Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐED, FXMMTUrXAGU'R 29. OKTÓBBR 1970 31 Ungir Reykvíkingrar glöddust yflr skautasvellinu á Tjörninni, enda vár veður hið ákjósanleg asta í gær til iðkunar skauta- íþróttarinnar. En í dag er Veðurstofan búin að spá þíðu og síðan rigningu. (Ljósm. Mibl. Ól. K. M.) Oiukwu neitað um hæli í Bem, Sviss, 28. okt. — AP. SVISSNESKA stjómin skýrði frá því í dag að hún hefði neitað að veita Odumegwu Ojukwu fyrrum leiðtoga Biafra hæli í Sviss sem pólitískum flótta- manni. Hans Mummenthaler, talsmaður svissneska dómsmála- ráðuneytisins, segir að umsókn Ojukwus um hæli hafi verið vís« að á bug á þeim gmndveili að honum hefði ekki verið opinber- lega vísað úr landi á Filabeins- ströndinni, og væri ekki í neinni persónulegri hættu. Ojukwu settist að á Fílafoeins- ströndinni í janúarmánuði síðast liðnum rétt áður en her Biafra gafst upp fyrir stjórnarher Níg- eríu. Mumimenthíaler sagðd að Ojukwu hefði óskað eftir hæli í Sviss fyrir sjálfian sig, fjölskyldu sína og ráðgjafa, eða alls tólf manns. Benti hann á að Ojukwu væri persónulegur viniur Felix Houphouet-Boigny forseta Fíla- beinisstrandarinnar, og væri vega bréf hanis gefið út þar í laindi. „Við höfum enga ástæðu til að ætla að hann sé neyddur til að fara þaðan, þótt við höldum því ekki fram að yfirvöld þar í landi verði ekki fegin að loana við hann úr landi,“ sagði talsanaður iinin. Aninar talsmaður svissnesku Furðuljós | á himni í í LJÓSASKIPTUNUM í gær- / morguin sá allmargt fólk til\ sjós og lands allt auatan frá» Mýrdal vestuT undir Snæfells 1 nes kynlegan ljósglampa á/ himni. Töldu margir þamaj vera um að ræða neyðarþlys I og kainnaði Slysavannafélagið i málið og bað m.,a. flugvél að 1 filjúga yfir þann stað, seml ljósið hafði sézt yfir. Flugvél-\ in sá ekkert og sagði Hannes í Hafstein fulltrúi hjá Slysa-1 l varnafélaginu Mbl. í gær að J / ekki væri viitað til að nokkurs \ 7 báts væri saknað. ( Sviss Odumegwu Ojukwu stjórnarinnar, dr. Ernesto Thal- mann, bar til baka fregnir þess efnis að Ojukwu væri neitað um hæli í Sviss vegna þvingunarað- gerða stjórnar Nígeríu, en stað- festi þó að yfirvöld'in í Lagos hefðu tilkynnt að þeim væri eng in þægð í því ef Ojukwu fengi hæli í Sviss. Staðfesti Thalmann að eiftár að Ojukwu baðst hælis í Sviss hafi öllum Sviss'lending- um í Nígeríu verið skipað að af- hendia vegabréf sín og búa sig undir að fiara úr landi. Hins vegar hélt hann því fram að þama hefði verið um miisskiln- inig að ræða, sem leiðréttur hafi verið strax eftir opinber mót- mæli svissnesku stjómarinnar, Benti Thakniann á að umsókn Ojukwus hefði verið neitað á sámia grundvelli og fyrri um- sóknuim frá Juan Peron fyrrum forseta Argentínu, Fulgencio Battista fyrrurn einræðisherra Kúbu, Georges Bidault fyrrum forsætisráðherra Frakklands og Jacques Soustelle, sem var einn þeirra frönsku leiðtoga, sem börð ust gegn sjálfsitæði Alsír. Mummenthaler var að því spurð ur hvort Ojukwu fengi að heim- sækja Svias sem fierðamaður og svaraði hann því til að þá þyrfti Ojukwu að fá vegabréfsáritun. Kvaðst hann persónulega efast um að það fengist. NATO grundvöllur varna Bretlands — Áframhaldandi brezkur herafli austan Súez London, 28. október. AP. BREZKA stjómin kunngerði í dag áætlanir sínar um áfram- haldandi herafla Bretlands aust- an Súez-skurðar á næsta áratug. Var þetta gert með sérstakri hvítri bók og segir þar, að í þess- um herafla verði m.a. litlar en öflugar deildir flug-, land- og sjóhers og ef til vill einn kaf- bátur. í þesisari hvítu bók kemur frEim endurskoðun á stefnu Breta í varniarmálum eftir valdatöku íhaldsflok'ksins. Þ-ar er gefið í skym, enda þótt það sé ekki beint tekið fram, að þeir fjórir kaf- bátar Breta, sem búin-ir eru pól- ariseldflaugum verði látnir halda áfram því ætlumarverki sínu að vera tiil varna á Norður-Atlants- hafssvæðin-u (NATO-svæðinu). I bókinni kem-ur fram, að brezk stjórnarvöld eiga en-n í viðræð- um við leiðföga furstadæmanna við Persaflóa, „hvennig Bretlamd geti bezt lagt sitt af mörkum til þess að viðh-alda friði og öryggi“ á þessu olíuframleiðslusvæði. Viðræður þesisar biðu þó ein- hvern hnekki í þessarí viku, gr fundur um stofniun bandalags þessara arabísku furstadæma fór út um þúfur. Samkvæmt áætlumum stjómar verkamannaflokksins skýldu Breta-r hætta að foafa herafla á Persaflóa og í Suðaustur-Asíu á næsta árL Lob Amgeleis, 28. ofktóber — AP VERJANDI Charles Mansons, þess, sem sakaður er um að hafa skipulagt morðin á leikkonunni Sharon Tate og vinum hennar — Rússland Framhald af bls. 1 veitt lamdvistariieyfi í Tyrlkilamdi sem pólitískuim flóttaimönmuim. Haft var eftiir flu-grænimgjun- um, að þeiir hefðu uim lainigt skeilð ráðgert aið f.lýja fliugleiðis frá Sovetrííkjumium. Varu þeir imjög tótiir, er þeiir v-oiru lem-tir og lýstu því yfir, a0 ástamdið væri óþolamdi í Sovétríkju'rauim. Ntefðu þeiir 'uind-i-rbúið fllótta si-nm leragi og höfðiu m-eðferðis tödkur að 'heim-ain fulia-r af mat. ANNAÐ FLUGRÁNIÐ Á TVEIMUR VIKUM botta er am-nað fl!u-grá-nið á tveimur vilkuim, se-m á sér sta® i Sovétríkj-umumi. Áðúr höfðu feðgair fir-á Lithamiem rærnt filiuig- vél yfir Sovétríikjumium og mieytt hamia till þ&sts aið lemd-a í Tyrk- lainidi. Hatfa þeir eimmdig fariið finaim á pólitískt haeii í Tyrk- lamidi en sovézk stjórmaævölld -haifa borið fraim tifilm-ælli þess efinils, alð þeir verði fraim-seiM-ir sem salkamenin. Eiim fQiu-gtfmeyja beilð bama og þrír alðrir atf áhötfm iirani siærðust, er flugrámii'ð var framdð 15. o/kitóber. Af sovézkri hálfiu v-air ekkert m-immzt í daig opimlberlega á síð- ara flugnáraið og þ-ví m-e i-tað, að þalð hefði áfit sér sta-ð. — Vilð vitum -elkkert um þetta, vair svar sovézka utamiríikiLsiráðumieyt-ilSHnsi er þa-ð var spiurt um þemmam aitburð. Sovézk blöð, útvairp og sjóravairp minmtust ekkert á þeranam aitbuirð og var Þaið -mjög á -ammiam veg en eftir fyrra filug- rámáð, þar sam fflugfreyjam, er bei-ð bama, var hyl'lt, fiugræm- ingj um-um lýst sem ótýndium sakamönmum með mörgum orð- um og eimdregim kratfa bonim fram um firamisal þeiirra. Vaitnarmálaráðherr-anm, C-arr- iin-gton lávarður, sem er einn af höfundum hvítu bókarinnar, hef ur hvergi getið áiforma Breta um hverni-g skuli brugðizt við aukn- um flota Rússa á Indlandshafi, en því hefur verið haldið fram, að þessi flotaaukning kumni að fela í sér hættu fyrir siglin-gar Breta á þessu svæði í ffamtíð- inni. Auk þess að efla eigiran her- afla fyrir austan Súez, hyggst brezka stjórnim gera aðrar ráð- stafanir til þes«s að styrkj-a fyr- i-rhugaðan sam-eiginl-egan her- afl-a fimm samveldislanda, sem verið er að koma á fót til varnar Malaysiu o-g Singapore. Þrátt fyrir það, að í heild sé dregið úr framlögum til varnar- mála, kemur það f-ram í hvítu bókin-ni, að grundvölluirdinm fyrir vörmum Bretlands sé framvegis sem nú Atlaratshafsbandalagið og verði allt gert atf Bretla-nds hálf-u til þess að efla það og styikj a. Á fjárhagsárinu 1971-1972 verða f-ramlög til varniarmála 2.328 millj. pund, en það er 28 millj. punda lægri upphæð, en gert hafðd verið ráð fyrir í áætl- uraum sitjórnar verkiamanna- flokksiras. >á er gert ráð fyrir, að framlög til vamarm-ála verði ekki hærri en 2.300 millj. pund, sem er 132 millj. pundum minna, en áður hafði verið áætlað. sex í ágúst 1969, hefur krafizt þess, að John Len-non úr hljóm- sveitimii The Beatles verði kvaddur sem vitni við réttarhöld í málinu. I kröfiu siimmii segir verjamddmm, að -ntaiuðbyn'lieigt sé alð Lemmom miæti fyrir rétti til að síkýra nám- ar texta í bítlalaigimiu „Heliter Sikelter". Hjefuir því verið haldið fraim, að í texta þeissum sé sipáð kyraþéittaistrLði, og að söragurimm hatfi verið Mamisom hvaibniimig til ódiseðiÍBiiinis. Verjaradiran siagir, að Johm Leninon sé staddiur í Lots Arugieleis og haifli dvalizt þar að umidam- förmiu, em að ek.ki hafi teikizt að raá samiþamdd v3ð haran. Talsmtaðiur The Beatles í Lomdlom Ihlefiur vfisað á bu(g krötf- umm-i um að Lemraom beri vitni í réttarhiöldumium, og segir hiama álíka gáifiulega oig að kretfjasit þesis, að Shalkiesipeiame komi til að úitskýra Macbeth. Segir talsmiað- uriran þ-að hreiraa fjiartstæðu að „Heiltier Skielter" fel-i í sér hvatm- imigu til ofbeldiisrverka, ag -að text- imin þuríii eragrar skýrimigar við. >á sagir hamin, að Leranon sé í Loradom, em ©kki í L* Arage-ies. Einraig bendir talsmiað'uiriinm á, að þ-að hatfi verið Paul McOartmey, sam samdi umræddiam text-a, em elkki Lenmora. Flytur erindi um Blavatsky Á VEGUM Guðspekifélagsi-ns er staddur hér í Reykjavík, banda- riski rithöfundurinn Geoffrey A. Barborka. Hann er víðkunn-ur meðal guðspekifélaga um allan heim fyrir þekkingu sína á aust- rænni heimspeki og fornum dul- vísindum og einnig fyrir sér- þekkingu í riti H. P. Blavatskys, „The Secret Doctrine. Hr. Barborka hefur ritað nokkrar bækur um firæðigreinar sínar og ferðazt víða og flutt er- indi. Hér mun hann flytja þrjú erindi í Guðspekiféla-gshúsinu um H. P. Blavatsky og rit heinn- ar. Erindin verða flutt næstkom- andi föstudags-, sunnudags- og mánudagskvöld og hefjst kl. 9. Öllum er heimill aðgangur. Drengur fyrir bíl LÍTILL drengur varð uni há- degisbil í gær fyrir vöruhifreið á Löngulilíð við viðkonmstað strætisvagnanna, rétt norðan Miklubrautar. Drengurinn, Magn ús Halldórsson, Hvassaleiti 155, 7 ára og nemandi í Isaksskðla, var fluttur i slysadeild Borgar- spítalans. Hafði hann hlotið heiiahristing. Tildrög slyssins eru þau að vörubifreiðin var á leið suður Löngu-hlið. Bif-reiðastjórinn varð var þriggja drengja, er voru á gangstéttinnd vestan götunnar. Um það bil, sem hann var að koma á móts við drengina, hljóp einn þeirra fyrir bifreiðina og lenti á hægra framhorni bíls- ins. Féll drengu-rinn í götuna. Bílvelta á Miklubraut BlLVELTA varð á Miklubraut um hádegisbil i gær, er lítil sportbifreið af Sunbeam-gerð valt á móts við Shellstöðina. Til- drög þessa óhapps voru sem hér segir: Sportbifreiðin var á leið aust- ur Miklubraut á hægri akrein, á vinstri akrein var sendiferða- bifreið ekið, en skyndilega beygði hún í veg fyrir sportbif- reiðina. Snertust bifreiðarnar Ht illega, en um leið og ökumaður sportbifreiðarinnar reyndi að forðast árekstur og beygði til hægri valt hún viS það að fara upp á kantstein götunnar. Lenti bifreiðin á toppnum. Ökumað- urinn meiddist lítillega og far- þegi sem með honum var hlaut höfuðhögg. Var hann fluttur í slysadeildina. Lennon sem vitni í Sharon Tate málinu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.