Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKI3TUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÉMI-. 10294 DDGIEGH LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 Laxaganga í Lárós — í snjó og hraglanda ENN gengur lax í Lárós og hefur slíkt ekki komið fyrir áður, að hann gangi í svo miklum mæli svo síðla árs — sagði Jón Sveins son framkvæmdastjóri Látravík ur h.f., er við spurðum frétta af laxeldismálum þar vestra. Á flóðinu 16. og 17. október kom talsverð gönguhrota og var stærsti laxinn 18 pund og um Togarasöl- ur erlendis 1>RÍR toiganar haifia nýlega selit í Þýzkalamdi. Þotmóður goði seldi á miðivilk/uidiaig í Cuxhaven 100 leistir fyrir 90 þúsumd þýzk mörk og isamia daig seldi einmiiig Júpíter í BremieTthaivein 116 lestir fyrir 111.800 þýzk mörk. í giærmorgum seldi Þorkiell mámi 165 lestir fyr- ir 123.380 þýzk mörk. einn metri að lengd. Jón sagði að stefnt væri að því að lengja göngutíma laxins við Lárós svo sem frekast væri unnt, þannig að kleift yrði að fá ferskan lax hvenær sem væri. Síðast hefur orðið vart göngulax í Lárósi 10. nóvember og var það fyrir tveim ur árum. Jón Sveinsson sagði, að laxinn hefði byrjað að ganiga í ósinn strax í júní. Mesta gangan kom í júlí o<g ágúist og síðan hefur lax verið að síast í ósinn. Gang- an, sem kom á straumi nú siðast, er mun stærri en áður hefur verið svo síðla sumars. Þar vestra virðist lax gamiga án tillits til þess hvort snjóar eða ekki. Jón kvaðst vera búinm að taka við 720 löxum sem farið hafa í klak og sölu. Þar að auki hefur mikið af smærri laxi farið inn um gfildrurnar beint inn í vatnið til hrygningar. Er fiskurinn lús ugur og himn bezti matur. Talsvert hefur orðið vart við Framhald á bls. 31 Skíðalyfta af sömu gerð og þær 15, sem verið er að kaupa til landsins. 15 nýjar skíða- lyftur keyptar ÁKVEÐIÐ hefur verið að kaupa til Iandsins 15 færanlegar skiða- lyftnr og eni kaupendur að þeim iþróttafélög viðs vegar nm land, en sveitarfélög ganga í ábyrgð fyrir lántim, sem kaupimum fylgja. Eru þetta svissneskar sldðalyftur, sem kosta að fob- verði 224 þúsnnd krónur til 264 þústind krónur eftir því, hvort þær eru rafknúnar eða vélknún- ar. Reykjavíknrborg hefur á- kveðið að kanpa eina, en íþrótta- félög í Reykjavík 6. Hinar fara á eftirtalda staði: Neskaupstað, Seyðisfjörð, Egilsstaði, Mývatns sveit, Húsavík, Bolungarvík og Siglufjörð. Á síðastnefnda stað- inn fara tvær lyftur. Frumkvæði að þessu máli á Skíðasamband íslands og hefur það átt stuðningi að mæta hjá íþróttafulltrúa, Þorstemi Einars- Framhald á bls. 20 Tveir uppgöngulaxar úr Lárósi fluttir í klakþró úr laxagildrum í snjó og liragianda um miðj- an október Særðist hættulega í hnífabardaga ÁTJÁN ára piltur særðist hættu Iega í hnífabardaga við manu á sjötugsaidri á heimili hins síðar nefnda í Reykjavík í fyrradag. Pilturinn, sem skarst á kvið var fluttur í slysadeild Borgarspítal Lítil síldveiði LÍTIL s'íldveið'i var í fyrrimótt. Síldiairleiitarskipið Ármá Friðriks- som er miú kjomið til Reykjaivíkur úr leiðamigri hér á Faxiaflóa- srvæðímiu otg vitð Smiæfellsmieis. Fyr ir hömiduim er rnú náíðlstiefmia uim siíldiarfriðamiir, serni baMim verð- ur í Björgvin. ALLMARGIR fiskibátar seldu fisk í Bretlandi í þessari viku. Síðastliðinn þriðjudag seldi í Hull Margrét frá Homafirði 65 lestitr fyrir 1.394.000 krónur. — Meðalverð var brúttó á hvert • kg 21,40 krónur. Þá seldu í Grimsby sama dag Guðbjörg frá ísafirði 61 lest fyrir 1.816.000 kr. meðalverð brúttó kr. 30,00 og Guðbjörg frá Stykkishólmi 37 lestir fyrir 934.000 krónur. Með alverð var 25 krónur. Þrír bátar seldu á miðvikudag í Grimsby, Guðbjartur Kristján frá ísafirði seldi 54 lestir fyrir 1.821,000 krónur. Meðalverð var 33,85 krónur, Lárus Sveimsson frá Ólaísvík seldi 46 lestír fyrir 938.100 krónur, meðalverð brúttó kr. 20,45, Júlíus Geirmundsson seldi 47 lestir fyrir 1.534.900 kr. meðalv'erð kr. 32,90. Á fimmtudag seldu í Grimsby tveir bátiar, Kofri frá Súðavík 54 lestir fyrir 1.753.900 krónur, meðalverð 32,25 krómur og Brett ingur frá Vopnafirði 54 lestir á 1.629.600 krónur, meðalverð 30,20 krónur. í Bremerhaven í Þýzkalandi seldi Sigurður Jónsson frá Breið dalsvík 40 lestir fyrir 1.080.000 ans og þaðan strax á handlækn ingadeildina, þar sem gerð var á honum aðgerð. í gær var piltur inn á batavegi. Lögreglunni var tilkynmt um sex-leytið í fyrradag frá verzl- un ÁTVR við Lindargötu, að á stéttánrú fyrir utan lægi maður illa skorinn á kviði og aðfram kominn. Rannsóknarlögreglan hafði upþ á mammi þeim, sem veitti pilt- inum áverkann. Maður þessi er á sjötugs aldri og kvað hiann pilt inn hafa komið í heimsókn til sín og krafizt peninga. Þegar hann kvaðst enga hafa, hefði pilturinm krónur, meðalverð kr. 25,20. Sl. þriðjud'ag seldi og Faxi frá Hafn arfirði í Cuxhaven 59 lesiíir fyrir 1,561.300 krónur, meðalverð 26,40 krónur. í DAG oig á miongium verður hald- in fliokkisráðs- oig fenmainmiaráð- stefmia Sjiálfstælðisfiokikisiiins. Tiá þiasisia fumidiair emu boðaðir allir fiokkisráðisimemn og forimiemm allra Sj álfstæðisfélaga og ammarra saimtiakia fiokkisimis. Ráðstefmiam hiefst í daig kl. 14 mieð ræðu foirimiamns Sjálfstæðis- fiokfcisáms, Jólhiamms Hafsteiin., fðr- sæitismáðlherna. Þar næisit flytur ræðu floinmiaðuir sikipulagismiefndiar flokksinis, Baldvin Tryggvason, tekið fram hnif og ógnað sér og hann þá gripið annan hníf sér tiá várnar. Urðu nofckur átök með þeim, sem lauk svo að pilt urinn fékk framangreinda á- verka og hljóp hann þá út. — Maðurinn gerði löigreglunni ekki aðvart um atburðinn. Pilturimn hafði ekki verið yfir heyrður í gær. Síldar- ráðstefna í Björgvin RÁÐSTEFNA um hugsanlegar leiðir til þess að draga úr ágangi á stofn svokaflaðrar Íslandssíld ar verður haldin í Björgvin í Nor'egi dagann 27. og 28. októ- ber. Er boðað til þessarar ráð- stefnu af Norðmönnum. Af ís- lendilnga hálfu sækja fundinn Már Elísson, f iskimálastj óri, Jakob Jakobsson, fiskifræðingur og Þorsteinn Gíslason, skápstjóri. Þátttakendur í ráðstefnu þesa ari eru auk Norðmanma og ís- lendinga, Sovétmenn og ef til vill Danir og Færeyingar. framikvæmidaistjóri. Síðam verðá aimiemmiar umrœðlur til kj. 17. Umræð'uhóp'ar starfa frá kl. 17 til kl. 19, en fiumidiarmiemm sikipa sér eftir kjö'rdæmium í umrælðu- 'hópa, sem fjaila uim skipulaiga- og útbreáðsluimál. Á miomgtum verður ráðistieflniumni fraim haldið mieð aimiemmium um- ræðum, Ráðstefmam verður hialdin í Siigitúmii við Auisturvöll. Sölur fiskibáta erlendis sl. viku Flokksráðs- og formanna- ráðstefna S j álf stæðisf lokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.