Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLABBD, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBBR 1970 31 Missti af get- raunavinningi — vegna gleymsku við útf yllingu ^TVLorgunblaðsins ÞEIR voru þrír, sem skiptu með sér aðalvinningi Getrauna um . Lctldt S. oUóber fflO 1 X 2| 'Arscnal — Notth. For. / f - 0 Blackpool — Stoke X I - / Coventry — Everton t 3 - / ¦ Crystal P. — Southp'ton í 3 - i Derby — Tottenhara X / - l Ipswich — W.B.A.. X 2 - Z Leeds —' Huddersfield 1 2 - 0 Liverpool — Chelsea f / - 0 Man. City — Newcastle X / - 1 "West Ilnra — Burnley 1 3 - 1 Wolves —Man. Utd. i 3 - 2 Sheff. Utd. — Sheff. Wed. i 3 • z Úrslitin — 12 réttir helgina. Bárust þrír seðlar með 11 réttum lausnum og reyndust eigendur þeirra vera kona frá Skarphéðinn fær liðsauka i SEM kunnugt er mun Skarp- r héðinn (HSK) leika í I. deild^ l íslandsm ótsins í körf uknatt- ' leik í vetur. Skarphéðinn var ] I með mjög sterkt lið í II. deild I í fyrra, m.a. hafa þeir Anton I Bjarnason, fyrrum ÍR-ing og | landsliðsmann í liði sínu. Og , I ef að líkum lætur verða þeir mun sterkari í vetur, því þeim mun nú bætast liðsstyrkur | frá ÍR. Pétur Böðvarsson, sem | var 'einn af burðarásum 1R- liðsins fyrir tveim árum síð- an og Magnús Valgeirsson, l ungur og mjög efnilegnr körfuknattleiksmaður munu báðir verða á Iþróttakennara- skólanum á Laugarvatni í' vetur, og er ákveðið að þeir | muni leika með Skarphéðni. Er lítill vafi á því að þeir ] munu styrkja liðið mjög mik- ið og ætti Skarphéðinn að j geta staðið siig vel í vetur, og, jafnvel blandað sér eitthvað í baráttu toppliðanna. gk. Nálægt meti — í hástökki RÚSSINN Kestukis Sjapka stöfck 2,23 m í hástöfcki á móti í Sochi í Geongíu á liaiuigardag. Það er bezti áranigUT sem Máðst hefur í Evirópu í áir. Sjapfea beiitir „Fos- ibury-stílkuuim", þ. e. smýr baki að ranmi í stökkiniu. Hamn átti aigætaT tilrauinir við 2,29 m og mrunaði aðeins bársbreidd að hainin styfcfci þá hæð. Heiimsimiet- iið, 2,28 m, á landi hamis, Valeri Bruimimiel, og heíux það staðið í 7 ár. — Fram-Drott 24-16 Framhald af bls. 30 hve fáum stórskyttum liðið hef- irr yfir að ráða. Raunverulega er það aðeirus leikmaður, Bengt Hansson, sem getur sfcotið eitt- hvað að ráði, og ef hans er gætt vel, er eins og liðið standi uppi ráðþrota. Landsdiðsmarkvörður- inn varði ágætlega í þessuim leik, (nun betur en í leiknpm á móti Akureyri og karlmenn frá Njarð vík og Reykjavík. Voru um 255 þús. kr. í pottinum og hljóta þau þrjú sem heppnust voru um 60 þús. kr. hvert. 47 seðlar bárust með 10 rétt- uim lauanum og koma um 1600 kr. í 'hlut hvers. Einin aif þeim seðlum sem bairst með lö réttuim var ,,fasta- seðiil", keypttur fyrir 10 vikuim. Er það í aninað sinn sem fasta- seðill hlýtur verðlaiuin í Get- raiuMuim. Getrauniuim barst upphrinigirug frá Aucstfjörðum um fiórða seð- iliinsn með 11 réttum. Þegar farið viar að iathu,ga málið nániar kom í ljós að viðkomiaindi hafði skilað íhinium hkrtuim seðilsinis aiuðum — aðeins fylltt út þaran hluta er hanm sjálfur hélt eftir. Varð þetta honuim að falli að sjáMsögðu. Fyrra mark Fram. Framarar fagna, en Keflvíkingar eru heldur niðurlútir Fram hlaut silfrið og miða á Borgakeppnina að ári Það verða Framarar sem munu að öllum líkindum leika í Borgakeppni Fvrópu á næsta ári. Sem kunnugrt er urðu Fram og Keflavík jöfn að stig-um í íslandsmótinu og: léku liðin aukaleik á sunnudag um 2. sæt ið í mótinu. Leikurinn var á Melavellinum í Beykjavík, og sigraði Fram með þrem mörkum gegn tveim eftir allsögulegan leik. Mikið rok var meðan á leikn- um stóð, og léku Keflvikingar undan því í fyrri hálfleik. Samt voru það Framarar sem tóku for ystu strax á 9. mín. leiksins þeg ar Sigurbergur Sigsteinsson skallaði mjög glæsilega í mark Keflvikinga eftir hornspyrnu Helga Númasonar. — En Kefl víkingar efldust við mótlætið og með hjálp vindsins sóttu þeir nær stanzlaust, það sem eft ir var hálfleiksins. Uppskeran varð eitt mark sem Grétar Magn ússon skoraði á 37. mín. Fremur laus bolti kom að marki Fram og Þorbergur virt ist örugglega hafa boltann. Hann missti hann þó frá sér og Sigurbergur hugðist hreinsa frá en tókst ekki betur en það, að hann hitti ekki boltann, en það gerði aftur á móti Grétar sem kom aðvífamdi og skoraði örugig- lega. Siðari hálfleikur var næstum hrein endurtekning á þeim fyrri nema nú voru það Framarar sem sóttu og var sókn þeirra mjög þung allan hálfleikinn. En Kefl víkingar skoruðu samt fyrst og tóku forustu á 23. mín. Löng sending kom fram völlinn inn fyrir vörn Fram. Þorbergur markvörður kom út á móti, langt út fyrir vítateig og sendi bolt ann til baka, en aðeins til næsta Keflvikings sem var Friðrik Ragnarsson. Friðrik þakkaði síð an fyrir sig með því að senda FH, en Framarar voru fljótir að finna hans veiku hlið, skot við gólfið og notuðu sér hana óspart. Mörkin skoruðu: Fram: Axel 9, Gylfi 4, Björgvin 4, Arrvar 3, Sigurður 2, Ingólfur 2. Drott: Olsson 4, Hains Johan- son 3, Bengt Hansson 2, Kjell Kjellson 2, Erik Boman 2, Ingi- mar Andersison 1, Dusbeck 1 og Normam 1. Leikinn dæmdu þeir Karl Jó- hannsson og Björn Kristjánsson nær óaðfinnanlega. — stjl. boltann yfir Þorberg og í mann laust markið. Vakti þetta úthlaup Þorbergs mikla athygli vallargesta, en kom þó ýmsum þeim sern fylgzt hafa með knattspyrnunni í sum ar ekki mjög á óvart. Þorberg ur hefur hvað eftir annað í allt sumar gert sig sekan um hroða leg úthlaup, sem oft hafa kost að liðið bæði mörk og stig. Framarar hertu enn sóknina, og aðeins þrem mín. síðar jafn aði Ásgeir Elíasson fyrir Fram úr þvögu. Og enn voru þrjár mín. i næsta mark sem einnig kom frá Fram eftir eitt af f jölda af horn spyrnum sem Fram fékk í síð ari hálfleik. Það var Helgi Númason sem skoraði, og tryggði félagi sínu þar með sig urinn í leiknum. Eftir þetta var aðeins spurn ingin um það hvort Fram tækist að stækka forskotið og skall oft hurð nærri hælum við mark Keflvíkinga en fleiri urðu mörkin ekki í leiknum. Sem fyrr segir var veður mjög óhagstætt til að leika knattspyrnu og bar leikurinn þess greinileg merki. Að leiknum loknum afhenti Albert Guðmundsson form. KSl Frömurum silfurverðlaun sín, síðan afhenti hann Breiðabliki sigurlaun II. deildar, og að lok um veittu Akurnesingar Islands meistarabikarnum viðtöku við f ögnuð viðstaddra. Lauk þar með Islandsmótinu í knattspyrnu 1970. gk. Sigursæl lið ÍBV UM (helgina voru lei'knir úrslita- leikir í íslandsmótum 3., 4. og 5. aiduirsflokks í knattspyrniu. Lið Vestaiiannaeyiinga vamm sigurinm í 3. og 4. flokki en lið Vala sigr- aði í 5. flokki. Sérstaka aithygli vakti lið Vestmiainnaeyiniga í 4. flokki. Piltairn:ir sem það skipuðu voru miklum mwi sterkari og þyngri en jafnaldar þeirra sem þeir fcepptu við og Vestmaniniaeyinig- arniir báru einnig af um knaifct- leilkni og getu. Unmu þeir með yfirbuirðum. Eftir er úrslitaleiikur í 2. fl., em þar eiga Vestmamniaeyinigar einmig mjög sigursitranglegt lið. Auðveldur landsliðs- sigur yfir Drott 19-15 ÍSLENZKA landsliðið án Geirs Ilallsteinssoaar. Slíkt virðist fjarlægt, en staðreynd var það eigi að siður að Geir lék ekki með landsliðinu á sunnudaginn gegn sicnska meistaraliðinu Drott, né heldur hinir þrír FH- ingarnir sem valdir höfðu verið í landsliðið. Voru þeir afboðaðir um hádegi á fimmtudag, en ekki þótti ástæða til þess að skýra opinherlega frá breytingunni á liðinu, og voru því margir áhorf- endur í Laugardalshöllinni hissa, þegar liðið hljóp imn á leikvang- inn. Leilkurimn á guminiuidiagámm viar aniniairs nioikkuið slkiemimitiiagiujr og bar vitmi uim þá miklu breidd aeim hér er í hamidkiniattlieik, þar sem iamidisliðið varan oruiglgan sáig- ur þrátit fyrir fjarveru Hafn- fáriðiniglanma, Urðu iolkatölumiar 1'9—15, eftir alö staðiain hafði ver- ið &—8 í hálfleik. Var síðari hálfleikuiriinin mium betur leilkiinin hjá íslemaka landaliðimiu en sá fyrri ag þá sérstoaklega fyrsitu 10 míiniúitur hainis, en þá niáði is- lanzkia liðið 4 miarfca forstooti, 14^—10. Svíuiniuim tókist síoan að mimnika bilið aftur niðiur í tvö mörfc, 14—12, og sáðai- 15—13, an þá istooruðu þeiir Stefán og Páll og eftir það mátti heitoa tryggt a/ð leitourimin yinmáisit. Beztu mienm íslanzika liðisimis voru Ólafuir Jónssooi, sam var einmiig mianklhæisitiuir midð 5 mörk og Inigiólfur Óskarsison, sem stjórnaðii liðinju af mikilli rögg- sami. >á átti Páll Björgviinissoin eiinmiiig áigætam leik, svo og Þor- steiinm Björnissiom, miarfavörður. Lið Svíamna var mrjög svij>að og í leitoniuim á móti Fraim. Þeirra bezti maðuir var Bengt Harusson og að þassu si'nmi sýndi einmiiig Mats Thomiasson, lamidisliðsmark- vörðurinn, nokkrum siinmiumi sán- ar beztu hliðar og varði snilld- arlega. — stjl. Breiðablik í lokakeppnina — um bikar KSÍ BREIBABLUÍ er komið í aðal- keppni Bikarkeppninnar. Þeir léku sl. laugardag við lið S*l- foss, og lauk leiknum með sigri Breiðabliks sem skoraði þrjú mörk gegn einu. Sem kunnugt er höfðu liðin mætzt áður í Bikar- keppninni, en þá varð að hætta jVeiknum vegna þess að myrkur var skollið á. Þessi síðari leikur liðanna var leikinn á Melavell- inum í Reykjavík. Heldur var mú þunn knaitt- epyroan sem liðin sýndu í þessum leik, en þó vOru Btreiðiabliksm'enn mum ákveðmiari og beittari, og uininu fyrst og fremist á því. Fyrsta miark Breiiðablitos var skorað á 20. min'útu leilksina, og var þar aið verki Sigurjón Valdi- marsson sem sfcoraiði með fostu Skoti i'nniam vítateigs en varmiar- menn Salfoss voru hálfsofandi þá stuindinia. Á 34. mínútu jafnaði Selfoss. Svei-rir Einarsson komst inm í liausa sendimgu sem aetliuð vair mairkverði Breiðabliks og sendi fyrir markið á hofuð Kristiinis Gríim.ssoniar sem ákall'aði í stöng og inn. — Breiiðabliik tók öll völd á vellimiuim í sainmi háilf- leik og þá skoraði Ríkariðiur Jónsson tvívegis fyrir þá. Hanm skoraði strax í byrjuin hálfleiks- ins, og siðam atftur á 30. miniútu. Þar með er Breiðablilk komiið í aðaillkeppnima, em liðið verður að leilka mum betur í næsta leilk, ef það ætlair sér að koimast eitthvað áf ram. — gk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.