Morgunblaðið - 29.10.1970, Síða 22

Morgunblaðið - 29.10.1970, Síða 22
f 22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBBR 1970 Friðfinnur Sigurðsson Minning frá Bæ — „Mlnir vinir fara f jöld feigðin þessa heimtar köld Ég kem eftir, kannski í kvöld með klofinn hjálm og rofinn skjöld brynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld.“ Bólu-Hjálmar. Þessar ljóðlínur komu mér í hug er ég frétti lát vinar míns Friðfinns Sigurðssonar bónda að Bæ í Miðdölum er andaðist 21. júlí s.l. á sjúkrahúsi í Reykja- vlk, eftir stutta legu. I>að kom mér og öðrum á óvart, því hann t Móðdr okikar, tangdaimóðdr og aanfrrua, Kristín Ólafsdóttir, frá Traðarbakka, Akranesi, lézit í Borgarsj úkralhÚKÍnu þriöj udaiginn 27. okt. Börn, tengdadóttir og harnabörn. t Maiðiurimm minin, Eiríkur Narfason, andialðist í Laodspítalaniuirn að kvöldi þrijðjuidaigsins 27. októ- ber s.l. F. h. ættiinigjia, var í fullu starfi til þess er hann veiktist snögglega. Ég hefði átt og viljað vera bú inn að minnast þessa góða vinar míns og fyrrverandi sveitunga, en ýms atvik liggja til þess að svo lengi hefir tafizt. Fyrsta samvinna okkar á opin berum vettvangi var í sóknar- nefhdarstarfi, á árunum eftir að sóknarkirkja var byggð á Kvennabrekku en lögð niðurað Sauðafelli og allt logaði i deil- um út af færslunni. Þá sem endranær kom Friðfinnur fram t Eiigi nimattur mimm, Sveinn Ólafsson, vélstjóri, Safamýri 50, verðiur jarðsumiginm frá Ha- teiigisikirkáu föstiudia/giinm 30. Október kl. 15. Hansína F. Guðjónsdóttir. t MóðLr mím, stjúpmióð'ir okkar og aimma, Thyra Loftsson, tannlæknir, verðúr jarðsumgim frá Dóim- kirkjiummá föstudaiginm 30. október kl. 14.00. Björg Fálmadóttir, Guðriður Pálmadóttir, Sigriður Pálmadóttir, tengdaböm og bamaböm. sem raunsær friðflytjandi. Sátt og samlyndi komst líka á að lok um. Um margra ára skeið vorum við saman í skattanefnd hrepps- ins, þar sem endranær var hann sanngjarn og athugull og öllum vildi rétt gjöra. 1 landsmálaskoðunum var hann ólíkur mörgum sínum flokksmönnum. Hann mat og virti skoðanir andstæðinga effir sínu eigin hyggjuviti og hélt því fram að tveir stærstu flokkam- ir ættu sem mest að vinna sam an, þannig væri bezt séð fyrir landsheildinni. Hann bar því nafn sitt með heiðri, að vera ætið og al-ls staðar friðflytj- andi, ásamt glaðlyndi og góðlát- legri framkomu. Hestamaður var hann, og átti ágæta reiðhesta, var unnandi þeirrar skemmtunar og heilsu- bótar er hesturinn veitir hverj- um er rétt kann með að fara, enda félagi í Hestamannafélag- inu „Giað“ alla tið er ég var í Miðdölum — frá stofnun þess — og kannski lengi síðan, hann fór vel með hestinn sinn i notk- un og umhirðu, sem öll önnur húsdýr, enda báru þvi vitni í útliti og arði. Það var á fyrstu búskaparár- um Friðfinns, að ég kom að Bæ og sá umgengni hans um hús og heystæður. Var mér þá ljóst að hann var alveg sérstæður mað- ur í allri umgengni og hirðu, heystabbamir eins og lóðrétt f jöl þó leyst væri með heynál og höndum, þar var ekki hroði á króargölfi né heldur margra daga moðrusl í jötum, allt fág- að sem bezt mátti verða. Kom mér þá í huga mannlýsing úr fornsögum vorum hnitmiðuð og fáorð, lýsingin er þannig: „Hann var þrifinn um hendur.“ Ég t Móðir og fóstiunmóðiir okkar, Guðlaug Hannesdóttir, frá Skipum, verðorr jarðsumgin fná Frí- kirkjiummd laiuigardiagimn 31. okitóber kl. 10,30. Þeiim, sema vil'diu mimmast hemm air er vimsaimleigiasf bemt á líkriiareiboifniain.ir. Bjamveig Bjarnadóttir, Axel Bjamason. t Eiginikioma miín, mióðdr, temigda- mióiðdr oig aimima, Kristín Halldórsdóttir, frá Seyðisfirffi, verður jarðbumgiu frá Dóim- kirkjiummá fiimimitudaigiinm 29. þ.m. kl. 3,30. Karl Sveinsson, Guffrún Karlsdóttir, Stefania Karlsdóttir, Halldór Karlsson, Fanney Sigurjónsdóttir, Anna Karlsdóttir, Pietro Segatta og barnaböm. t Biginmiað'ur mdmm, faðir oig temigdiaf'alðir okkiar, Ámi Guðmundsson, frá Súffavík, verðiur jiairðisiuinigimin frá Frí- kirkjiumind í Reykjiaivík föstiu- daigiinm 30. þ.m. kl. 16.00. Margit B. Guðmundsson, Erling V. Amason, Einar Róbert Amason, Margrét Guffmundsdóttir, Ingi R. Arnason, Iliidur Theodórsdóttir. Sesseija Jóhannesdóttir. t Útför INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Búðardal, verður gerð frá Dómkirkjunni, föstudaginn 30. október ki. 10,30. Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á félagsskap blindra. Bogi Þorsteinsson, Ragnheiður Bogadóttir, Sigriður Bogadóttir, t Jarðarför INGU GUÐMUNDSDÓTTUR Úthlíð 14. fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 31. okt., kl. 10,30 f.h. Jóhartn J. Kristjánsson, fyrrv. héraðstæknir. Haraldur Kr. Jóhannsson, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Kr. Jóhannsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir. Birgir J. Jóhannsson, Ásdis Jónasdóttir, Heimir Br. Jóhannsson, Friðrikka Baldvinsdóttir, Sigríður H. Jóhannsdóttir, Hannes Jóhannsson, Sveinn Sæmundsson, t Þökkum inniiega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar SIGURÐAR MÖLLER vélstjóra. Guðrún Möller. Valfr ður Möller, Jón S. Möller, Jóhann Georg Möller. skildi þessi orð svo, að maður þessi væri ekki eimungis með þvegnar hendur heldur að allt sem hann legði hendur að verk- legu væri vel gert, og fannst mér þessi orð falla svo vel að verklýsingu Friðfinns að ekki yrði betur gert. Búskapur Friðfinns í Bæ og framkvæmdir allar eru alveg ótrúlegar á ekki lengri tima, byrjar búskap efnaiitill en end ar sinn lífsferil með þvi að Bær er orðin ein bezta bújörðin í hreppnum að ræktun og húsa- kosti öllum. Mestar framkvæmd- imar urðu eftir að sonur hans Baldur varð uppkominn. Varð samvinna þeirra og samstarf allt með ágætum, allt til hinztu stundar svo að til fyrirmyndar var og eftirbreytni. Friðfinnur kvæntist dugmikiili og greindri gæðakonu Elínu Guðmundsdóttur frá Skörðum í sömu sveit, er með ráðum og dáð aðstoðaði hann í öllu starfi. Þau eignuðust þrjá sonu, Bald- ur, kvæntur og býr blómlegu búi í Bæ, Bragi raffræðingur, kvæntur, búsettur í Reykjavík og Hreinn myndlistarmaður, kvæntur og býr nú í Frakk- landi. Allir eru þeir bræður vel gefnir eins og þeir eiga kyn til, og duglegir hver i sínu starfi. Ég kveð Friðfinn með innilegri þökk fyrir öll hans störf og ágætt samstarf frá fyrstu kynn ingu. Elínu og öllu hennar skyldu- liði óska ég góðra stunda i íram tíðinni. -lón Simiarliðason frá Breiðanólstað. Jóhannes Magnússon Krossnesi — Minning Jóhannes Magnússon Kross nesi Strandasýslu, andaðist á Landsspítalanum -4. október sl. eftir nokkra mánaða sjúkralegu. Á Krossnesi hafði hann átt heima átta siðustu æviár sín hjá þeim Eyjólfi Valgeirssyni og Sigurbjörgu Alexandersdóttur. Hjá þeim hjónum og börnum þeirra naut hann góðrar um- hyggju og ástríkis, sem hann væri nákominn ættingi þeirra. Mér er skylt og ljúft að þakka það, því með sérstakri trú- mennsku og góðvilja hafði Jó- hannes unnið heimili minu um þrjá áratugi, og við bundizt þeim tryggðar og vináttubönd- um, sem ekkert nema dauðinn getur slitið. Jóhannes fæddist 10. maí 1877 í Skjaldarbjarnarvík nyrzta bæ Strandasýslu. Það ár fluttu for- eldrar hans, þau Magnús Magn ússon og Steinunn Guðmunds- t Þökkium auðsýmda samúð og vináttu við amidlát og jarðar- för föður oikíkiar, teogdaiföðiur og afia, Tryggva Jóhannssonar, Ytri-Varffgjá. Böm, tengdaböm og bamaböm. t Alúðarlþiaikfcir semidium vilð öll- um þeiim, er a/uðsýmdu oikíkur samúð og vimiarihuig viið fráfall og útför móðiur olklkar og tenigidaimióður, Þórhöllu Jónsdóttur. Kristín Konráðsdóttir, Steinunn Konráffsdóttir, Friffþjófur Gunnlaugsson, GLsli Konráffsson, Sélveig Axelsdóttir. t Þökkum inimileiga aiuðsýnda samúð og viináttu við andlát og jiarðarför, Margrétar Guðmundsdóttur, Bárugötu 19, Akranesi. Sénstakiar þakkir til iækna og starfsfóliks Sjúkraihúss Akra- ruesis. Asta Asgeirsdóttir, Hiyni Eyjólfsson, Jósefína Guffmundsdóttir, Bjami Guffmnndsson, Indíana Guffmundsdóttir. dóttir að Krossnesi með fjöl- skyldu sína, var Jöhannes þá nokkurra daga gamall. Á Kross- nesi og næstu bæjum ólst Jó- hannes upp fram á unglingsár. Snemma fór hann að vinna fyr- ir sér, fyrst sem smali og sat löngum yfir kviám á sumrum. Þótti hann fóthvatur og sérlega samvizkusamur og var vel lát- inn af öllum er honum kynnt- ust. Skólaganga var engin á upp- vaxtarárum Jóhannesar og kennsla í heimahúsum af skorn- um skammti. Þrátt fyrir það varð Jöhannes snemma læs svo orð var haft á, enda skarp- næmur og hafði frábært minni. Allar frístundir sínar notaði hann til bókalesturs og lærði fjöida af rímum, ljóðum og sálm um sem hann söng og kvað fram á elliár. Alla tið fylgdist Jóhannes vel með því sem gerð ist í þjóðmálum og ekki sízt efnahagsmálum landsins. Dæmdi hart alla óreiðu á fjármálasvið- inu. Hjá honum var sparsemi og nýtni höfuðdyggð og umfram allt að skulda ekki neinum. Um tvítugsaldur fluttist Jó- hannes ásamt foreldrum sínum í Reykjarfjörð í Grunnavíkur- hreppi. Þar dvaldi hann um ára bil og stundaði jöfnum höndum sjómennsku og bústörf. Margar verðtíðir repi hann á árabátum frá ýmsum verstöðvum við Isa- fjarðardjúp og bjó oft við rýr- an kost og mikið erfiði og komst oft í hann krappan. Á þessum árum varð hann stundum áhorf- andi að hörmulegum sjóslysum sem hann aldrei gleymdi. Árið 1908 giftist Jóhannes Sig ríði Jakobsdóttur frá Nesi í Grunnavík og sama ár fluttu þau til Drangavíkur og hófu þar búskap. Þar bjuggu þau til ársins 1924 og eignuðust 6 böm en 3 af þeim dóu í æsku og einkadóttur sína misstu þau nýgifta af bamsburði. Eins og að líkum lætur varð það þeim mikil raun. Eftir lifa tveir syn- ir, þeir Guðmundur Hólm og Jóhannes Vagn báðir búsettir i Reykjavik. Drangavík var erfið jörð og afskekkt en fylgdu þó hlunnindi t.d. viðarreki og sel- veiði. Bústofn var alltaf lítill sökum þess hve erfitt var að afla heyja. Þess vegna varð jafnframt að stunda sjó til að sjá heimilinu farborða. Á vetr- um var Jóhannes einn af skip- Ininiilieigar þakkiir færi ég öll- uim, niær oig fjeer, aem glöddiu miiig á 70 ára aiflmiæli miínu þanin 24. otetóber, með blóm uim:, gtjöf'um, hieillaisteeytium oig hieiimisntonium. Guð blietsisii y'kkuir öli. Sveinbjörg Sigfúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.