Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 Ritari Starf ritara í skrifstofu landlæknis er laust frá 1. nóvember næstkomandi eða síðar eftir samkomulagi. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar í skrifstofu landlæknis. LANDLÆKNIR. Skrifstofumaður Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar eftir að ráða vanan og áhugasaman skrifstofumann til starfa við bókhald o. fl. Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf æskilegt, ásamt nokkurri reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist á aðalskrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 4, Rvk. fyrir 20. þ.m., merktar skrifstofustjóra. Olíufélagið Skeljungur h.f. Frá NORRÆNA HÚSINU: Unnið er að því að fullgera kjallara Norræna hússins fyrir sýningarsali, og til þess neyð- umst við til að bora gegnum einn af þykk- ustu veggjum í Reykjavík. Vegna yfirgnæfandi, heyrnarskerðandi háv- aða verður húsið lokað almenningi á tíma- bilinu 12.—16. október. Okkur þykir þetta mjög leitt, en húsið stækkar við þessa aðgerð! NORRÆNA HÚSIÐ Tilkynnmg frá fjármálaráðuneytinu til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattskyldra aðila er vakin á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt. Sérstök athygli er vakin á 4. kafla reglugerð- arinnar um tilhögun bókhalds- fylgiskjöl og gjaldstofna. Þar eru m.a. ákvæði um, að öll sala skuli skráð í bækur samkvæmt sérstök- um fylgiskjölum, þar með talin staðgreiðslu sala smásöluverzlana og annarra hliðstæðra aðila. Komi í ljós við bókhaldsskoðun, að sala hef- ur ekki verið skráð eftir ákvæðum reglugerð- arinnar, kann það m.a. að leiða til þess, að skattyfirvöld noti heimildir sínar til að á- ætla söluskattskylda veltu og aðra gjald- stofna til ákvörðunar á sköttum aðila. Fjármálaráðuneytið, 9. október 1970. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 9. Steinhús um 80 fm kjalteri og hæð í sónlega góðu ástaodi i Austw- borginni. 50 fm bilskúr fylgir. Ræktuð og girt lóð. Nýtízku e'mbýlishús, um 200 fm ásamt bíiskúr í smiðum í Foss- vogshverfi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á nokkrum stöðum í borginni. Sumar lausar. Verzlunarhús á eignarlóð oeðar- fega við Skótavörðustig og ma rgt fleira. Komið og skoðið Sjón er sogu ríkari IVýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. TIL SÖLU Einbýlishús við Aratún á terka- byggiogarstigi. Vönduð bygg- irrg. Fokhelt einbýlishús i Reykjavík. Pússað og málaö að utan með tvöíökfu venk®m i ðjugteni í gkiggum. Fokheft raðhús við Kjalaland. 3ja herb. tbúð við Dvergabalkka á 1. hæð. 2ja herb. íbúð við Hverflsgötu. Höfum kaupendur að 5—6 herb. sénhæð i Reykjavik með bílskúr. 3ja—4ra herb. í Háaterti eða í Hliðunum. 3ja—4ra herb. nýrri eða nýtegri íbúð í Kópavogi. FASTEIGN/VSIVLMI Skólavörðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsími 32842. FASTEIGNASALA SKOLAVÖRBUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu jörð í Árnessýslu í faðmi blérna fjaHa, er á bökik um bergvatnsár. Lax- og srt- ungsveiði. Góður búsaikostur. Vegur, rafmagn, sími. Fagurt útsýni. Upplýsingar á sikriff- stofumni, ekkii í síma, Þorsteir.n Jú’ítrsson hrl. öelgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. íbúðir óskast Okkur berast daglega fjöldi beiðna og fyrirspurna um íbúð ir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. og einto ýtis'h. frá kaupendum sem greitt geta góðar úttoorganir, i sumum tilvikum jafnvel fulla úttoorgun. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR Þau eiga heiisu sína og hreysti undir þeim mat, sem þau fá.GefiÓ þeim ekta fæðu. Notið smjör. Skipstjórar Vanan skipstjóra vantar á góðan 90 tonna vertíðarbát frá Suðurnesjum. Tilboð merkt: „Vertíðarbátur — 4340” sendist Morgunblaðinu fyrir 20. október. IBM götun Reynd götunarstúlka óskar eftir starfi við IBM-götun frá 1. nóvember. Vinsaml. sendið tilboð og/eða aðra upplýsingar til Morgun- blaðsins merkt: „4337", Hofnarijörður-Bókavarðarslari Bæjar- og héraðsbókasafnið i Hafnarfirði óskar að ráða að- stoðarbókavörð frá byrjun nóvember næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 31. október næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur yfirbókavörður. Bókasafnsstjóm. Afgreiðslustúlka í sérverzlun óskast nú þegar — ekki yngri en 22 ára gömul kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. október merkt: „4754“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.