Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 1
56 SIÐUR (TVO BLOÐ) 261. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 Frentsmiðja Morgunblaðsins Austur Pakistan: Dacca, 14. nóv. — AP. TUGÞÚSUNDIR manna drukknuðu, er kröftug flóð- bylgja skall á eyjaklasa fyr- ir utan strönd Austur-Pakist- an í morgun. Á eynni Hatiya einni er óttazt að mörg þús- und manns hafi farizt. Flóð- bylgjan var vakin af gríðar- legum fellibyl, sem gekk yf- ir á þessu svæði í gær og fyrradag. Enn ber fregnum ekki saman um, hve margir hafi drukknað, en í sumurn segir að tuttugu þúsund að minnsta kosti hafi látizt. Sfcip lögðu þegar aif stiað mieð b j angu'raarbá taú tbúnað, matvæli og lyf til eyjanma. Einn hjálpair- leiðam'giuir héilt til eyjarimmer Dubla, þar seim þrettám þúsund mianin voru samainikomin til að hal'da trúarháltíð og er óttazt um afdrif þeiirra. Ekfci hefiur tetfcizt að kiomiast til ýmissa smáeyjai, sem flióðbylgjan Skalll á em í fréttum frá Du'bla sagir að 90 prósemt al.lra húsa hafi eyðilaigztt. Feilibyljir og flóð hafa herjað mjög á ýrnis landsvæði i Austur Fafcistam uindanlfama mánuði og þúsumidir látið lífið. Talið er þó að elklki hafi fyrr orðið jafm mikið manmtjón og nú. Myndin var tekin er Yvonne de Gaulle, og sonur heannar Philippe de Gaulle stóðu við gröf Charles de Gaulle við útförina í Col- ombey á fimmtudag. Tugþúsundir drukkna Nýr Panama- skurðurgrafinn Washington, 14. nóv. — AP. SÉRSTÖK nefnd, sem Lyndon B. Johnson þáverandi Banda- ríkjaforseti skipaði í apríl 1965 til að kanna siglingar um Pan- amaskurð, er um það bil að ljúka stórfum að því er blaðið The Washington Post segir í dag. Bú izt er við því að nefndin leggi til að grafinn verði nýr skipa- skurður milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins. Nefndin telur að nýr skurður kosti um 3 milljarða dollara, og er um tvo kosti að velja varð- andi staðsetningu hans. Annað hvort yrði skuirðuirinm grafiiinm rétt við eldri skurðinn, það er á landsvæði í eigu Bandarikj- anna, eða rétt utan við banda- Að loknum samningum I MYNDIN er tekin aðfaranótt | laugardags, er samkomulag j hafði náðst um Oder-Neisse iandamærin. Á myndinni sjást' þeir Stefan Jedrychowski, ut- ( , anrikisráðherra Póllands og j Walter Scheel, utanrikisráð-, herra Vestur-Þýzkalands ræð- ast við. Með þeim á myndinni ( eru nokkrir aðstoðarmanna | þeirra við samningsgerðina. Viðurkenna Oder- Neisse línuna Samkomulag Pólverja og Vestur-Pjóðverja undir- ritað á miðvikudag Varsjá, 14. nóv. AP-NTB Walter Scheel, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, hélt í dag heim til Bonn að USA rýnir — fyrir að taka upp stjórn- málasamband við Kúbu Allende WASHINGTON 14. rnióv., AP. Bandaríska utanríkisráðuneytið gagnrýndi í gærkvöldi þá á- kvörðun Allendes, forseta Chile, að taka upp stjómmálasamband við Kúbu. f orðsendingu ráðu- neytisins er ítrekaður stuðning- ur við samþykkt Ameríkuríkja frá 1964, þar sem ákveðið var að hundsa Havana-stjórnina. Sagði ennfremur að ChUe væri auð- vitað í sjálfsvald sett hvaða á- kvarðanir væru þar teknar en engu að síður bæri að harma að Chile hefði tekið ákvörðun, sem væri í blóra við fyrrgreinda samþykkt Samtaka Ameríku- ríkja. Sú var gerð vegna af- skipta Kúbu af málum í Venezu- ela. Það var á fknmt'udagiinin, að Salvador Alleinde, forseti Clhile tillkynmiti að ákveðið hefði verið a@ tafca upp fuiLlt stjórnmála- samiband við Kúbu. Saigði hamn í sjónvarpsræðu a@ samþykkt Saim'taika Ameirí'kuiríkjia, sem vik- ið er að í upphafi um aið viiður- keuna elkká stjó.m Castro, sé ólögleg og óréttiiát. Af lönidum sem eiga aðild, að samtökumum OAS hafa aðeins Mexílkó og Jaimaica haft stjómmélaisamibaind við Kúbu. Allenide hefur einindg sagt að fljótlega miuni Chile taíka upp stjórnmálasamband við Kína, Norður-Víetnam, Norður- Kóreu og A ustur-Þýz'kailand. loknuin viðræðum í Varsjá við pólsk yfirvöld. Á fundi Scheel með Stefan Jedry- chowski, utanríkisráðherra Póllands, sem lauk klukkan fjögur í morgun, gengu ráð- herramir frá drögum að samningi, er miðar að því að koma á eðlilegu sambandi ríkjanna tveggja. Ætlunin er að samningur þessi verði undirritaður með fyrirvara á miðvikudag, og síðar stað- festur „fyrir jól“. Ekki hafa enn verið birt ein- stök atriði samningsins, en haft er eftir áreiðanlegum heimild- um að í honum lýsi vestur- þýzka stjórnin því eindregið yf- ir að Oder-Neisse línan svo- nefnda marki vesturlandamæri Póllands. Landamæri þessi vorn ákveðin í lok siðari heimsstyrj- aldarinnar, og samkvæmt þeim lentu stór landssvæði, sem áður tilheyrðu Þýzkalandi, undir pólslc um yfirráðum. Pólverjar, sem misstu sex milljónir manna í síð ari heimsstyrjöldinni, gerðu það að skilyrði fyrir samningaviðræð um að Bonn-stjórnin viður- kenndi vesturlandamærin eins og þan eru nú, og að Þjóðverjar ættu engar landakröfur á liend ur Pólverjum. Að loknum fundinum í nótt sagði Scheel utanríkisráðherra að frá upphafi viðræðnanna hafi báðum aðilum verið ljóst að þeir yrðu að gera ráðstafanir til að koma sambúð ríkjanna í eðlilegt horf. Sagði hann að samkomu- lag það, sem nú hefði náðst markaði timamót í samskiptum rikjanna. Jedrychowski utanrík- isráðherra tók i sama streng og sagði að samkomulagið væri „sögulegur viðburður". Rudiger von Wechmar, tals- maður vestur-þýzku viðræðu- nefndarinnar sagði við frétta- menn í morgun að í viðræðun- um í nótt hefði náðst fullt sam- komulag um öll atriði samnings- ins, og einnig um önnur mál eins og til dæmis vandamál þýzk-ættaðra Pólverja, er óska Framhald á bls. 31 riska svæðið, og yrði þá skurð- urinn allur innan landamæra Panama. Sýrland: Assad hefur völdin HAFEZ Assad, sem verið hefur varnarmálaráðherra Sýrlands, virðist hafa tryggt sér völdin þar í landi, eftir byltingu hersins, sem var gerð í gær. Samkvæmt frétt- um fór byltingin fram án átaka og blóðsúthellinga. Heimildir hafa fyrir satt að Assad og hans menn hafi lát- ið handtaka Nureddin Atassi, forseta og ýmsa háttsetta menn innan Baathflokksins, þar á meðal Sadad Jadid, sem hefur undanfarið verið mik- ill áhrifamaður í sýrlenzk- um stjómmálum. í morgun var allt með kyrrum kjörum í höfuðborginni og virtist allt ganga þar fyrir sig með venjulegum hætti. Assad hiefur verið valdamikill í Baaflh filokkniu'm, síðan haiim komst til valda árið 1963 mieð Framhald á hls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.