Morgunblaðið - 20.10.1970, Page 30

Morgunblaðið - 20.10.1970, Page 30
 30 MORGUNELA3ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓB-ER 1970 IBK og Fram í undanúrslit Keflvíkingar unnu Val 2-1 í hörkuleik MJÖG óhagstæð veðurskilyrði mótuðu allverulega þann leik, sem flestir töldu aðalbaráttuna í Bikarkeppni KSÍ um helgina, leik Keflvíkinga og Vals. En eigi að síður var mikið kapp í leiknum og barátta til lokamínútu, en Keflvíkingar unnu baráttuna og eru nú komnir í fjögurra liða úrslitabaráttu. Ur leik Breiðabliks og Ármanns á sunnudaginn. Breiðablik mætir KR — í baráttu um sæti í undanúrslitum Þessi leifcuir mair'fcaði allmikil tímamót hj'á báðum liðuim. Val- ur hefur fagniað hverjum sigrin- um af öðrum frá rniðju sumri, en þá stóð liðið á örlagatímamót um, þvi við blasti fall í 2. deild. En liðið náði þó að sýna sinn rétta mátt og heifur farið óslitma sigurgöngu síðan og m. a. jaifnað marfcamiet í keppni meistara- flofcksliða héx á landi, 15-0, á Austurlandi. Keflvíkinigar stóðu um svipað leyti sem lík'legastir til sigurs í 1. deild, en hlutverk þeirra var að fara „hina leiðina“. Þeir töp- uðu hverjum leikmim af öðrum, misgtu efcki aðeins af meistara- titlinum, heldur einmd'g aif 2. sæti í deildinni þó sfcammiaius frammi staða í Evrópufceppni meistara- liða kærni á móti. En miú ihristu Keflvíkinigar af sér slemið og unnu sigur, sem telja má verðskuldaðan. Þeir náðu forystu snemma í fyrri hálfleik. Var sótt upp hægri kant og Bingir Einarsson átti síðustu atilögu að knettinum og Skallaði fram hjá Sigurði Dagssyni í marki Vals, en Bingir og Sigurður eru bræður. VERTÍÐIN er hafin hjá körfu- knattleiksmönnum. Fyrsta mótiff í ár er haustmót KKRR og er aff eins tveimur leikjum ólokiff. Það vekur mikla athygli aff Valur sem nýlega hefur tekiff körfu- knattleik á dagskrá, hefur ekki tapað í haustmótinu. Og annað sem ekki kemur minna á óvart er aff KR sem leikið hefur tvo leiki, gegn Val og ÍR hefur tap- aff báffum sínum leikjum. KR- ingar sem hafa æft mjög vel í allt sumar, og munu taka þátt í Evrópukeppni Bikarmeistara í vetur virffast koma veikari í byrj un keppnistímabilsins nú en und anfarin ár, og kemur þaff mönn um nokkuff á óvart. Hins ber að gæta, aff KR-ingar hafa lagt mikla áherzlu á þrekþjálfun í sumar en boltanum hefur veriff gefiff meira frí. Leikir Haustmótsins hafa far- ið þannig: Valur sigraði KR með fjögurra stiga mun. ÍR sigraði KR með sautján stiga mun. Ármann sigraði ÍR með níu stiga mun. Valur sigraði Ármann með fjögurra stiga mun. Eins og sjá má standa Vals- menn sig mjög yel í þessu móti, og sigri þeir ÍR um næstu helgi en þá fara síðustu leikir mótsins fram verða þeir sigurvegarar í Haustmóti KKRR 1970. Sigri hins vegar ÍR-ingar og ef Ár- mann sigrar KR, verða þrjú lið jöfn: Valur, ÍR og Ármann. — Það virðast því vena ýmsar sviptingar í körfuknattleiknum Valsmeinin jöfnuðu er álíka l'anigt var liðið á síðari hálfleik og skoraði Þorsteinn Friðþjófs- son batovörður eftir homspymiu, en Skot hans var fast og gott. iSigurmarkið skoraði Karl Her manmisson. í mikiili þvögu er mynjdaðist við mark Vals. Bæði lið áttu auk þessa mömg góð tækifæri. Valsmenn áttu góð færi í fyrtri hálfleik þótt á móti vindi sæktu svo og undir lok leifcsins og áttiu þá skot í stemig- ur í þverslá. Kecflvíkingair fccwn- ust einnig í dauðafæri en ýmist bjargaðist fyrir góða matfc- vörziu beggja marfcvairða eða klaiufaskap sókniarmanna. En að öllu saiman'lögðu má telja siguir Keflvíkinga verð- stouldaðan, en í leikinium var mikil harka — stumidum um of. Guðmumdur Haraldsson dæmdi vel. Ársþing GLÍ ÁRSÞING Glímusambands ís- lands verður haldið í Bláa saln- urn á Hótel Sögu í Reykjavik sunnudaginn 25. okt. n.k. og hefst kl. 10 árdegis. þessa dagana, og má því búast við að Reykj avíkurmótið sem nú stendur fyrir dyrum muni verða fjörugt. — g. k. FRAMARAR mega sannarlega þakka Guffjóni Jónssyni fyrir sig urinn, sem þeir unnu yfir Ár- manni í Reykjavíkurmótinu í handknattleik á sunnudagskvöld- iff. Á síffustu mínútu leiksins var staffan jöfn, 9-9, og þegar leik- tíminn var aff renna út skaut Guffjón hörkuskoti úr fremur lokuffu færi, sem hafnaffi í net- inu, og færffi Fram sigurinn. Þótti mörgum Guffjón kjarkmik- ill aff reyna aff skjóta þama, þar sem hann hafffi fyrr í leiknum átt mörg misheppnuð skot. Anraars var leifcur Fram og Ánmanmis skeimmtilegasti leifcur fcvöldsiins, og mótspyman, sem 2. deildariliðið sýndi íslandsm'eist- urunum, toom mjög á óvart. Ár- mierunimig-ar virðast ruú vera að ná sér á strik og enu til a-lls lík- l'egir. Æftiu þeir með saima áfraim- haldi að eiga góða möguleika á sigri í 2. deild í vetur. Leifcur Fnam og Ánmanme var mjög jafn allan tímann og skildi EKKERT liff hefur átt eins erfiffa daga í Bikarkeppni KSÍ og Breiffablik í Kópavogi. Liffiff lék tvo leiki viff Selfoss og tryggði sér eftir þaff rétt til aff leika í lokakeppninni og dróst þar á móti Armanni. Þetta voru efstu liffin í 2. deild í sumar. Jafntefli varff eftir framlengd- an leik hjá liffunum í Kópavogi og þau mættust aftur á sunnu daginn á Melavelli. Þá vann Breiffablik 4—0 eftir nokkuff sögulegan leik og er nú komiff í 2. umferff í lokakeppninni og mætir KR. Breiðablik lék unidian stierkum vinidii í fyrri hálflieik gfeign Ar- aðeims eitt mark í hléi, 5-4. Framararnir haifia seninilöga ver- ið helidur si-g-urvissir og beztu menn þeiæra virtuist ekfci vera vel uppkngðir þetta fcvöld, sérstaiklega var Axel þó iangt f-rá sí-rau bezta, og kom niú igreimilega í ljó-s hvað haran er orðinm mi'kilvægur fyxir Fnam- -liðið. Van.a-ndi verða Framarar búnir að hrista af sér slenlð um næstu helgi, þar sem þá bíðiur þeinra lei'kur við erfiðam keppi- niaut — frön-sk-u raeistarairua. Sem fyrr segir, virðist ma-ngt benda til þess að Árm-annsliðið sé n-ú í mikilli fraim-för, og ætti það að eiga framtíðinia fyrir sér, þar sem fliestir leifcmaenanna eru mjög umigir. Á suinnu'dagskvöldið fóru einnig fram leikir mil'li Vals og Þróttar og ÍR og KR. Fyrri leik- urinm var n/ámast eimistefna og sigiraði Valur með 9 maxfea mum, 17-8. Þróttarl iðið lofar þó góðu, og hefði verðskuldað nokk-uð hagstæðari úrslit. manmi og varð alger eimstiefma sófcraair í fyrri hálfieik að marki Árm-ammis. En mönfciin urðu þó eklká niernia tvö í hólflieiifcnum. En sókmim fékk mjöig á Ármemniniga, sam urðu grófir í orðum oig at- hötfnum og var einum vísalð af ledtovelli fyrir orðiastoak. Ýmsir aðrir hlutu bóikum hj-á dómiaria. í síðari hálfleik sótti Breiða- blifc enm oig bæ-tti tveim mörk- um við þóitt á mót-i vimdi væri að sæikjia. Raginiar Maigmiúissiom dæmdi leik imm oig var áfcrveðinin oig stnanig- ur og dæmidi ó'aðtfinmiainiieigia, en á-ttí. í tsífelldum erfiðleiikum veigna ieitomaninia. Leikur ÍR og KR var hin-s veg- ar mofckuð spenina-ndi friaman af, þótt han-dkniattleikiurinm væri ekki uipp á það bezta. KR-inigar byrj-uðu leikimn mjög ve-1 og 'höfðu yfir í hálifieilk, 5-3, og í upp ihiatfi isií-ðari hálfleifcs hö-fðu þeir um tíma þrigigja marka forskot. En þá briast úthaildið, allt í einu, og ÍR-irugar vor-u þá fljótir að jafma. Eftir að j-afinteifli vax orð- ið, var eims og KR-imgar misstu m-óði-nin, og vöm þeirra var mám- ast því eitt Stórt gat, sem ÍR- inigar áttu auðvolt með að sækja og skjóta gegnum. Og úrslitin -urðu stórsigur ÍR-iniga, 15-9, og haía þeir þar með hreinia forystu í R.eykj avífcuirimóti-ruu, hafa hlot- ið 6 stig. í öðoru sæti er Val-ur með 5 sti-g, þriðja Fram með 4 stig, fjórða KR með 2 stig, fimimtia Víkimigur með 1 stig og Armianm og Þróttur hafa efckert stig hlotið. Fram, KR og Víking- ur hafa leikið 2 leiki, en hin fé- Wjgin þrjá. Fram skoraði 7 gegn 1 Framarar eru kommir í uindanúr- s-lit í Bifcarkeppnd KSÍ. Sl. laug- ardag léku þeir við H-örð f-rá íisa- firði, og unmu auðveldam si-guir, skoruðu sjö mö-rfc gegn einu. — F-ramarar slkoruðu fyrstu tvö m-örkim smieimma í fyr-ri háifleilk, -en ísfirðimgar skoruðu sitt marík uim miiðjain fyrri hálfleilk og var því aðeinis einis marks mumur í bá'Ifleik. Fraimara-rnir lléDiu gegln sterk- um vimdi í seimmi hálfledlk, og tókst eklki að sfcor-a fynr em um miðj'am hálfleilkinm en þá fcornu mörkin -einis og á færilbainidi og urðu sjö á-ður en yfir laulk. Kristinin Jörundssom s'kora-ði þrjú af mörfcum Fram og Amnar Guð- laiugsson skoraði önniur þrjú, em. S-igurbergur Sigsteiinissom sk-oraði Síðasta marlk leilksinis rétt fyrir leiksiok. M-esta aithygiii í þessum leilk vakti Arnar Guðlauigssom út- h-erji Fram sem léfc siran lanig- bezta leilk í sumar. Og -sem fyrr -segir eru Framar-ar kommir i unidanúrslit í Biifcarfcieppninnii og munu þar hit'ta fyrir mium st-erk- ara ldlð -en Hörð. Fái-r álhorfendur voru á l-eiknium á liaugardag enda veður afleitt. — gk. Glímuæfingar KR ÁGÚST Kristjónisision verður -glíimulþj álftari hjá Glímuideild KR í vetur. Æfinigar deildarimniar -eru á þriöjuidögum oig föstuidöig- um í Meiasikóla. j Margar krónur j - á kostnað i ! líkams- ! i þyngdar i ? LIÐSMENN enska liffsins ? 7 Crystal Palace leggja nú 1 \ mjög hart aff sér og eru á- \ i kveffnir í því að blanda sér í i 1 stríðiff um meistaratitilinn í l i Englandi. Svo mjög leggja / | þeir að sér aff þeir hafa aff \ / meðaltali létzt um 3,62 kg. \ 1 Crystal Palace slapp meff \ \ naumindum frá falli í 2. deild t 1 í fyrra en þaff var þeirra í i fyrst ár í 1. deild frá stofnun > | félagsins. '£r keppnistímaþil- \ / iff hófst í haust var ákveffiff L \ aff liffsmenn fengju laun eftir / í nýju „bónus“ kerfi en eitt at \ í riffi þess var aff þeir skildu i / hafa sem svarar um 60 þús. 1 J kr. fyrir hverja þá viku er / 4 liðiff væri mcffal 6 efstu liffa 1 í í 1. deildinni. i Á laugardaginn vann liðið / West Bromwich 3:0 á heima- \ velli sínum og komst meff 1 þeim sigri upp í 5. sæti á töfl í unni, 3 stigum á eftir Leeds / sem er í efsta sæti. Nú hefur framkvæmdastjór inn fyrirskipaff þriggja daga hlé á æfingum til þess aff gefa leikmönnum sínum tækifæri til þess aff ná sinni efflilegu þyngd. Ný liðssveit Vals sigursæl Valsmenn efstir í haust- móti í körfubolta Armenningar komu á óvart: Fram mátti þakka f yr ir eins marks sigur -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.