Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓÐER 1970 19 DÓMARAFULLTRÚAR Að gefnu tilefni skal opinberlega ítrekað, að í lögum er ekki bannað, að dómarafulltrúar hafi opnar skrifstofur og stundi lögfræðistörf. Stjóm Félags dómarafulltrúa. Orðsending til síldarsaltenda frá Síldarútvegsnefnd Að gefnu tilefni vill Síldarútvegsnefnd ítreka, að söltun síldar er ekki heimil á þeim söltunarstöðvum sem ekki fullnægja þeim lágmarkskröfum um útbúnað og hreinlæti, sem nefndin hefir sett sem skilyrði fyrir sölt- unarleyfum. Síldarútvegsnefnd. fllveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: Þar sem kúlupennar eru mest notaðir allra skriffæra í heiminum, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna, sem er fallegri í lögun og þægilegri í hertdi, nákvæmlega smíðaður — með öðrum orðum hið fulikomna skriffæri. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom áranðurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbótar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli, Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindalegan hátt hvaða penna-lag væri höndinni hentugast. Þá var fundið upp Epoca-lagið. Ennþá hefur 'ekkert penna-lag tekið því fram. REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ALVEG NÝJA SKRIFTÆKNI. Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um víða veröld. Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. KLÚBBFUNDUR Stjórn Heimdallar F. U. S. boðar til KLÚBBFUNDAR fimmtudaginn' 8. októ- ber n.k. í Hliðarsal 2. hæð Hótel Sögu kl. 19,30. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, og mun hann m.a. ræða um: STÖÐU SJÁLFSTÆÐISFLOKKS- INS. — MYNDUN NÝS RÁÐUNEYTIS. — VERKEFNI KOMANDI ÞINGS. Við viljum eindregið hvetja félagsmenn til þess að mæta og taka með gesti á fyrsta klúbbfundinn á þessu hausti. Þeim sem ekki taka þátt í kvöldverði er bent á, að umræðúr munu hefjast um kl. 20,30. Stjórn Heimdallar F.U.S. við erum ekki eins Sannleikurinn er sá, að við erum töluvert öðruvísi en aðrir. Við (hjá Husqvarna) erum nefni- lega langt á undan tímanum. Tökum til dæmis Husqvarna kæliskápana. Kælikerfið er öðru- vísi en almennt tíðkast. Við teljum líka Husqvarna frysti- kistur vera í sérflokki. KYNNIÐ YÐUR MUNINN í verzlun okkar strax í dag. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 sími 35 2 00 r ^ " -i ium^ wlmém ! j — a Husqvarna ^ — á undan tímanum i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.