Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 29
MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 29 Laugardagur 24. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen endar lestur sögunnar „Ennþá gerast ævintýr“ eftir Ósk- ar Aðalstein (9). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdótt- ir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14,00 Háskólahátíðin 1970: Útvarp frá Háskólabíói Háskólarektor, Magnús Már Lárus- son, flytur ræðu og ávarpar ný- stúdenta. Ennfremur flutt tónlist. 15,20 Fréttir. 15,30 Á mörkum sumars og vetrar íslenzkir einsöngvarar og hljóð- færaleikarar flytja alþýðulög. 16,15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,00 Samkoma í hátíðarsal Háskólans á 25 ára afmæli Sameinuðu þjóð- anna: Ávörp flytja: Gunnar G. Schram formaður Félags Sameinuðu þjóð- anna á íslandi, forseti íslands dr. Kristján Eldjárn, og utanríkisráð- herra, Emil Jónsson. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing- ur segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Golden Gate kvartettinn í San Francisco syngur. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Vetrarvaka a) Hugleiðing við missiraskiptin Séra Stefán V. Snævarr prófastur á Dalvík flytur. b) Að vekja upp draug Kristján Bersi Ólafsson tekur sam- an þátt um uppvakninga. 20,30 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson byrjar að nýju stjórn á hálfsmánaðarlegum út- varpsþáttum með leikþáttum, gam- anvísum, spurningakeppni, söng, hljóðfæraleik og slíku. Þessi fyrsti þáttur er hljóðritaður í Neskaup- stað. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Dansskemmtun útvarpsins í vetrar- byrjun. Auk danslagaflutnings af plötum leikur hljómsveit Ásgeirs Sverris- sonar í hálfa klukkustund.. Söng- kona: Sigríður Magnúsdóttir. (23,55 Fréttir í stuttu máli. 01,00 Veður- fregnir frá Veðurstofu). 02,00 Dagskrárlok. Laugardagur 24. október 15,30 Myndin og mannkynið Sænskur fræðslumyndaflokkur í 7 þáttum um myndir og notkun þeirra. — 4. þáttur. Upphaf kvikmynda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 16,00 Endurtekið efni Síðasta Grænlandsferð Wegeners Þýzk bíómynd um örlagaríkan leið angur á Grænlandsjökul á árunum 1930—31 undir stjórn þýzka vísinda mannsins og landkönnuðarins Alfreds Wegeners. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17,30 Enska knattspyrnan. Coventry City — Notth. Forest. M.a. mynd frá Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. HLÉ 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 ísland og Sameinuðu þjóðirnar. Dagskrá i tilefni af 25 ára afmæli S.Þ. — Ávörp flytja: Forseti íslands, dtr. Kristján Eldjám, utanríikisráðherra, Emil Jónsson og dr. Gunnar G. Schram, formaður félags Sameinuðu þjóðanna á ís- landi. Allir tímar eftir þetta færast aftur urm 10 mínútur 20,45 Dísa Húsið handan götunnar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21,10 í læknadeild Læknadeildarstúdentar kynna nám sitt. Litið er inn í kennslustundir, fylgzt með rannsóknarstöirfum og námi stúdentanna í Landspítalan- um. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs son. 21,45 Svart sólskin (A Raisin in the Sun) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1961. Leikstjóri Daníel Petrie, Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Ruby Dee og Claudia McNeil. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Blökkukona nokkur hyggst nota tryggingafé, sem hún fær við dauða manns síns til þess að styðjá son sinn og dóttur til náms og nýtra starfa. En sonur hennar lætur heill ast af gyllivonum um skjótfenginn gróða og lífsþægindi. 23,50 Dagskrárlok. LJÓS& ORKA STÆKKUNAR- L A M P A R HENTUGIR FYRIR: RADIOVIÐGERÐIR FRÍMERKJASÖFNUN HANNYRÐIR SMÁTT LETUR OG MARGT FLEIRA. Op/ð í dag til kl. 4 Landsins mesta lampaúrvnl LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 simi 84488 Vélritunarstúlka óskast til starfa. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 1. nóvember n.k. Rannsóknadeild ríkisskattastjóra Reykjanesbraut 6. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeidið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. Esmjörlíki hf. Löndunarkrani sem getur lyft 1—2 tonna þyngd, óskast. Armlengd kranans um 6 metra. Kraninn þarf annaðhvort að vera á bíl eða á annan hátt færanlegur af eigin vélarafli. Upplýsingar í síma 17373 í vinnutíma, heimasími 36275. veiWæov i -inúeisu ock 2?3 nœrfötin eru þekkt um allan heim fyrir snið og Allt frá hatti oní skó H ERRADEILD PÓSTHÚSSTRÆTI — LAUGAVEGI. 18,15 Iþróttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.