Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUN’BLADIÐ, I>RIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 AÐALFUNDUR HVERFASAMTAKA Vestur- og Miðbæjarhverfis verður haldinn þriðjudaginn 20. okt. nk. kl. 20.30 í hliðarsal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. Á fundinn kemur Jóhann Hafstein, forsætis- ráðherra, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórn Hverfasamtakanna. Aðalfundur Handknattleiksfélags Kópavogs verður haldinn n.k. sunnudag 25. október í Félagsheimili Kópavogs kl. 2 e.h. STJÓRNIN. Ráðskona óskast á fámennt heimili, engin börn. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Ráðskona — 4345“. Bárujárn til sölu Gamalt varið bárujám (Cellac Tite) til sölu hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Upplýsingar gefnar hjá tæknideild samtakanna, Aðalstræti 6, simi 22280. Vélvagn sf. minnir viðskiptavini sina á, að nú er rétti timinn til að yfir- fara bílinn fyrir veturinn, gangsetningu, Ijós o. fl. Önnumst allar almennar viðgerðir, einnig réttingar og ryð- bætingu. Bílaverkstæðið VÉLVAGN SF., Borgartioltsbraut 69, Kópavogi, sími 42285. Tilboð óskast í að steypa viðbótarbyggingu við Kleppsspítalann og skila byggingunni tilbúinni undir tréverk. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 3.000,00 króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 4. nóv. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 heldur almennan fund að HÓTEL SÖGU, Súlna- sal, miðvikudaginn 21. október klukkan 20.30. Cunnar Thoroddsen flytur rceðu: Horft fram á við Á eftir verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Á fundinum verður kjörin uppstillinganefnd, sem gera skai tillögu um stjórn næsta árs. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.