Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 7 DAGBÓK Hvqr e«m írúir á hann (þ.e. Jesúm) mun ekki til skannnar verða. (Róm. 10.11). 1 dag er sunnudagnr 11. október og er það 284. dagur árs- ins 1970. Eftir lifir 81 dagur. 20. sunnudagur eftir (l'rinitatis. Ar- degisháflæði kl. 3.18. (Úr fslands aJmanakinu). AA- samlökin. Viðtalstími er l Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími ’-ti373. Almomnar upplýsingar um læknisþjónustu í borglnní eru getfnar simsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. l.ækningastofur eru lokaðar á laugardögiun yfir sumarmánuðina. Tckiff veirður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grárðastræti 13 simi 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum „Mænusóttarbólusetning. fw- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna." Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllUm heim- U. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavik 10. og 11.10. Kjartan Ólafss. 12.10. Arnfojörn Ólafsson. Ráðgjafaþjóniista Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. MESSUR 1 DAG Sjá DAGBÓK í gær Kirkjumyndir Jóns biskups Síðiimúlakirkja. Morgunbl. hefir áðnr birt teikningu Jóns biskups Helgiusonar af torfkirkjunni gömlu í Siðumúla. Hún stóð þá enn, þegar nýja kirkjan var byggð, og vígð, og birtist hér mynd af henni. Annars voru torfkirkjumair gömlu fiestar rifnar þegar reist liafði verið önnur ný og tiðum notað t siýja guðsluisið það, sem nýtilegt var f hinu gamla. FRETTIR Kaffisala í Tónabæ á vegum skiptinema Þjóðkirkj- unnar verður í dag, sunnudag, M. 2.30 — 6.30. Kaffi- sala þessi er til styrktar nem- endaskiptum Þjóðkirkjunnar. Gott kaffi á boðstólum og ljúf- fengar kökur, innlendar og er- lendar, á hverju borði. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 15. október kl. 8.30 í Félagsheim- ilinu. Rætt vetrarstarfið. Skemmtiatriði. Kaffi. Leiðrétting f grein Hugrúnar: Svipazt um í Hollandi, hefur orðið sú prent- viília, að hús Önnu Frank í Amst erdam er sagt byggt 1933, en hið rétta er, að það var byggt 1635. JONAS SYNIR I KEFLAVIK Jónas Jakobsson myndhöggv- ari opnaði listaverkasýningu í gær laugardag kl. 4 í Iðnaðar- mannahúsinu i Keflavík, og verð ur sýningin opin næstu viku. ÁIINAÐ Hl^ILLA Nýleg íbúð óskast til kaups Nýleg þriggja til fjögurra herbergja ibúð, helzt með bílskúr, óskast til kaups milliliðalaust. Þarf ekki að vera laus strax. Æskifegast að íbúðin sé í Vesturborginni. Góð útborgun í boði. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 4332" sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir þriðjudagskvöld. STÚLKA ÓSKAST á sveitaheimili á Suð'urlaindi. Uppl. í sima 83838 og 83989. GEYMSLA — iðnaðarhúsnæði til leigu utan við bæimn, 175 fm ásaimf 60 fm viðbyggingu. Raflýst með hitavertu, Eioriig á sama stað 6—8 hesta bús til leigu. Uppl. f stme 66229. FLYGÍLL TIL SÖLU þarfnast viðgerðar. Tifb. ósik- ast. Uppl. í kvöld og armað kvöld kl. 19—23 í síma 66156 IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til leigfi í Austurbæmjm 100 fm iðnaðanhúsnæði á 2. hæð. Hagstæði leiga. Tilboð send- ist afgr. Mibl. fynir þriðjudag, menkf „4338”. ÞÝZKUKENNSLA Létt aðferð. Fljót tafkunnétta. Edfth Daudistel, Laugavegi 55, „Von", uppi, sími 21633 miiffi kl. 6 og 7. VOLVO AMAZON ángerð '67 tH sölu. Sími 51526. TIL SÖLU Fond Galaxy, árgerð 1966, tveggja dyta, sjálfsktptur, vökva’Stýni, 8 stnokika. Upp- lýsingar 5 síma 42649. ANTIK — ANTIK Nýkomið silfur og siWorplett. Ljósakrónuir úr smíðaijárni, púlt 150—200 ára, pmnastól- ar og borð, keramik og með- aiavog og m. fl. Verzl. Stokkur, Vesturg. 3. LE5ID jlltrrsunblahíb DRCLEGR CORTINA '68 sénlega vel með fariin, til söiu. Uppl. í síma 51449. ATVINNA ÖSKAST 25 éna stúika óskar eftir af- greiðslustörfum (helzt snynti- vönubúð). Er vön afgr.störf- um. THb. sendist Mbl, f. 15. þ.m. merkt: „1500 — 4333". SÖLUTURN, LlTIL VERZLUN eða iðnfyr«ntæki óskaist fil kaups. Tilboð menkt „4335" sendist afgr. Mbl. HEIMILISHJALP óskast eftir hádegi tvo daga f viku um það bil fjóra tíma í senn. Ekiki barnagæzla. Tímaikaup. Tilboð m-erkt „Vestunbær ■— 4339" sendist Morgumbl. IBÚÐ TIL SÖLU 3ja—4na herb. íbúð í tvíbýkis- búsi við Heifisgötu f Hafnar- firði til sölu. Otb. 400 þús. Uppl. í síma 51694. VOLVO STATION BlLL árgerð '58 tii sölu. Upplýs- ingar i sima 34603. REGLUSÖM OG TRAUST KONA óskast til að sjá um heiimWi fyrir öldruð hjón. Uppl. í síma 36872 eftir hádegi næstu daga. ATVINNUREKENDUR Ungur maðuir óskar eftir vinnu, hefur bíl til umr., heízt sölum. eða mnh.starfa. Góð enSkuik'unnátta f. heodi. Tilb. m. „Áreiðantegur 4457" send ist Mbl. fytir 14. þ. m. HAFNARFJÖRÐUR Óska eftir að taika á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. — Upplýsingar í síma 50735. Þann 19.9. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni i Hafnarfirði af séra Braga Bene diktssyni ungfrú Guðrún Ólafs dóttir og Kristján Kristjánsson. Heimili þeirra er að Selvogs götu 20 Hf. Ljósmyndastofa Kristj&ns Skerseyrarvegi 7 Hf. Þann 19.9. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Helga R. Höskuldsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heimili þeirra verður á Akranesi. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Gefin voru saman í hjona- band i Hallgrímskirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Guðrún Norðfjörð og Steinar Árnason. Heimili þeirra er á Laufásvegi 65. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 . Atvinna Viljum ráða mann til starfa í bílasölu okkar. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. Einbýlishús tU sölu á fallegum stað í Garðahreppi. Tilbúið undir tréverk og málningu, í skiptum fyrír góða 6 herbergja íbúð á góðum stað á Reykjavikursvæðinu. Upplýsingar klukkan 1—3 sunnudag og mánudag í síma 34489.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.