Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 6
MORGUN!BLAf>IÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 FALLEGAR HANDPRJÓNAÐAR dömupeysur, húfur o. fl. óskast. Nánari upplýsingar gefur Miss Diana Foflette Girdwood, Alaska. Vinsam- tegast skrifið á ensku. HVER ÞARF AÐ LÁTA MÁLA fyrk jótin? Fagmenn vinna verkið. Sími 30310. BÆJARNESTI við Miklubraut verttr yður þjónustu 16 ti>ma á sóte'rbring. Opið kl. 07.30—23.30, sunrajdaga 09.30—23.30. Reynið viðskiptin. D7F JARÐYTA með Ripper til leigu. Þaol- vanir ýtustjórar. Sími 41367. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú í Auðbrokku 63. Sími 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. RAÐSKONA óskast til að bugsa ujti heimiili á Setfossi. Má hafa bam. Upplýsingair í síma 99-1317. STATION '63—'65 Er kaupaodi að staition brf- rsið, argerð '63—'65. Út- bo"gun. Upplýsingar í Síma 50680 arrir kl. 6. ÓSKA EFTIR tveggja til þriggja herbergija íbúð. Upplýsingar í síma 20852 efir kl. 1. OPEL REKORD station '65 til söliu. Upplýs- ingar í síma 35037 frá kl. 14—18 í dag. STÚLKA ÓSKAR að komast sem rvemi í kjóla- saium. Tilfooð sendi'st Mbl. merkt „KjóteisaiuTrnur 6104" fyrir miðviikudagsikivöld. SEM NÝTT SÓFASETT (4ra sæta sófi) til sölu að Hrawnbæ 170, efsta bæð t. h. efrir bédegi í dag. — Gott verð. MESSUR I DAG SJA DAGBOK I GÆR ¦¦;¦;:¦¦:¦ ¦y--y ¦¦¦¦-.;¦ :| ¦¦¦¦ . ¦¦, ¦ ......: ¦¦,..¦.¦ DAGB0K Brauð Guðs er það, sem stígur niður af himni og gefur himn- iiiiim líf. (Jóh. 6.33). 1 dag er simnudagur 15. nóvember og er það 319. dagur árs- ins 1970. Eftir lifa 46 dagar. 25. sunnudagur efttr Trinitatis. Ar- degisháflæði kl. 7.19. (tjr fslands almanakinu). AA-samtökin. Viðlalstírni er 1 Tjarnar£ötu 3c a?la virka daga frá kL 6—7 e.h. Simí :ii373. Alm»nna.r opplýsingar um læknisþjónusta i borsinnt eru geínar rimsvara I,æknaíélags Roykjavíkur, síma 18888. IækninRastofur ero lokaðar á laugaiilögiun yfir sumarmánuðina. TekiS verður á móti oeiðnum um lyfseðla og þesst háttax aS Gr^rðastræti 13. síimi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Kirkjumyndir Jóns biskups. Stykkishólmskirkja. Saga hennar er ekki lölng, því að árið 1878 var ákveðið að byggja kirkju í Stykkishólmi, en áður höfðu menn átt kirkjusókn þaðan til Helgafells. Fyrsti prestur sem sat í Stykkishólmi var séra Eiríkur Kúld, merkur maður og alþm. lengi. Helgafellsprestakalli höfðu áður þjónað biskupar tveir, Sigurður Stefánsson sem síðastur var Hólabiskupa, og dr. Pétur biskup Pétursson, en prestskapartíð sina sat dr. Ásmundur biskup Guðmundsson i Stykkishólmi. HAFNFIRÐINGAR - NAGRENNI Dagtegiar nýjar vönur. Hannyrðabúðin, Reykijavíkwevegi 1. Sími 51999. TÖKUM PÚÐA og kiliukkust'renigi í uppsetn- ítkju. Áherzla lögð á vand- aða vinniu. Hannyrðabúðin, Hafrnarfi'rði. MUNIÐ AÐ HANDAVINNA er áva I kt kærkomin gjöf. Hannyrðabúð'm, Reyk^avfkorveg'i 1, Haf nar- fírði, sími 51999. HJÓN MEÐ EITT BARN óska efrir 2ja—3ja herfo. íbúð til teigiu. Fyrirfraim- greiðste ef ós'kað er. Sími 32707. Konurnar í jökladýrðinni Þegar jökulbunigun'a ber við lo£l og blikar á hvíta bkida hey: ast þær segja á Síðunni aft: „Það eru kýrnax og börnin semi binda!" Þær la/riigar heil ósköp að leika sér meðan ljósið á jöklinum er en það var nú svona — og það er enn að þorf er að hirða uim dýr og menn. Ú. R. Kónguló á veiðum Fluga í vefnum festist, þá flýtti sér köngu-ló. Hún réðist sem rándýr á flakið, reif það beit og sló. Svo þegar ólætin entu, óðara vefinn hún sló ótal þráðum svo þéttum, hún þvers og kruss uim bjó. Loks þegar lokið er verki, lagðist hún í sitt ból. Þvoði af sér blóð og bletti og breiddi sig móti sól. Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir i Keflavik 12.11. Arnbjörn Ólafsson. 1.3., 14. og 15.11 Guðjón Klem- enzson. 16.11 Kjartan Ólafsson. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ÁHEIT OG GJAFIR Háteigsldrkja Þrír fóstbræður kr. 300, N.N. áheit 200, Afhentar sr. Jóni Þorvarðssyni, Unnur Þorgeirs- dóttir áheit 1000, Sveinbjörg Vig fúsdóttir 1.000, Safnaðarkona 1.000, Safnaðarkona 2.000. Anna Þórhallsdóttir (í orgelsjóð) 200. Beztu þakkir Sóknarnefnd. Spakmæli dagsins Fólki, sem hefur áhuga á sið- gæðismálum, finnst, að það verði að bæta aðra. Mér er skylt að gera eina manneskju góða — sem sé sjálfan mig. Skyldu mína við náungann er miklu nær að orða á þann veg, að mér beri að gera hann hamingjusaman, ef ég get það. —B. L.. Stevenson. Gangið úti í góða veðrinu Sýningu Vil- hjálms lýkur í kvöld Málverkasýningu Vilhjálms Bergssonar í Galerie STJM lýkur í kvöld. Á henni eru 20 myndir, Iþar af 5 teikningar, og hafa margar selzt, þ.á.m. ein til f.ísla safns ríkisins. BÖRN, munið sunnu- dagaskólana NYTT GLÆSILEGT SOFASEH Við bjóðum yður enn eitt nýtt sófasett. Glæsilegt, stílhreint og sérlega þægilegt. Sófa- sett þetta vakti sérstaka athygli á húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn í maí 1970. — Armur færanlegur, þar af leiðandi tvöföld nýting á áklæði á örmum. — Glæsilegasta og vandaðasta sófasettið á markaðnum i dag. SKEIFAN KJÖRGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.