Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 21
MOR/GUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 11. OKTÓBER 1870 21 Ríkisstofnun óskar að ráða karlmann eða kvenmann til þess að færa vélabókhald. Tilboð óskast send til Morgunblaðsins, merkt: ,.4331". Húseign á eignarlóð við Miðborgina til sölu. Þeir sem áhuga hafa á kaupum eru beðnir að senda nafn og heimilisfang í umslagi merktu „Húseign — 4445" á afgreiðslu blaðsins fyrír mið- vikudag n.k. Til sölu tvær notaðar síldarnætur og ein loðnunót. Upplýsingar hjá Þórði Hermannssyni í síma 20625 og 32842. Hálfs dags starf Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík (miðborgin) vill ráða vél- ritunarstúlku til starfa frá kl. 1—5, mánudaga til föstudaga. Krafizt er góðrar vélritunarkunnáttu. Umsóknir ásamt meðmælum sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. miðvikudagskvöld, merkt: „Áhugasöm — 2537". Tilboð óskast í stækkun á barnaskóla Vest- mannaeyja. Steypa skal húsið frá neðstu gólfplötu og skila því tilbúnu undir tréverk innanhúss, frágengnu að utan og með full- gerðum pípu- og raflögnum. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri eftir kl. 1.00 e.h. nk. mánudag, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 2. nóv. nk., klukkan 2.00 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 lýjar bækur fra Leiftri Ritsafn E. H. Kvaran V. og VI. bindi. og er þá ritsafnið allt komið í bókaverzlanir. íslenzk-ensk orðabók eftir Arngrím Sigurðsson. Guðrún frá Lundi. Ný bók, Utan af sjó. Vestur-Skaftfellingar 1703—1966, eftir Björn Magnússon prófessor. Það er svo margt, 4. bindi ritsafns Grétars Fells. Bækurnar eru komnar í bókaverzlanir um allt land. LEIFTUR H/F. 3oppa5 uppþvottavélar Zoppas Stovella uppþvottavélin er með 3 þvottakerfum. I Forskolun (mjög óhreinn leir. II Þvottur og þurrkun. I og II Forskolun, þvottur og þurrkun. Tekur inn kalt vatn, hitar í 100% þvær fyrir 6—12. Ekki hávær, tvöfaldar hlið- ar, getur staðið frítt á gólfi. Fékk góða dóma af norsku neytendasamtökunum. ÁRS ÁBYRGÐ — Greiðsluskilmálar Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Vantar ykkur svefnher- bergissett? Notið einstakt tækifæri Höfum fyrirliggjandi nokkur svefnherbergissett, sem seld verða á framleiðsiuverði. Hjónarúm, skápur með hillum, snyrtiborði ásamt spegli, eínnig fylgja 3 Ijósa- lampar. Lítið inn og siáið. Verða til sýnis í dag, sunnudag, eftir kl. 4 og næstu daga að Auðbrekku 32, Kópavogi. ' Samvinnutryggingar hafa lagt rika áherzlu á aS hafa jafnan á boSstólum hagkvæmar og nauSsynlegar tryggingar fyrir íslenzk heimili og bjóSum nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: INNBÚSTRYGGING Samvinnutryggingar bjóSa ySur' innbús- B tryggingu fyrir lægsta iSgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aSeins 300 krónur á ári í 1. flokks steinhúsi í Reykjavík. HEIMILISTRYGGING f henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- m ir á innbúi af völdum vatns, iiinbrota, sótfalls o.fl. HúsmóSirin og börnin eru slyea- tryggS gegn varanlegri örorku og ábyrgSartrygg- ing fyrir alia fjölskylduna er innifalin. HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishúa, B fjölbýlishús eSa einstakar íbúSir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgSartrygging. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr líftrygging. Trygg- m ingaupphæðin og iðgjaldiS hækkar árlega eftir visitölu framfærslukostnaSar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 1.000,00 á ári fyrir líftryggingu að upphæð kr. 248.000,00. SLYSATRYGGING Slysatrygging er frjáls trygging, sem B gildir bæSi í vinnu, frítíma og ferðalögum. Bætur þasr, sem hægt er að fá eru dánarbætur, örorkubastur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauSsynleg við öll störf. ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt B uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn I flestum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum ySar tryggingum. SAMYIIVNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.