Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBEIR 1970 j-------------------------V. Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR ÚR FJÖRUTÍU ARA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST (: BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLÖNDAL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8 VALHÖLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46 SAMBAND UNGRA S J ÁLFSTÆÐIS MANNA INGÓLFS-CAFÉ GÖMLXJ DANSARNIR í kvöld . Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Vetrarfagnaður í Sigtúni í kvöld HAUKAR og HELGA. Opið til kl. 3. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Vaka. Ungó Keflavík DANSIÆIKUR í kvöld. Hjómsveitin ÆVINTÝRI skemmtir í kvöld. Ungó Keflavík. [Jmboðssími Ævintýris er 83661. 60 ára hjúskapar afmæli í dag 1 dag eiga hjónin Ingibjörg Sveinsdóttir og Ellert Jóhanns- son, Holtsmúla, Skagafirði, 60 ára hjúskaparafmæli og varð Ell ert áttræður 14. þessa mánaðar. Þau Ellert og Ingibjörg hafa bú ið í Holtsmúla frá 1912 og nú síðustu ár í félagi við Sigurð son þeirra. Nú er öðru visi um að litast í Holtsmúla en fyrir 58 árum. Ur smákoti er orðið stórbýli með mikilli áhöfn. Á ræktuðu landi fást nú um 3000 hestburðir af heyi í stað 80. Veturinn 1907— ‘08 var Eliert nemandi í Hvítár- beikkaisikóla og er hiamn hvarf þaðan, gaf skólastjórinn Sigurð- ur Þórólfsson honum eftirfar- andi vegarnesti: „Mundu það að gera alltaf fyrst og fremst kröf- ur til sjálfs þíns, og reyndu að vera sjálfum þér ætíð nógur. Þá mun þér vel vegna." Þessi heil- ræði skólastjórans hafa ætíð ver ið mest einkennandi fyrir líf og störf þeirra Holtsmúlahjóna, sem hafa með einstökum dugn- aði og framsýni rekið eitt af stærstu búum í Skagafirði um langan aldur-. Ellert er ekki aðeins kunnur, sýslu. Han hefur um alllangt skeið haft með höndum nokkra sveitaverzlun, enda mun hugur hans strax á unga aidri hafa hnieilgzt tál loaiuipisýisiLu Hér verða ekki taldir upp eðliskost- ir Ellerts í Holtsmúla, en hann ber í flestu elztu einkenni Skag íirðingsins. Hann ann sinni heima byggð, er höfðingi heim að sækja, glaður og reifur og hefur yndi af að blanda geði við sam- ferðamenn sína. Ellert hefur ávallt verið bjart lenzku þjóðinni bezt, að meðal hennar séu sem flestir sterkir einstaklingar, enda skipaði hann sér í sveit þeirra, sem þá skoð- un hafa. 1 hinum margháttuðu umsvif- um hefur Ellert notið mikils styrks af sinni ágætu konu, sem verið hefur manni sínum sam- held í einu og öllu ásamt hús- móðurstarfinu á mannmörgu heimili. Böm þeirra hjóna, sem eru á iífi eru: Svavar, verkamaður á Sauðárkróki kvæntur Sig- ríðd Sig’urðard óttuir, Sveámn mjólkursamlagsstjóri Blönduósi, kvæntur Ölmu (norskættaðri konu), Sigurður bóndi Holtsmúla kvæntur Gunni Pálsdóttur, Al- bina gift Friðriki Margeirssyni, skólastjóra á Sauðárkróki og Hafdís (kjördóttir) búsett í Reykjavík. Ég veit að margir munu sam- fagna þeim Ellert og Ingibjörgu í samkomuhúsinu að Melsgili í kvöld, en ennþá fleiri fjarstadd ir vinir og kunningjar hugsa til þeirra með þakklæti og hlýju. Guðjón Sigurðsson. Heilsio vetri með smurðu brauði frá BRAUÐBORG. Heilar sneiðar og hálfar sneiðar, kaffisnittur og cockteilpinnar. Pantið tímanlega í símum 18680 og 16513. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Verzlunarhúsnœði Til sölu verzlunarhúsnæði ca. 150 ferm. við Sólheima. Allar upplýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 — Simi 21735. VETRARFAGNAÐUR í kvöld kl. 9—2 í TÓNABÆ. * OFSAFJÖR FAGNIÐ VETRI MEÐ 'A tveim góðum hljómsveitum ★ STOFNÞEL og ■Ar Fí-fí og Fó-fó. Ekkert stopp. ÖII nýjum lögin leikin. HLJOMSVEITIRNAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.