Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBiER 1970 Sumarvinna skólanema: 380 unnu hjá borginni — á síðastliðnu sumri Á sl. sumri voru 380 skóla- nemar að störfum hjá hinum ýmsu vinnuflokkum Reykjavík- urborgar, en sumarið 1969 var 281 skólanemi að störfum hjá Reykjavíkurborg. Upplýsingar l»essar komu fram í svari borgar- stjóra við fyrirspurn frá borgar- fulltrúa Alþýðuflokksins á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag. Geir Hallgrímsson, borgair- Stjói'i, sagði í svari sárvu, að hjá borgkmd hefðu starfaö sí. sutnar 224 piltar og 64 stúlkur cig í öðr- uim störfum á veguon borgarinn- an- haifi starfað 60 piltar og 32 stúilkur eða sarmtaiLs 380 skóla- n-amar. En sumarið áður hafi 235 piltar og 46 stúlkur starfað hjá borgkmi eða saimtals 281 skólaniemi. Borgarstjóri sagði, að a/kneinint væri erfitt að segja ná- kvaemlega til um, hve lenigi þess- ir n'emendttr hefðu haift vkmu. Vegna verkfallla haifi vinna þó ekfki byrjað abn'ennt fyrr en um mánaðamót júní og júlí og ekiki hafi verið fyrirstaða, að nem- endur héldu þessari vinniu út september. Aðspurður sagði borgarstjóri, að niokkrar uppsagnir hafi farið fra.m í vkwvuflokki á vegum garðyrkj'ustjóra vegrva verkeína- skorts. Reynt hiafi verið í sam- ráði við borg arve Ukfræði n«g að skapa ný verkefni, og ekki væri ammað vitað en það hefði tekizt í öllum aiðalatriðum. Framhald á bls. 10 Leitarmenn fá sér kaffisopa hjá Gunnari Guðmundssyni, sem var óþreytandi við að hella upp a könnuna. Borholan á Reykjanesi: Ný aðferð við gos — V atnsborðið rekið niður EINHVEBN næstu daga verð ur borholan á Reykjanesi opnuð og gufunni sleppt lausri, en unnið hefur verið að því að fóðra holuna nið- ur á 1680 m dýpi. Mjög mikil- vægt er að þessi borhola verði öflug vegna framgangs hugmyndarinnar um sjóefna- verksmiðju, og verða næstu mánuðir notaðir til að prófa hvernig hún reynist við mis- munandi aðstæður og til að finna efnainnihald vatnsins. Við að ná gosi upp í þess- ari holu, sem erfiðleikar eru á vegna þess að vatnsborðið er á um 50—70 metra dýpi, Sigurður B. Sigurðsson verður notuð nýstárleg að- ferð, sem Isleifur Jónsson verkfræðingur fann upp og beitti fyrst í E1 Salvador ár- ið 1968. Tókst honum að láta fyrstu holur þar gjósa þó vatnshorðið væri á geysi- miklu dýpi. Er aðferð ísleifs í því fólgin að reka vatns- borðið niður, þangað sem hitastigið í jarðveginum er nægilega heitt til að hita það upp að suðumarki, en til þess þarf að reka vatnsborðið nið- ur í 200 m dýpi hér á Reykja- nesi. Þessi aðferð hefur vakið athygli og þegar ísleifur kynnti hana á alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu í Písa á Ítalíu fyrir skömmu, könnuð- ust menn ekki við að hafa heyrt að slíkt hefði verið reynt annars staðar. Mbl. spurði Isleif nánar um þessa aðferð, í tilefni þess að nú verður henni heitt við bor- holuna á Reykjanesi. — Þegar búið er aið bora, háitt- ar í mörgum tilvifcuim þanniig til, að vatosborðið er lainigt ndðri, útskýrði Isleifur. Ef hitaatig- i6 í hokunini er alis staðair undir 'Siuðiuimariki, gýs ekki. Á 1100 m dýpi í hol'uinni á Reykjainesd er það komdð í 300 stiig án þeiss að sjóð'a veginia þrýsitinigBÍinis. Þó hitiastiigið sé 286 sitiig í holuimnd, þá er það undir suðiumairfci við þann þrýstimg sem þar ríkir og það gýs ekki. — Þetta olli vandræðum í Salvador, hélt ísledfur áfram úrskýring'um, en hamm var eftir- litsmaðiur fyrir Sameiinuðu þjóð- irnar í Salv'ador. Búið var að bora trvær holiur, en vatmsiborð- Framhald á bls. 10 Sigurður B. Sigurðsson látinn SIGURÐUR B. Sigurðsson, aðal- ræðismaður Breta, varð bráð- kvaddur i skrifstofu sinni í Reykjavík í gær 73 ára. Siigiuirður fæddiist í Flatey á BreJðiafirði 4. júiní 1897, soinur hjóniamma Bjöms Siigurðssoniar, kaupmanns þar, isíðar Lamds- bainikastjóra oig Guðrúruar Jóns- dóffur. Sigurður lauk námi frá K0b- mandssikolen í Kaiupmainmaihöfn 1914, starfaðd hjá Hiinum sam- eiinwðu ís'lenzfcu verzlunum í Kaupmiammaihöfn nœstu tvö árin og síðain hjá föður sínum í Lond- on, sem þá var viðskiptafulltrúi tslands þar. 1922 réðst Sigurður til Verzlumiairinnar Edin.borg og Heildverzlumar Ásigeirs Sigwrðs- somr í Reyfcj'avik, varð meðeiig- amdi 1926 og einfcaiedigiamidi Edim- borgar fré 1. jamúar 1964. Sig- uirður átti hlut a@ fiedri fyrir- tækjum og sat ýmsar trúnaðar- stöður. Hanm varð vararæðiismiaður Brasilíu 1930—33. Settur ræðds- maíður Breta 1933 og settur aðal- ræðismaður Bretia 1938. Sigurður var bvæmtur Karítas Einiarsdóttair, sem lifir rrvamm sénm og eigmiuiðust þaiu þrjá drenigi. Tveir þeirra lifa föður skm. Viðræðum - haldið áfram RÍKISSTJÓRNIN átti sl. föstu- dag viðræður við fulltrúa vinnu markaðarins og bænda. Var á- kveðið að halda viðræðum þess- um áfram og var fjallað um hvers konar fyrirkomulag skyldi haft til að gera viðræðurnar ein faldari í sniðum. Sagan af Bangsa litla 1 MIKLIR fagnaðarfundir urðu j | á árbakkanum í Skagafirði,, j hvar aftur fundust Bangsi , litli og eigandi hans á laugar ( dagskvöld. I Bangsi litli, sem er frekar , smávaxínn hundur, var i sveit í í sumar norður í Þingeyjar-' ' sýslu. Á fimmtudag skyldi | I heim halda og var Bangsa , i komið fyrir í rammiegum i rimlakassa og hann falinn í' ; hendur bílstjóra vöruflutninga j bíls á Húsavík. Miðlungsvel i I hefur Bangsi litli kunnað [ þessu, því við bæinn Vallanes í Skagafirði sýndi hann sann-1 I kallað Houdini-þrek, brauzt úr j j rimlakassanum og skauzt út , úr bílnum, er bílstjórinn opn- aði hurðina að yfirbyggðum vörupaHi bilsins. Segir síðan fátt frá ferðum . i Bangsa á skagfirzkum slóð- um fyrr en að hann tveimur ( (sólarhringum síðar hlýddi | kalli eiganda síns, sem þá var L i kominn um 350 kilómetra leið ) til að freista fundar við hund * I sinn. Fundurinn varð i myrkri, I | slydduhríð og kalsaveðri. | |Er^ heitt sló hundshjartað í fangi eigandans suður yfir ] ' heiðar. — Ófundinn Framnald af bls. 32 uns á 7 km kafla á svæði eiinum kílómetra sunnan við Kefliiniga- hnúk. Gengið var 5 km til suð- urs og svæðdlð kembt. Þá var leitaið um Lambafell ailf, um Laimibaíhól og LambatfeHshn'júlk, um Jósefsdal og 30 mamns genigu á Eldbortg og leiitu'ðu þar í ífcrimig. Flugvélar leituðu á svæðinu austan Bláfjalla og niður að Há- hól. Þá var og leitað i hrauni sunnan við Kómgsfell á 9 fer- kilómetra svæði. 1 hrauni þessu eru djúpir hellar og var leitað méð Ijósum í þeim. Á um 79 fer- kílómetra svæði var kembt að sögn Sigurðar Waage í gær. Hjálpar- og leitarsveitirnar höfðu til umráða i gær 35 fjallabíJa. Þrjár flugvélar leituðu í gær allt frá Suðurlandsvegi og al'lf austur að Heiðinni há og Geita- felld, að Kleifarvatni. Við þessa umfangsmiklu leit varð einskds vart og verður Vilktors Hainisiena leitað aftur i dag. Flokksþingi Alþýðu- flokksins lokið FLOKKSÞINGI Alþýðuflokksuis, hinu 33. lauk kl. 6 á mánudags- morgun. Gylfi Þ. Gíslason, var endurkjörinn formaður flokks- ins, Benedikt Gröndal, varafor- maður og Eggert G. Þorsteinsson ritari. Lögum flokksins var breytt á þann veg, að nú var kjörin 50 manna flokksstjóm í stað miðstjómar áður, auk 7 full- trúa frá Sambandi ungra jafnað- armanna. Á flokksiþiin'gi Alþýðuflokksims var samþykkt stjórnmálaálýktiuin, þair sem m. a. er fjaillað uim þaiu mál, sem Alþýðuflolkkuiriinin vill vinma aið á Alþiiangi í vebur og ennfreimur um viðfangsefni átt- unda áratuigariina. í setning arraeðu sánini ræddi formaður fíliokkisinis m. a. uim stj ónnm ál a.viðlhorfin fyrir naesitu alþinigiskosniingar og sagði: „Ég tel Alþýðuflokkimin eiga að ganiga til þessara kosni'ruga með algjör- lega frjá'isar henduir varóainidi þaið, hver aifstaiða hains verður eftdr kosmkugamar, aílgjörlega ó- buinidinn varðamidi það, fcvort hainn yfirleittt viil eiga aðild að ríkisistjóm áfram og þá með hverjum hamn kysi að vinna eóa hvwrt hamm kýs aið vera í stjóm- arramd,stöðu.“ í stjómimálaályfcit- uninmii er m. a. f jallað uim viðræður Alþýðutflókiksdms viið vinotri flokkama og segir þar: „Flokksþimgið ályktar að fela þiimgflo/kíki Alþýðuflokksins aið hafa fruimfcvæði aið sameiginiLeg- um fuindi þimgflokka Allþýðu- flokíksiinis, Samíaíka frjá'lslyndra og vimstri miamma og Alþýðu- bamdailagsims til þess að ræða stöðu vimistri fcreyfingarinmar á íslaindi." Rangárvalla- sýsla AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Rangæinga verður haldiim í skólahúsinu Hellu, n.k. fimmtu dag, 22. október kl. 21,30. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar ráðherra mætir á fundinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.