Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÖIÐ, t>RIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 13 Tœknifrœðingur Opinber stofnun óskar að ráða tæknifræð- ing til starfa við byggingaeftirlit um nokk- urra mánaða skeið. Góð launakjör. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Tæknistarf — 6094“. Gosdrykkjagerðarvélor Mér hefur verið falið að hafa milligöngu um sölu á vétum til gosdrykkjagerðar. Vélarnar eru ónotaðar. Nánar upplýsingar gefnar i skrrfstofu minni, en ekki i sima, HÖRÐUR EINARSSON, héraðsdómslögmaðtir, Eiríksgötu 19. Arðbært fyrirtæki Til sölu er arðbært fyrirtæki, heppilegt fyrir fjölskyldu eða annan aðila, sem vill skapa sér sjálfstaeðan rekstur. Starfsemi fyrirtækisins er einföld og krefst ekki mikifs hósrýmis. Nánari upplýsingar gefnar i skrifstofu minni, en ekki i síma. HÖRÐUR EINA.RSSON, héraðsdómslögmaður, Eiríksgötu 19. EICNARLAND Tit kaups óskast land i Reykjavik eða nágrenni, svo sem Kópavogi, Seltjarnamesi eða Garðahreppi, a. m. k. 4 hekt- arar að stærð. Fyrirhugað er að reisa atvinnufyrirtæki á eigninni. beir, sem áhuga hafa á að sinna þessu nánar, eru beðnir að gjöra svo vel að senda annað hvort skrifleg tilboð til mín undirritaðs eða hafa samband við mig i skrifstofu minni. HÖRÐUR EINARSSON, héraðsdómslögmaður, Eiriksgötu 19. SS+S5H-BS - SVNING í Sýningarsalnum að Hverfisgötu 44. LJÓSAFRITUNARVÉLAR GLÆRUGERÐARVÉLAR MYNDVÖRPUR Sýningin verður opin 27.—30. október. Sýningartími klukkan 14.00 til 20.00. -jbr Stjórnendum fyrirtækja er sérstaklega bent á að kynna sér nýjungar í afritun, sem hér koma fram í fyrsta sinn. 3M-UMBOÐIÐ. IÐNAÐARMENN - VERKAMENN og stígvél með stáltáhettum NÝKOMIN SENDING AF HINUM VIÐURKENNDU TOTECTORS ÖRYGGISSKÓM OG STÍGVÉLUM MEÐ STÁLTÁHETTU. SÉRLEGA VANDAÐIR SKÓR, SEM AUKA ÖRYGGI Á VINNUSTAÐ. DYNJANDI SKEIFUNNI 3 H — SÍMI 82670. AÐALFUNDUR Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Austurbæjar- og Norðurmýrar- hverfi verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 27. okt. kl. 20.30 í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. Á fundinn kemur Ellert B. Schram, skrifstofustjóri, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórn Hverfasamtakanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.