeta mieð miýj- um löraduraarböniraum eða her- Sfeipasemdimigu á íslandsmið eða mieð únskiurð'i Alþj ó ðadóm stóls - iiras um það, hvort við styðjuimst við lög og rétt? Þeir, sem síð- ari kostinium hafraa, vilja þar rraeð skipa íslandi 1 flokk of- beldisþjöða. Heimiskulagra til- tæki væri trauðia hugsanlegt fyrir þjðð, sem isjálf býr yfir enigu afli öðru en því, sem lög og rét'bur, hófsiemi og saninig'irni veita hemnd. Lanidheilgisimiálið sjálft er þýðiiragarmikiið og verður seirat orðum aufcið, hver raauðsyn oklkiur er á að tryggja rétt okk- ar í því sem allra bezt. Bran þýðáiragarmieira er þó, að ísland hal'di áfram að vera réttarríki. Undir því er gæfa þjóðariinniar komiiin, og á því igetur sjálfsitæði hennar oltilð. Með ’Saimfþykfct þeirr.ar til- lögu, sem nú liggur fyrir, er allt þetta tryggt. Siegiin er sfcjiald- borg um lífslhagsmuini ísienzku þjóðariimraar og fáiná laiga og réttar, frelsig og fullveldis hennar dneigiran að húni. Al- þiragi Islendániga má allra sízt 'hverfa af verðiiraum, eins og suimir báttvirtir þinigimenn ieggja niú til, þegar svo mifeið er í húfi. Þess vegraa kierraur ekki til miáia, að það samiþykiki að víkjiaist undan þeirrd ábyrgð, sem stjóirtraarskr á Isiandis legigur því á hierðar. Það mun ekki sfcjóta þessu máii frá sér, beld- ur afgnedða það löigum siam- kvæmit og með samþykkt sirani afla sér vidðinigar og þakklætis þjóðariiraniar í bráð og lienigd." VINNUBRÖGÐ Þ.Þ. Það hlýtur að vena mikið áhyglg'juefná, þeigar siagraaritari ajnmiars stærsta stjómmiáia- flokks iaradsiims og stjómmála- ritstjóri blaðis bams umigenigat staðreyradir mieð þeim hætti, sem hér að fnaiman hefur ver- ið lýst. Rairagfænsiur Þórarina Þórarinssoniar í iþessu máli voru svo dæomalaiusar í grein bans 27. septiemiber 1970 að við þeiirn varð að br'eglðaist á 'þemiraan hátt, en hairan befur vafialítdð fremur uraraið í flýti en af vandvirkni. 1. Október, 1970. Björn Bjarnason. rétt.“ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á húseign við C-götu 1, Blesugróf, þingl. eign Þorfinns Óla Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms Árnasonar hrl., og Björns Sveinbjörnssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. október n.k. ki. 15,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Sólheimum 23 .talinni eign Baldurs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbaoka Tslands h.f. á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. október n.k. kl. 10,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Hjótum, C-gata 2 í Blesugróf, þingl. eign Guðlaugs Guð- laugssonar, fer fram eftir kröfu Erlings Bertelssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 9 .október n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Dalbæ í Blesugróf, þingl. eign Magnúsar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. október n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag kl. 13.00—15.00 vegna jarðarfarar. TRYGGING HF. Laugavegi 178. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Talið við afgreiðsluna, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.