Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 Notaðir SAAB bílar 0RVAL notaðra Saab-bila til sýnis í dag, skoðið Saab 1962, 1964, 1965, 1966, 1967 og 1968. Tsekifaeri að eignast góðan bíl. Saab-umboðið SVEINN BJÖRNSSON & CO„ Skeifan 11 — Sími 81530. Baðmotlur Mikið úrval af baðmottum og dreglum fyrir böð og eldhús. I J. Þorláksson & Norðmann hf. 1 Bankastræti 11. HUN ER KOMIN! BR01KR RAFMIVtLIN ER KOMIN BROTHER 67/3 er jafnfuUkomin tœknilega og rafritvélar, sem eru 2svar og 3svar sinnum dýrari. Hún kostar aðeins kr. 19.750.- Sparið og kaupið góðan grip. Komið, sjáið, reyniðl Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta 1 árs ábyrgð Borgarfell hf. Skólavörðustíg 23 — Sími 11372 Fjalla- Eyvindur Framhald af bls. 14 eru og miilar misfellur á málinu í bókinni. Höfundur notar stund um orð í rangri merkingu, hugs anasambönd eru annað veifið í allt annað en rökréttu samhengi og frásögnin verður ekki nægi- lega skýr. Þá er og margt af prentvillum í bókinni. Allt er þetta hvimleiðara sak- ir þess, að auðsætt er, að höfund urinn hefur auðsjáanlega lagt sig mjög fram um að vinna sam- vizkusamlega að söfnun sem víð tækastra heimilda og gera að því leyti efninu sem bezt og ræki- legust skil — auk þess sem út- gefandinn hefur gert sér far um að gera bókina hið ytra vel úr garði. Guðmundur Gíslason HagaMn. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 135S3. STULKA OSKAST ti'l aðstoðar á fámennt, fal'legt heimil'i hjá góðri fjölskyldu í Ka'liforníu. Skrifið: Mrs. A. Levenson 5000 Calvin Ave. Tarzava, Catifornia 91356 U.S.A. Eynning Ósika eftir að kynnast konu á aldrio'um 30—40 ára. Ti'Hboð með heimiit'i'sfeingi, sime og mynd, sem enduirsendi'st. öl'l'um t'riboð- unum verður svarað. Ti'lb'oð ósik- ast send til afgir. Mbl. fyriir 28. okt. 1970 merkt: „Vetur konung- ur 4482”. SKIPAUrGCRÐ RIKISINS Ms. Herjólfur fer á miðvikudaginn 21. þ. m. ti'l Vestmaninaeyja og Homafjarðar. Vörumóttaika í dag og á morgu'n. iiswar-M mwm UTAVER GETRAUNIR LITAVERS Næstu daga munu birtast í Morgunblaðinu auglýsingar frá LITAVER, þar sem fólki gefst tækifæri á að spreita sig á fáeinum léttum spurningum. Verðlaun eru veitt fyrir 100 fyrstu lausnirnar sem reynast réttar. Getraunir LITAVERS fara þannig fram að daglega birtist ein spuming, og þrjú svör, eitt svarið er rétt, tvö röng. Það ber að merkja X í þann reit sem er framan við rétta svarið. Safna saman auglýsingunum og koma með þær í LITAVER - Grensásveg 22-24 mánudaginn 2. nóvember n.k. 100 fyrstu réttu lausnirnar gefa 75°Jo afslátt af innkaupum í UTAVERI Spurningarnar verða númeraðar, 10 talsins. Fyrsta spurningin birtist á morgun 21. októ- ber og síðan daglega. LITAVER - Grensasveg 22-24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.