Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1870 11 Listdansskóli GuÖnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs Kópavogi. Kennsla hefst fimmtudaginn 8. október. Síðustu innritunardagar í dag frá kl. 2—5 í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS fatamarkaður vogue HVERFISGÖTU 44 VERÐHRUN vegna plássleysis: /971 ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN 1971 VOLKSWAGEN ARGERÐ 1971 GERÐ 1302 OG 1302S Hvaöa munur er á VW. fyrr og nú? Við skulum fyrst aðeins minnast á eldri gerðir V.W., — því án þeirra væru engar endurbættar árgerðir til. Hinn stórkostlegi söluárangur sem V.W. hefur náð, sannar að stefna verksmiðjunnar er rétt, en hún er að endurbæta sömu gerð- ina ár eftir ár í stað þess að koma með nýjar gerðir árlega. í mörgum löndum er V.W. í fyrsta sæti, — og þar á meðal hér á landi. Keppinautum hefur V.W. reynzt erfiður; — vegna sparncytni hans, rekstraröryggis, vandaðs frágangs og varahluta- og viðgerðaþjón- ustu, sem V.W. eigendum er tryggð. Þessi stefna verksmiðjunnar mun ekki breytast í framtíðinni, — sér- staklega þar sem 1971 árgerðirnar bjóða upp á margvíslegar endúr- bætúr og nýjungar, t.d. í 1302 og 1302 S gerðum. Vélarstærðir eru 52 og 60 hestöfl.. Báðar vélamar hafa lágan snúnings- hraða sem veitir meiri aksturshæfni. Aftur öxullinn í V.W. 1302 og 1302 S 2er búinn hjöruliðstengjum við gír- • kassa og hjólskálar, en þessi gerð tryggir afbragðs fjöðrun, og er ein sú full- komnasta sem völ er á, og notuð er í „sportbíla" svo sem Porsche 911 S. Það er lika ný gerð af framöxli í V.W. 3 1302 og 1302 S, — þ.e. gormafjöðrun . með innbyggðum dempurum, sem veitir afbragðs aksturseiginleika við allar aðstæður. VERÐ VOLKSWAGEN 1302 VERÐ VOLKSWAGEN 1302 S Farangursrýmið fram í V.W. 1302 og 4 1302 S hefur verið aukið upp í 9.2 ( rúmfet, eða næstum um helming. Þessu til viðbótar er 4.9 rúmfeta geymsla fyrir aftan aftursætið þannig, að heildarfar- angursirýmið er 14.1 rúmfet. V.W. 1302 og 1302 S er útbúinn loft- 5streymiskerfi þannig að ferskt loft er . tekið inn við framrúðu og kemur inn f mælaborð á fimm stöðum, — streymir í gegnum bílinn og er hleypt út til hliðar við afturrúður. Það tekur aðeins 15 sek- undur aff endurnýja loftið í bilnum. Það eru margvslegar aðrar endurbæt- 0 ur í V.W. 1302 og 1302 S t. d. minni U • beygjuhringur aðeins 31.5 fet, —• stærri vatnsgeymir fyrir rúðusprautur, — öryggisás með tveimur hjörutiðum, — dráttar-augu framan og aftan. - KRÓNUR 225.100,00 - KRÓNUR 239.400,oo I V:W. 1302 og 1302 S eru því miklar endurbætur, — en sjón er sögu r'.kari. Komið skoðið og reynsluakið V.W. — V.W. er fáanlegur í gerðum V.W. 1200, V.W. 1300, V.W 1302, V.W. 1302 S /971 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. /97/ Undirföt Náttföt Brjóstahöld Frottéföt o. fl. o. fl. Lokað klukkan 11,30 — 13,00 Höfum tíl sýnis og sölu góðan Amazon station árgerð ’66. MEW 10 Key Electric Adding Machine RICOMAC * 2*1*1 RAFKNdlN REIKNIVÉL Verð krónur 10.150,oo ýc 11 stafa útkoma ýf Leggur saman jr Dregur frá 'k Margfaldar 'k Prentar á strimil. SKRIFSTOFUVELAR H.F. I t/1 | - . 4^ " ^ : x ‘ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.