Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 23
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBBR 1970 23 verjum á hinu kunna hákarla- skipi Ófeigi frá Ófeigsfirði. Þar blés kalt um rekkjumar úti á hákarlamiðum um hávetur i hríðarveðri og sjógangi. Vegna ýmissa erfiðleika og veikinda í fjölskyldunni varð Jóhannes að hætta búskap i Drangavík. Flutt ist hann þá í Árnes og dvaldi hann þar i nokkur ár hjá prests hjónunum séra Sveini Guð- mundssyni og Ingibjörgu Jónas- dóttur. Þar hófust okkar kynni og eftir að ég hóf búskap i Ár nesi og siðar á Melum vann Jó hannes hjá mér af sinni al- kunnu trúmennsku og ósér- hlífni. Jóhannes kunni vel við sig í margmenni, var ræðinn og hispurslaus í tali og fyndinn í tilsvörum. Hann var vinsæll með al sveitiumgfi siinmta og allis staó- ar auðfúsugestur. Jóhannes var vel hagmæltur og orti mikið um hina ólíkustu atburði og við margs konar tækifæri. Hann var mikill trúmaður, las í Vída- línspostillu hvern helgidag og Hallgrimur Pétursson hans uppá halds skáld. Ég hefi oft haft orð á þvi við vini mina, að það hafi verið lán fyrir mig og f jölskyldu mína að Jóhannes skyldi ílengjast á heimili mínu, svo annt var hon- um um velferð fjölskyldu minn ar á allan hátt. Umhyggja hans og fyrirbæna og fá að okkar var sérstök. Hann kenndi þeim einlæga og flekk- lausa guðstrú og ómetanlegt var fyrir þau að njóta hjartahlýju ha sno g f yrirbæna og fá að halda í styrka hönd hans á æskuárum sínum. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir ógleym anlegar samverustundir. Sigurður Guðmimdsson, frá Melum. Bréfaskipti um G1 j úfurversvirkj un BLAÐINU hefur borizt til birtingar eftirfarandi bréf til iffnaðarmálaráðherra frá stjóm Búnaffarfélags íslands og full- trúum Stéttarsambands bænda, Nýbýlastjórnar ríkisins, Veiffi- málanefndar og Náttúrustofn- unar íslands: Miðvikudaginn 9. sept. 1970 ritar Henmóður Guiðmiumdsson, f. h. stjónniair Landeigendafélaigs Laxár og Mývatns, saim'hljóða bréf, daigi3. í Reykjiaiví'k, eftix- igreiindum aðil.um: S’tijóm. Búnaðarfélags íslands, Stjóm Stéttarsamtoandis bænda, Stjórn Laindniáms rí'kiskis — Nýbýlastjórn, Veiðimláliainieifind, Náttúnulfræðistofniun ísllands. Farið eir fnaim á í brétfi þessu, „ef samkoamuliag næst“, að áðúr- gnetadir aðilar skrifi iðnaðar- mlálairáðhenra sameiginílegt þréf „iþar sem farið yrði fnam á, að hann Stöðvi niú þegair Þær fram- (krvæmidir, sem haifinar enu við Laxá, þar til farið hefur fram rammsókn hltutlauisra og hæfra vísindamamnia á þei.rri niáttúru- 'ilífsólhættu, sem þarna (við Laxá) er stofnað til með virkjuniutn, eins og þær eru ráðgerðar". Þessir aðilar hafa toaldið nlökkra viðræðufundi um áður. greint bréf Landeigenidafél.agsi'nis og ýmis önnur atriði, er varða fyrirhuigaðar vÍTkjunairfriam- fcvæmidir í Laxá. Ennifremutr um þær miklu deiiur, er niú eiga sér stað, eftir að framkvæmdir voru toafniar við 1. áfanga Gljúfur. versvirkjuiniar sl. vor á vegum Laxárvirkjiuniarstjórniar, Skipun Sáttanefndar iðnaðarmálaráð- toerra o. fl. Þessar viðræður hafa leitt til isartokomuilags um að senda iðn- aðarmiálariáðherra eftirfarandi bréf: , 1. Það er staðreynd, að deil- ur þær, sem upp hafa risið út af f yrirtougaðri Gl j úfurversivir'k j un é mil'li Lanideigendafélagsinis og Laxárvirkjuiniairstjórnar, toafa far- ið harðmandi, sem m. a. kemur fram í fcröifu landeigenda um lög- bann, kæru á hendur Laxárvirkj- uinanstjórn vegnia framtkvæmda við Laxá, opnun Miðfcvíslar 26. áigúst Sl. og lokun Miðfcvíslfir- avæðisims með girðinigu í byrjun þessa mfin.aðar. 2. Landeigendur við Laxá og Mývattn hafa stofnaið með sér fé- lag, er þeir niafnia „Landeigenda- félag Laxár og Mývatns". Er (þetta félag nú fullmótað. Aufc þess eru á þessu svæði starfandi þrjú -veiðifélöig. Hl.utverk Landeig'endafélagsins er m. a. að gæta réttar landeig enda í hveris koruar viðstkiptum við opinibera aðila, sem hafa með höndum eða ráðgera fraimkvæmd ir á þessu svæði, og ennfremur .aflilt, er varðar náttúrurvernd, fiskirækt o. fl. Það nná því telja steikar likur fyrir því, að útilok að verði t. d. fyrir Laxárvirkj- unjarStjórn að gera sérsam'niniga við einstafca landeiganidur, s. s. um endunbyggirugu stífluninar við Miðkvísl, nema til komi sam- iþýkki Landeigendafélagsins. 3. Laxárvirkjumarstjóm hefur hafið framfcveemdir við orfcuver í Laxá eftir óbreyttri Gljúfur- versáætlúin. Þetta er gert, án þess að lög heimili fuillvirikjun Laxár, sbr. bréf atvinnumiálaráð- toerna frá 23. sept. 1969. Endurtoörmun sú, sem áfcveðin vaæ í bréfi iðnaðarráðherra 13. miaí 1970, heifur efcki farið fram. 4. Eklki liggja fyrir rökstudd- ar upplýsingar um, hvort þrýst- inigur í fyrirhuguðum jairðgöng- um sé innan þeirra m'artoa, er laxaseiði þoli á leið sinni til sjáv ar, né hvort aflvélar sleppa þeim lifandi í gegn. Um þessi atriði bæði þarf álit sérfróðra mannia, Rannsóknir þær, sem ráðgerð- ar eru á va'tnasviði Mývatns og Að höfðu samráði við stjórn Laxárvirikj umar, sveitarst jórniar- meðlimi, fulltrúa héraðsnefndar Þingeyinga, ásamt sýslumanni, telur ráðu-meytið, að í eftirfar- aindi yfirlýsingu þess sé fóligið viðunandi samkomulag aðila, er framhald mái.sins geti grumdvall- azt á: „Svo sem kunmugt er, hefur ráðuneytið með bréfi, dags. 23. septemtoar 1969, heimilað stjóarn Laxárvirkjunar að hefjast handa uim viðbótairvirkjun í Laxá í sam ræroi við lög nr. 60 1965 um Laxárvirkjun. Tekur þessi heimild þó aðeims til virkjunarframkvæmda, er veita mundu um 8 Mw afl. Lerugra nær heimildin efcki. Ráðuneytið telur va'tnsborðs- hæktkun. um 20 m, sem kynnd að felast í mæsta áfanga, innan miarika þess, sem unnt yrði að leyfa síðar, en þó. verði e'kki tekmar endanlegar ákvarðanir um neina vatnsborðstoækfcum nema að undanigengnum alhliða 'rannisótonium og að höfðu sam- Laxár og þegair hefuir ve-rið lagð- I við íbúa Laxárdal’s sem þar In memoriam: Kristín Halldórsdótti frá Seyðisfirði „Innsigli engir fengu upp á lífsstunda biff, en þann kost undir gengu allir aff skilja viff“. í ÞESSUM meitluðu orðum birt ir Hallgrímur Pétursson okkur skýrar en heilar bækur fá gert hverfulleik jarðlífsins. Þau komu mér til hugar, þá er ég heyrði lát Kristínar Halldórsdóttur frá Seyðisfirði, mætrar konu er skip ar stórt rúm í minningum bernsku minnar. Kristín fæddist á Seyðisfirði 27. marz 1911, dóttir þeirra hjón anna Önnu Magnúsdóttur ættaðr ar úr Víkum og Borgarfirði aust ur og Hal'ldórs Árbjartssomar, sem ættaður var úr Reyðarfixði. Kristín ólst upp á Seyðiisfirði og gekk þar til almennrar vinnu sem stúltour tíðkuðu, unz árið 1929 að hún giftist eftirlifandi manni sínum Karli Sveinssyni, bátasmiðs Stefánssonar á Seyð- isfirði og konu hans Friðriku Jemsen. Alls varð þeim Kristínu og Karli 5 barna auðið, en þau eru: Halldtór, húsasmíðameistari í Kópavogi. Guðrún, starfsstúlka í Rvík, sem búið hefur jafnan með þeim foreldrum sínum. Sveinn, lézt árið 1953, efnis- piitur. Anna Friðrika, gift í Reykja- vík. Stefanía, símstúlka í Reykja- ví'k. Heimskreppan mikla kom viS á Seyðisfirði eins og anmars stað ar. Kveðja hennar var enginn vinarkoss. Atvinna var munaður. Peningar fáséðir gestir á heimil- um alþýðufólks. Unga kynslóðin í dag mun vart gera sér í hugar lund það ástand, er þá var við lýði. Hjómaband þeirra Karls og Kristíniar heitinnar hófst í upp hafi þessa vonleysis og eymdar- tímabils og það gat vart farið hjá því að heimili þeirra fengi að bergja hinn beiska kaleik kreppunnar. Vikum og mánuðum saman stóð atvininuleysið við dyrnar og fýlgja þess bjó um sig innan dyra. En þá er það, sem Stína mín er stærst í minningunmi. Hún átti dug, hún átti reisn. Hún neitaði að beygja bakið og lét ekki örðug'leikana smækka sig. I minninigunum sé ég hana ta-ka gamalt fat og gera sem að nýju — og hún kunni þá list að gera mikið úr litlu við eldavél- ina sína. Og alltaf átti hún létta og glaða lund — og stjórnsemi. Hún still'ti til friðar með okkur strák unum á Öldunni og Bakkamum er í odd'a Skarst nærri heimili hennar — og ef henni fannst þeir eldri ekki nægjanlega nær gætnir við þá sem yngri voru, þá fen.gu þeir kurteisa áminn- ingu, sem ekki gleymdist. Það var sama hvort var, nið ur í Odda, þar sem þau bjuggu fyrst, eða inni á Bakka, þar sem þau bjuggu lerngst af, það var einhver sérstakur blær yfir heim ilinu. Og það var góður blær. Það rættist úr fyrir þessari fjölskyldu jafnskjótt og úr rætt- ist á atviininusviðinu, því þetta var dugnaðarfólk. Börnin kom- ust á legg og fóru að leggja af stað út í heiminn. Og einn góðan veðurdag leystu þau Karl og Kristin upp heimili sitt á Seyðisfirði og fluttust suð- ur — suður ti'l Reykj avíkur, eins og svo margir. Þa.r áttu þau heima frá árinu 1955 og eignuð- ust sína eigin íbúð inn í Hraun bæjarhverfi. Þó að suður væru þau komin hygg ég að hugurinn hafi ósjald an skroppið austur á æskustöðv arnar undir Bjólfi og Stranda tindi. En i Reykjavík áttu þau góða daga í faðmi góðra barna, tengda- og barnabairna. Heimilið syðra var á margam hátt ólí'kt því sem gerðist eystra, en blærinn var enn sá sami — létt geð — og nettleiki í öllu fari. Það mun hafa verið í fyrra, sem Kristín heitin fór að kenna þess sjúkdóms, sem dró hana til dauða. Framundan var þá harð- ur þrautatími, bæði úti í Dan- mörku, en þangað leitaði hún læknimga, og eins hér heirrua. Um tíma virtist stefna til bata, en svo breyttist allt — og loks hinn 21. okt, sl. var þessu öllu lokið. Hún varð að lúta lögmálinu mikla á sama hátt og allir aðrir — kveðja vini og vandamenn, 59 ára gömul. En fari gengi manina í öðrum heimi eftir breytni manna hér, þá á Kristín Halldórsdóttir góða heimvon hinum megin. Og ég kveð þig að lokum Stína mín og þakka þér allt gott, sem þú gerðir litlum dreng. — Ég færi Karli v'inii mlímium og börnunium þeirra mínar beztu samúðarkveðjur. Orð eru gagns lítil á slíkum stundum, en mætti það verða þeim til hugguniar að þau syrgja mæta og góða konu, og hugur margra vina er með þeim. Hallormsstað, 23. okt. 1970. Kristján Ingólfsson. uir igruindvöllur að, með fiulltinigi iðinaðatrráðiuinieytisinis, munu hefj- ast nœsta vor. Saimtovæmt áliti N’áttúnuifræðist'oifniuinar íslands miunu Iþessar raininsóknir taka 3—5 ár. 5. Þér hafið, hæstvirtur ráð- herra, Skipað sáttanefmd til að 'lei'fca eiftir sáttum á milli Laxár- v irkj unairst j ómar og Landeig- emdatfélaigs Laxár og Mývatns. Þó eninlþá sé ekki fullvást, hvort áranigur verði af starfi sátfca- niefindairmanna, er ljóst, að að- 'Staða þeirra er mjög vei'k, ekki sízt atf 'því að framfcvæmdum er haldið áfram af fuililum knafti við virikjuinima, eins og efckert hatfi í Sfcorizt. 6. Það eru því tilmœli okkar, hæsfcvirtuir ráðtoenra, að þér lát- ið stöðva framkvæmdir við 1. áfianiga Gljúfurversvirkjunar, til þess að aiuðvelda sátfcastörf og á meðan dómstólar fjalla um löig- mæfci virkjunaráformia. Að iokum viljum við taika firaim, að þetta bréf byggist ekki á einhliða latfStöðú aðila ti'l deilu- málsins í heild, heldur á nó- fctvæmri ath'Ugun á málavöxtum, firamtaomnium staðreyndum og raunsæi. Stjórn Búriiaðarfélfiigs íslands, Þorsteinn Sigurffsson, Ásgeir Bjarnason, Einar Ólafsson. F. ih. Stéttarsambands bænda, Gunnar Guffbjartsson. F. h. Nýbýlastjárn&r rikisins, Árni Jónsson. F. h. Veiðimálanefndar, Árni Jónasson. F. h. Nattúruifiræðistafniunar íslamds, Eyþór Einarsson. ★ Vegna fyrrgreinds bréfs hefur Mbl. borizt eftirfarandi frá iffn- affarráffuneytinu, en þetta bréf hefur veriff sent til affila máls- ins: 13. maí 1970. Iðnaðarráðuineytið hefur að undaniförnu leitazt við að laða saiman mismunaindi skoðanir, sem firam toatfa komið og valdið miik'lu huigarróti í héraðl, varð- andi vbtoj'un Laxár í Þiinigeyjajr- sýslu. eiiga niú búsetu eða niðja þeirra, hlufcaðeigandi sveitarstjórnir og Félag landei'genda á Laxársvæð- imu. Þessi vaitnsbo'rðishækkun skail þó aildrei verða meiri en brýn nauðsyn krefur og fraimkvæmd va'fcnsmiðluniar jafinain haigað mieð fyllsta tillliti ti'l lax- og sill- uingsveiði á veiðisvæðum, sem hún kynini að hatfa áhiritf á. Ráðuneytið tilkyn'niir stjórm Laxárvirkjuinair, að það sé for- senda fyrir áframh'aildainidi viirkj- una'rflraim'kvæmdum, umfram þainm áfainga, sfcm þegair er leyfð ur (8Mw), að geriðair verð'i ful'l- nægj'aindi sérfræðilegar rainm- sókniir á vatimaisvæði Laxár, og mun róðuineytið hatfa forgöinigu um tilltoöiguin og umtfainig þeirria ram'nsókna, í samiráði við hlut- aðeigandi sveitarstjórnir, sýslu- mefind S.-iÞing., ináttúrufræði- stofmuinina, veiðiimálastotfnuninia, og Féliag laindeigenda á LaxáT- svæðinu ásamt stjórn Laxár- virtkjumar. Samkoimulag er u.m það milli stjórmar Laxárvirkj urnar og róðu meytisims. að horfið sé frá áform um um Suðurárveitu og verðiuir höminun fyr'iirtækiisins emdurstooð uð þar atf leiðamdi. Að gefnu tilefnd viflil ráðumeyt- ið taka fraim, að vir'kj'uniairáform Framhald á bls. 20 Minning: Ingibjörg Kristjáns- dóttirMiðkoti Fljótshlíð F. 26. des. 1891. D. 5. okt. 1970. og færa vildir allt, sem bezt var til. Kveffja frá systursyni, Kristjáni Gislasyni. Að hiorfin sérifcu héðam fræmka kær, hryggð í mímiu hjarta niður slær. Frá mörgu góðu má ég minnast þín, þú mér otft reymidist eiinis og móðir mín. Mér mólðiuirlauisuim frænda færðir yl Þifct hj'arta var aif göfgi og gæztou rítot, sem gleyniisfc erugum, s'em að þetokti slilkt. Þér bið ég Drottinm launia lifs- starf þitt og leiða þig í dýrðarríki sitt. Þar kærleitassóliin lýsir ljósam stig, það ljós um eilífð sfcíni í krinig- um þig. Sigurunn Konráffsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.