Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAEÆÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 Ný tannlœknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Rauðarár- stíg 3 (við Hlemmtorg). Gunnar Helgason, tannlæknir, sími 26333. NauBungaruppboð á eftirtöldum eignum þrotabús Kf. Snæfellinga, sem auglýst var í 50., 51. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1970, fer fram sam- kvæmt ákvörðun Skiptaréttar Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu á eignunum sjálfum, þriðjudagínn 3. nóv. 1970 á neðan- greindum tímum: Sláturhús við Hvalsá, Ólafsvik, kl. 10. Sandholt 22, Ólafsvík, kl. 11. Sjónarhóll, Ólafsvik, kl. 13. Litli-Jaðar, Ólafsvik, kl. 14. Vörugeymsla við Ólafsbraut, Ólafsvík, kl. 15. Ræktunar.óð við Fossá, Ólafsvík, kl. 16. Fiskverkunarlóð á Húsabarði, Hellissandi, kl. 17. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Hallgrímsmessan þrið j udagsk völd Dr. Sigurður Nordal les úr bók sinni um Hallgrím Pétursson FRÁ því að HaHgrímsprestakall I venja að helga ártíðiardag séra var stofnað, hefir það verið föst | Haligrims minninigu hane með Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Vatnsveituvegi 4—7, talinni eign Faxabóls 1—7 sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri, föstu- dag 30. okt. nk. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Vorsabæ 8, þingl. eign Bjarna H. Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudeg 30. október næstkomandi klukkan 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ELDURINN •••••••••••••••••••••##••••••••• GERIR EKKI BOÐ Á UNDAN SÉR r < SLÖKKVITÆKI Sufaekl I Kt.!sýrirt*kl B Veljíð þá stærð og gerð slökkvitækja, sem hæfa þeim tegund- um eldhætfu sem ógna yður. Við bendum sérstaklega i þurr- duftstæki fyrir alfa þrjá eldhættuflokkana. A flokkur: Viður, pappir og föt. B flokkur: Eldfimir vökvar. C. flokkur: Rafmagns- etdar. Gerum einnig tilboð i viðvörunarkerfi og staðbundin slökkvikerff. álmas □a hf. VESTURGATA 3 REYKJAVOC SlMI 22235 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Þórsgötu 19, þingl. eign Sigurðar T. Sigurbjarnarson- ar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Rvíkur og nágr., Gjald- heimtunnar, Gunnars Jónssonar lögm. og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjáifri, föstudag 30. okt. nk. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta I Rofabæ 47, þingl. eign Helga Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jónatans Sveinssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Kjartans R. Ólafssonar hrl. og Veðdeildar Lands- bankans og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri, föstu- dag 30. október 1970, klukkan 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegs 43 hf„ fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Kópavogs og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudag 30. okt. nk. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. NYTT FRA ODHNER ODHNER >218 SAMLAGNIIMG. FRA- DRATTUR. SJÁLFVIRK MARGFÖLDUN OG PRÓSENTUREIKNINGUR. 12 TÖLUR 1 INNSLÆTTI. 13 TÖLUR l ÚTKOMU. HRAÐGENG, HLJÓÐLÁT, MJÚK 1 ÁSLÆTTI ÞRÁTT FYRIR ALLA ÞESSA OG FLEIRI KOSTI ER VERÐIÐ Þurrt loft getur orsakað höfuðverk og lamar mótstöðuafl líkamans gegn kvefi og óþægindum í hálsi. MIKRO RAKAGJAFANN AÐEINS KRONUR 28.944,oo AUK ÞESSARAR NÝJU VÉLAR HÖFUM VIÐ EINNIG Á BOÐ- STÓLUM AÐRAR GERÐIR AF SAMLAGNINGARVÉLUM, SVO OG BÓKHALDSVÉLAR, KALKÚLATORA, RITVÉLAR. FJÖL- RITARA OG BÚÐARKASSA FRÁ ODHNER OG FACIT. &isli c7. rSofínsen 14 UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SÍMAR: 12747 - 16647 VESTURGÖTU 45 á að fylla með vatni og hengja síðan á ofn, og hann mun sjá um velliðan yðar með því að halda loftinu í herberginu mátulega röku. MIKRO hefur vatnsmæli. MIKRO rúmar 1,25 lítra af vatni. MIKRO er 33 cm á hæð, 42 cm á breidd og 4,5 cm á dýpt. MIKRO er ódýr. I. PÁLMASON H.F., Vesturgötu 3 — Sími 22235. Sigurður Nordal sérstakri hátíðarguðsþjónustu. Haran lézt svo sem kunnugt er 27. október 1874. Guðisþjónustu þessari hefir jafnan verið hagað þannig, að bæði form og tón hefir verið sem næst því, sem gerðist á hans dögum. Stundum hefir og farið fram erindaflutningur eða upp lestiur að lokinni messu. Hallgrimur Péturssou Að þessu sinmi fer Haligríms- messan þannig fram: Altarisþjónustu fyrir prédikun hefir á hendi dr. Jakob Jónsson. Pistill er að venju Hebr. 13, 7—8, en guðspjall Matt. 5, 13—18. Prédikun flytur séra Ragnar Fjalar Lárusson. Altarisiþjónustu eftir prédikum annast biskup íslands, dr. Sigur björn Einarssom. Hinn forni Te Deum sálmur verður vixlsöngur mdlli prests og safnaðar. Að lokinni messu flytur dr. Sigurður Nordal stuttan kafla úr hirani nýju bók sinná um séra Hallgrím Pétursson. En dr. Sig urður hefir lagt mikla stund á athugum Passiusáimanna, bæði frá bókmenntafræðilegu og trú- rænu sjónarmiði. Kvöldinu lýkur síðan með þvi, að sungið verður síðasta vers Passíusálmanna með gömlu, ís- lenzku lagi. Hafa allar Hall- grimsmessur endað með því, að þetta vers er sungið. Rétt er að geta þess, að jafnan hafa verið samskot til Hallgríms kirkju í Reykjavík við kirkjudyr um leið og út er gengið og verð ur svo einnig í þetta énn. Messan hefst kl. 8,30 e.h. — Stofnun Framhald af bls. 17 að þvi, að auðveldia framleiðerad- um á allam hátt að selja vöru sina erlenidis. Og er þá enn ótalinm s'korturiirn á upplýsingamiVísttöð fyrir islenzika framleiðiendur, að því er varðar erlerada markaði. Vel væri etf þeer atfhugandr á miarkaiðs- og útfluitniragsimálum, sem raú eru hafnar af hólfu iðin- aðarráðuinieytis.iins, leiddu til þess að sknef yrðd stigdð til þess að kioma á laiggimar útflutnámgs- stotfnun mieð vertasivið oig verk- efmá sivipuð þeim, sem hér hefiur veri'ð iýst. Gtumar G. Schram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.