Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1970 2ja herbergja íbúð Vorum að fé til sölu rúmgóða og skemmtilega 2ja herb. íbúð við Dvergabakka. íbúðin afhendist strax tilbúin undir tréverk. Sameign úti og inni fullgerð nú þegar, þar á meðal teppi á stiga og hurðin inn í sjálfa íbúðina. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teikning hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Leikfimi í Kópavogsáóla Rythmik, afslöppun, þjálfun. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Örfá pláss laus í Laugardal og Mið- bæjarskóla. Innritun í síma 14037 og 71423. íþróttafélag kvenna. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Austurstræti 6, Reykjavík. Skúli Sigurðsson, lögfræðingur. Sími 8-35-21. Bókhaldsaðstoð Vanur bókhaldari óskar að taka að sér bókhaldsvinnu og bókhaldsaðstoð fyrir smærri fyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa á þessari þjónustu sendið nafn og sima- númer merkt: „Bókhaldsaðstoð — 2692" til afgreiðslu Morg- unblaðsiris. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Jazzballettskóli Bóni Asgríms- safn SUMARSÝNINGIN í Aagríms- satfinii, siem. opmiuið viair 9. júinii sl. stendur aðeins yfir út þessa viku og lýkur henni sunnudaginn 11. oíkítófoer. Safiniið verðtur þá loik- að uim tíimia mieiðaii koimiið veóður fyrir 'haiuisit9ýn,imlguinini. Fyrir- huigiað er að sýinia Iþá eimgönigiu vatmslitaimyinidir. Suimaiisýmiinigiin er yfirliitsisiýn- irvg, vaitnslitaimyndir, olíuimál- verk oig teilkininigiar, sem Ásgrírn- ur Jóinissioin miáliatðli á hálfriar aldar tímalbiM. Marigt erlemidra gesta kiom í Ásgrímssiaifm. á þessu suimri. Ásigrímsisiafn, Bengstaðlaistræti 74, er opilð siumnuidiaiga, þriðjiu- daiga oig fiimmtuidiaiga fré kl. 1,30 til 4. Aðigamigtur ókeypis. Nýir skólastjórar ÁSGEIR Guðmundsson var skip aðuir skólastjóri Hlíðaskóla frá 1. september s.l. Gg Maignós Maignósisiom var settur skólastjóri Höfðaskóla um eins árs skeið frá 1. september s.l. — Ný bók Framhald af hls. 12 BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Freyjugötu 1-27 — Laufásveg 2-57 Laufásveg 58-79 — Lindargötu — Hátún Hverfisgötu 63-/25 — Laugaveg 114-171 Hverfisgötu 114-171 — Túngata Vesturgata 2-45 TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Ódýrar síldarflökunarvélar AFKÖST: Allt að 3600 síldar/klst. Þarf aðeins ca. 1 ferm. gólfrými, vegur aðeins um 45 kg. Engar fastar leiðslur að vél- inni Mjög lítill viðhaldskostnaður. — Einföld í notkun. Allar frekari upplýsingar hjá umboðsmönnum. Hverfisgöíu 6 — Sími 20000. Þeir nemendur sem sótt hafa um inngöngu í skólann í vetur, mæti á eftirtöldum tíma: 11 til 15 ára mæti miðvikudaginn 7. október kl. 6.30 e.h. 16 ára og eldri mæti miðvikudaginn 7. október kl. 8 e.h. Nemendur mæti með stundaskrá og æfingaföt. Upplýsingar í síma 83730. JAZZBALLETSKÓLI BARU Stigahlið 45 Suðurveri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 16. og 17. tölufolaði Lögbirtingablaðsins 1968 á jörðinni Stapa í Lýtingsstaðahreppi, þinglýstri eign Jóhanns P. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndahl hrl. vegna raforkusjóðs og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 12 október kl. 2 e.h. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. A.^4‘A Annuai General IVIeeting Opening, and Dance of the Season will be hold on Thursday 8. October at Hótel Saga (Súlnasal) begining punctually at 8,30 p.m. Bring guests. — New members welcome. The Committee. saga og gerist á 17. öld, ríkiis- stjómarárum. Friðriks þriðja Dan'akonungs. Hún er mikill skemmtilestur, stórbrotin at- burðasaga. Sjálfur hefur Heine- sen sagt, að hann vildi brúa bil- ið mi'lli skemmtisögu og svokall- aðra æðri bókmennta. Honum hefur vi'ssulega tekizt þetta í Vonin blíð, því að óhætt má full- yrða, að hún nær til allra les- enda, hver sem smekkur þei'rra er. Hér er á ferðinni „góð, gam- aldags skáldsaga,“ eins og danski gagnrýnandinn Haakon Stanger- up sagði um hana. Jafnframt hafa aðrir gagnrýnendur kallað söguna „nóbelsverk". William Heinesen hefur hlotið bókmerKntaverðlaun Norður- landaráðs. Hann etr mjög kunn- ugur fslendingum og á marga vini hérlendis. Þýðinguna gerðu Magnús Joch- umsson og Elías Mar. Bókin er 425 bls. LOCSUÐUTÆKIN ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F., Ármúla 1 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.