Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1870 Sigrún Ólafsdóttir Fædd 11. apríl 1953. Dáin 2. október 1970. Á morgun verður lögð til hinztu hvíldar Sigrún Ólafsdótt ir. Ég sem þetta rita á þessari 17 ára gömlu stúlku mikla skuld að gjalda. Það er ekki ofsögum sagt, að hún hafi verið min hjálparhella, og ávallt boðin og búin að aðstoða mig á allar iundir, er þess gerðist þörf. Og þess gerðist oft þörf. 12 ára göm ul hóf hún að gæta hjá mér bús og barna, þegar ég þurfti að fara út af heimili mínu ýmissa erinda. Eftir þvi sem árin liðu varð hún æ meiri heimagangur hjá mér, svo og skólafélagar hennar og vinir. Með tímanum þróaðist milli okkar Sigrúnar vinátta, sem aldrei féM nokkur skuggi á. Sigrún var góð stúlka, vönduð tii orðs og æðis og veit ég að hún er öllum, sem hana þekktu, harmdauði. Hún hafði meðfædda hæfileika til að umgangast böm, hæna þau að sér og gera þau sér handgengin, enda hugði hún á fóstrunám og starf, er fram liðu stundir. Dætrum mínum reyndist hún sem bezta móðir, það var ekki aðeins að hún gætti þeirra hve nær sem hún hafði tök á og ég þurfti, heldur var hún si- hugsandi til þeirra, gaf þeim gjafir og prjónaði á þær, vettl- inga og annað, sem hún vissi að kom sér vel. Slik var hennar gerð. Ég get með sanni sagt, að ég hef ekki í annan tíma íundið eins sárt til þess miskunnarleys- is, sem okkur eftirlifendum virð- ist dauðinn einatt vera, og þeg ar ég fékk andlátsfregn þessar- ar iífsglöðu stúlku, sem nú var svipt á brott héðan, einmitt á þvi skeiði ævinnar, sem lífið er t Kristján Júlíus Kristjánsson frá Efri-TiMigru, Patreksfirði, lézt í Daimdspítalaruum fösitu- daginin 9. þ.m. Minninigarathöfn fer fram frá Laiugamesikirkju miiðvikudag- inin 14. þm. kl. 2. Dagbjört Torfadóttir og böra. t Sonur minn og bróðir okkar, Gunnar Axelsson Spátalastíg 1A, verður jarðsumginm frá Dóm- kirkjumni miámiudagimm 12. þm. kl. 10.30. Áslaug Guðlaugsdóttir og systkin. t Maðurinm mitnm, faðir, tengda- faðir og afi Björgvin Jónsson Kársnesbraut 80, verður jarðsiumginm frá Hall- grkniskirkju þriðjudagimn 13. otetóber kL 13.30. Sesselja Sigvaldadóttir, Sigurður G. Björgvinsson, Sigurlaug E. Björgvinsdóttir, Þórarinn Björgvinsson, Margrét Björgvinsdóttir, tengdaböm og baraaböm. sveipað hvað mestum æfintýra- og dýrðarljóma. Ég vil að endingu geta þess, að stuttu fyrir fráfall Sigrúnar, kom ég til hennar, og sýndi hún mér þá bláan dúk, sem hún hafði unnið að i frístundum sín- um undanfarin 2 ár, og hafði ég fylgzt með hvemig verkinu mið- aði frá byrjun. Smám saman fjölgaði hvitum saumsporum og þau mynduðu fallegt mynstur, en samt voru mörg sporin eftir, ef ljúka átti dúknum. Nú, þegar ég veit að hún lýkur aldrei þess um dúk, finn ég sárt til þess, að það er eins með lífssporin henn- ar Sigrúnar og saumsporin í bláa dúknum, þau urðu alltof fá. Hitt veit ég einnig að það er hvergi til það mynstur i dúk að það geti á nokkum hátt komizt í samjöfnuð við þá fögru mynd, sem ég geymi í huga mér um vin konu mína Sigrúnu Ólafsdóttur. Ég votta foreldrum hennar, bræðrum svo og öðrum þeim, er syrgja hana, mina dýpstu samúð. Guðrún Guðlangsdóttir. „Eftir örstuttan leik var hver blómteróna bleiík og hver bikar var tæmdur í grunin.“ Þessi orð koma mér í hug, þegair ég hugleiði önlög þin, frænka mín. Við autragum svo oft ljóðið, seim endar svorua. Ég mam, að eirnu sinini saigðirðu: „Við ætt- unn eiginlega efcki að syngja síð- uistu líniuimair, það er avo bjart yfir kvæðinu, og svo breyta þessar línur öllu.“ Þannig var þitt ldf. Ég minmist þín aem leiksystur minmaa-, öirlátið yngri en ég, heima í Ásurnri. Við urðumri ekki óaáttar >á fremur en síðar, emda hötfðum við ekki fyrirmynd að slíteu. Vimátta mæðra oktoar, uppeldissystranna, var hlý og fölskvalaua. Svo liðu ár. Þú óxt upp og varðst faMeg, fjörmikil stúl'tea Eftix gagntfræðapróf síðastliðið vor, stóð hugur þinm til meiri menntuniar; þig lamgaði til að verða fóstra. Engimn, sem sá þig ‘halda á barmi, gat efazt um að sú ákvörðun væri rétt. En þig t Þökkium inmilega auðsýmida samúð og viméttu við amdlát og útför brólður okfcar, Haraldar Jónssonar. Fanný Jónsdóttir, Anna M. Jónsdóttir, Elínborg Jónsdóttir, Einar Jónsson, Sigríður Jónsdóttir, Elísa Jónsdóttir. t Móðir okltoar og tiemgdamóðir, Sesselía Hansdóttir Asgarði 51, verður jarðsumigim þriðjudag- inm 13. þ.m. kl. 1.30 frá Dóm- kirkjum/ni. Jarðað verður í Gaimla garði. Magnús Jónsson, Hans Jónsson, Sigríður Sigurðardóttir, Ingibjörg Ingimundardóttir. t Bróðir ofckar, Árni Pálsson verkfræðingnr, verður jarð'suniginm frá Dóm- kirkjiunmd þrilðjudagimm 13. október kl. 10.30. Einar B. Pálsson, Franz E. Pálsson, Ólafur Pálsson, Þórunn S. Pálsdóttir. lamgaði ti'l að séræfa þig í um- öninium afbrigðilegra barma, Eklkert lýsir betur þinni lyrndis- eimkumm. Að rétta þeim hönd, sem minma máttu sín, og létta þeim gönguma til þroska og gleðd. Það er gott að hada þekkt maim- eSkju eins og þiig. Ég man og þaiklka þér ailair otokar samveru- stumdir, og bið foreldrum þin- um og bræðrum guðs blessunar á sorgarstumdu. Halla. bekk í Réttarholtsskólanum, en þaðan lauk hún gagnfræðaprófi sl. vor. Sigrún var mjög efnileg stúlka og hafði skipulagt líf sitt langt fram í tímann. Hún ætl- aði að gæta barna í vetur og fara síðan í Fóstruskólann og helga líf sitt vangefnum böm- um. Hún var mjög bamgóð og hafði alveg sérstaklega góð áhrif á ung börn. Það er sárt að sjá á eftir þessari góðu vinkonu og mikill hlýtur harmur foreldra hennar og bræðra að vera — og biðjum við Guð almáttugan að styrkja þau i þeirra miklu sorg. Elsku Sigrún, vertu sæl. Þínar vinkonur, Ásta, Agnes og Sjöfn. AÐ Sigrún sé dáim er mér óskilj- anlegt og að ég fái aldnei að sjá hana. En hún er ekki dáin þó að við sjáum hana ekki, þvi eins og Jesú sagði: Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. Og Sigrún var sérstaklega trú- uð. Sigrún fæddist í Reykjavik 11. apríl 1953. Hún var dóttir hjóm- anna Guðbjargar Einarsdóttuir og Ólafs Þorsteinssonar. Hún var yngst þriggja barna þeirra og eina dóttirin. Hún átti tvo skilningsríka og góða bræður sem báðir stumda nám í Há- skölum, Þorsteinn í Noregi, en Einar í Reytejavíte. Sigrún var tápmikil og fjörug stúlka og gat komið ölilum sem voru í krinigum hana í gott skap. 1 sumar þegar við krakkarnir vorum einhvers staðar saman komin söknuðum við Sigrúnar, en við gátum sætt okkur við að hún kæmi aftur þvi að hún væri aðeins i sveitinni. En niú er það ekki hægt, ekki í þessu llífi, en öll eigum við eftir að hitta hana seinna þegar Guð kall ar okkur til sín, en hvenær það verður veit enginn. En þá sem Guð elskar mest tekur hann fyrst til sín. Sigrún lauk gagnfræðaprófi frá Réttarholtsskóla á siðastliðn um ve<tri. Hún hafði bugsað sér að vinna í vetur, en fara út I fóstrunám þar rnæsta vetur því að börn voru henni mjög kær. Seinna meir ætlaði hún að. sér- mennta sig sem fóstra fyrir van gefin böm. Nú siðustu dagana í veikind- unum sínum var hún svo sterk og lífsánægð að mig gat ekki grunað að það væri i síðasta sinn sem ég sæi hana. Hún lézt 2. okt. á Landakotsspítala og hún verður jarðsungin frá Dómikirkj unni 12. okt. Guð verndi þig elsku Sigrún min og stynki foreldra þína og bræður i sorg þeirra. Vinkona A. J. Sigrún er dáin og eftir eru einungis minningar. Minning- ar um glaðværa, unga vinkonu sem var svo full af lífi og fjöri, um stutt kynni okkar, en einkar ánægjuleg, um margar glaðar samverustundir sem svo gjarnan hefðu mátt verða fleiri, minning ar um það sem ekki kemur aítur, minningar sem aldrei gleymast. Ég votta foreldrum og bræðr- um hennar mína dýpstu samúð. Þ.T.T. Þeir, sem guðirnir elska deyja ungir. Á morgun, mánudag, verður lögð til hinztu hvíldar Sigrún Ólafsdóttir, Bústaðavegi 51, að eins 17 ára gömul. Sigrún var dóttir hjónanna Guðbjargar Alafs r>orsteins sonar. Hún var yngst barna þeirra, og einkadóttir, en eldri bræður hennar tveir stunda báð ir háskóianám. Ailt frá því við kynntumst Sigrúnu var hún boðin og búin til alls, sem gat gert lífið betra og skemmtilegra. Það var gott að eiga hana fyrir vinkonu — gott að fá hana í heimsókn eða heimsækja hana — því glað- lyndi hennar var svo mikið og græskulaust. Hún var alltaf glöð og kát og dagana, sem hún lá veik, var ekki hægt að ímynda sér veikindi hennar jafn alvar- leg og raun varð á, þvi hún bar þau svo vel og kvartaði aldrei. Það er svo erfitt að sætta sig við, að hún, sem var tápmest okkar allra, iðandi af lífi og fjöri, skuli nú ekki meðal okk- ar lengur. En það er huggun harmi gegn, að allt líf hennar einkenndist af birtu — þar var ekki rúm fyrir neina skugga. Hún vakti mikið traust hjá okkur krökkunum, og það má sjá á því, að hún var kosin bekkjarráðsmaður í sínum Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis veiðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö Gunnar Ragnarsson, Fossvöllum - Minning í DAG, himn 7. október fór frnaim jarðartför Gunmiairs Ragmarsaomiar á FosgvöMuim í JötouSflárihlíð. Jamð sett var á Sleðibrjót, ein kveðjuait höfn var heimia. Mjög mikið f jöl- memmi var við úttförima, sem var glöggtt vitnli þess, hver missir Fljótsdailslhéraði var fráfaiill þessa þrítuga mamns. Mairgt flögraði uim huiga mimm meðan 'athöfmim fór fraim í kirtej- ummd á Steðferját, sem að þessu simni rúmaði maiuimaist helmimg viðstaddra. Veður var stilílt, en svallit. Útsýn frá Sleðbrjót er eim hin fegursta á Héraði. En mér fammsit sam song væri í svip Hér- aösinis. IHvít fjölil niður uindir hlíðaræfur mimmtu á niálíin, tví- ræð blika var í lotfti, sem orsak- aði rnióðu við Dyrf jölliin og mimmti á óskíra sýn társtokkinma aiugna. Hausttfölvimm á jörðimmi, bleikur og rjóður minmti á bamm. En hví að rökja þetta við frá- fall eims sveitaim.amms? Er þetta ekiki 'gamgur lífsins, einhverjir falla em alðrir litf-a? Víst er þaið svo, em heiimdli og einteuim uim- hvertfi oig byggðarlög gjalda mis- jafnlega mikið atfhroð við fráfall mamnia. Þótt Gummar á Fossvöll- um væri e. t. v. eteká víða toumm- ur utan Fjótsdalshéraðs, þá var hairun því meir og betur kymmbur um símiar heimaibyggðir og eklki sízt Hlíð og Jökuldal. Mér er næst að hallda að hér hiatfi orðið miesttw manmskaðd, seim orðið -gat við frátfall þrítugs m'amms, eða þar unn bil á Fljótsdalshéiraðii. Mér kemrur stumdum í hug, í hairðiniandi ártferði síðustu ára, í öfugsnúnum tíðaramda, sem ég vil svo m'etfnia, að strjáltaýl isfó'llk- ið, fyrst og fremst það, sem sveit- irnar byggir — og ektei siízt hin- ar strjálu byggðir noröaiuistur- lamdsins — sé líkt sett og hér í umasetinmi bygigð eða borg. Þar gildir kjarfcur, þoi’gaeði og áræði, trú á hið betra, á sigur yfir örð- Framhald á bls. 22 Við áttatíu ára tímamót mín þann 25. sept. sl. minnist ég þessara orða: „Lífið er dásamlegt". Það er ferðalag í áföngum í meðlæti og mótlæti, í samstarfi og samlífi með fjöldanum, og er þá fátt betra langferðamanninum en að kynnast góðu fólki, en þess hefi ég notið í stórum þáttum, og vil ég hér með færa öllum þeim mínar beztu þakkir fyrir liðnu árin, en sér- staklega þeim sem minntust mín og dagsins með mörgum tuga heillaskeyta, blómum og gjöfum, sem er mér árdegis- skin til komandi dags. Hjartans þakkir! Guðni A. Jónsson. t Imndlegt þaikklæti færum vér t Alúðarþakkir fyrir samúð og vinsemd vegna fráfalls öllum þeim, sem sýndu oktour vináttu og samúð við andlát KARLS EINARSSONAR, og jarðarför fyrrverandi bæjarfógeta. Lárusar Guðmundssonar Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki og sjúklingum Stillholti 7, Akranesi. í Landakotsspítala fyrir vinsemd í hans garð. Una Frímannsdóttir, Börn, tengdaböm, bamaböm. börn, tengdaböm og bamabarnaböm. og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.