Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 29
MOROUN©LAÐBÐ, ÞFiIÐJUDAGUR 27. OKTÓBKR 1970 29 Þriðjudagur 27. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar. 7,56 Bæn 8,00 Morgun- leikfimi Tónleikar 8,30 Fréttir og útdráttur úr forustuigreinum dag- blaðanna. 9,16 Morgunstund barn- anna: Sigrún Sigurðardóttir les sög una „Dansi, dansi dúkkan mín" eft ir Sophie Reinheimer (2). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 9,46 Þingfrétt ir 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veð urfregnir Tónleikar 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,26 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 „Konan og framtíðin'*, bókar- kafii eftir Evelyne Sullerot Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. N útímatónlist: György Garay og Útvarpshljómsveit in í Leipzig leika Klarínettukonsert eftir Aaron Copland; höfundur stj. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a. Haraldur Guðnason bókavörður í Vestmannaeyjum flytur frásöguþátt: Islenzki bókavörðurinn í þingbóka- safninu í Washington (Áður útvarpað 3. júlí sl.) b. Kristinn Jóhannesson stud. mag. rabbar um sænska skáldið Gustaf Fröding (Áður útv. 17. marz sl.) 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku í sambandi við bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lestur sögunnar, sem Freysteinn Gunnars son íslenzkaði 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Hallgrímur Pétursson og Passíu- sálmarnir. Sigurður Nordal prófessor les kafla úr nýrri bók sinni. 20,00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20,50 Íþróttalíf örn Eiðsson talar um afreksmenn. 21,10 Einsöngur: Sylvia Geszty syngur óperettulög með útvarpskór og Sin- fóníuhljómsveit Berlínar; Fried Walter stjórnar. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (12). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,00 Á hljóðbergi „Minna von Bamheim" leikrit eftir Gotthold Lessing; síðari hluti. Með aðalhlfutveiik fara: Liselotte Pulver, Karin Schlemmer, Else Hackenberg og Charles Regnier. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar. 7,56 Bæn 8,00 Morgun- leikfimi Tónleikar 8,30 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigrún Sigurðardóttir les sög una „Dansi, dansi dúkkan mín“ eft ir Sophie Reinheimer (3). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 9,46 Þingfrétt ir 10,00 Fréttir. Tónleiikar 10,10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10,25 Sálma- lög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Frétt- ir. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregulr Tilkynningar. Tónleillcar. 12,50 Við vinnuna: Tónleíkar. 13,30 Eftir hádeglð Jón Múli Árnason kynnir ýmiss kon ar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa niinning- anna“ Ingólfur Kristjánsson les úr ævi- minningum Árna Thorsteinsonar tónskáLds (9). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magn- ússon leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. b. Guðmundur Jónsson syngur nokk ur lög við undirleik Ólafs Vignis A1 bertssonar. c. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja lög eftir Pétur Sig urðsson frá Sauðárkróki; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur Rapsódíu fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Að óttast og elska Guð Séra Magnús Runólfsson í Þykkva- bæ flytur erindi. 16,35 Lög leikin á knéfiðiu. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17,15 Framburðarkennsia í esperanto og þýzku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ra,gnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 FrétUr. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari segir frá. 20,00 Píanósónötur Beethovens Svjatoslav Richter leikur sónötur op. 49 nr. 1 og 2. 20,20 Hvað gerðist við dánarbeð Hallgríms Péturssonar? Ásmundur Eiríksson flytur erindi. 20,45 Við arineld a. Hljómsveit Vínaróperunnar leik ur valsa eftir Kálman, Leo Fall og Lehár; Josef Leo Gruber stj. b. Guðrún Kristinsdóttir leikur Píanósónötu í D-dúr (K576) eftir Mozart. c. Kathleen Ferrier og Isobel Baillie sy ngja tvö lög eftir Hándel. d. Edward Powel Biggs leikur á org el Sálmforleik eftir Bach. e. Roger Lord og Háskólaihljómsveit in í St. Martin in the Fields leika Konsert í E-dúr fyrir óbó og strengi í einum þætti eftir Bellini; Neville Marriner stj. 21,35 „Sofðu, sofðu, sonur minn“ Ljóðaþáttur í umsjá önnu Snorra- dóttur. Lesari með henni: Arnar Jónsson leikari. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðnrleið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les (11). 22,35 Á elteftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsiu tagi. 23,20 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Finnst yður góðár ostrur? (Ka’ de li’ östers?) Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjón- varpinu. 5. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paaske, Björn Watt Boolsen og Birgitte Price Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Brydesen er eftirlýstur vegna morðsins á ungfrú Holm, en í ljós kemur, að þau eru trúlofuð. Vart verður mannaferð-a við sumarhús hans. Lögreglan fer á staðinn og finnur þar lík í frystikistu. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21,05 Bankavaldið Umræðuþáttur um starfsemi og stöðu banka á íslandi. Rætt er við bankastjórana Jóhannes Nordal, Jónas Haralz, Jóhannes Elíasson, Þórhall Tryggvason og Pétur Sæm- undsen. Ólafur Ragnar Grímsson stýrir umræðum. 22,00 Þrjátíu daga svaðilför Bandarísk mynd um sumarskóla i Klettafjöllum, þar sem reyndur fjallagarpur kennir unglingum að klífa fjöll og sjá sér farboða 1 óbyggðum. Þýðandi: Björn Matthíasson. 22,50 Dagskrárlok. ^ 41480-41481 VERK Heimboð til Husqvarna Við bjóðum yður að koma í verzlun Þér munið sannfærast um, að okkar að Suðurlandsbraut 16 og Husqvarna frystikistur eru í kynna yður kosti þá sem einkenna sérflokki. 1-------------------------------------- Husqvarna frystiskápar Umboðsmenn um land allt winai SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 eúMon Lf. ÞaS er aldrei of snemma byrjaS á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir ailan mat góðan og góðan mat betri. !•] smjörliki hf. Er Volvoinn yðar tilbúinn að mæta vetrarkuldanum? Við yfirförum eftirtalin atriði fyrir yður á augabragQj: 1. Mæling rafgeymis. 2. Geymasambönd hreinsuð og feitiborin. 3. Hleðslumæling. 4. Viftureim athuguS. 5. Kerti athuguS. 6. Platínur athugaSar. 7. Blöndungur hreinsaSur. 8. Benzíndæla hreinsuS. 9. Vélarstilling. 10. Frostlögsmæling. 11. Vélarþvottur. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Simi 35200 8EZI ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.