Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 11
MORGUNRLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 15, NÓVEMBER 1970 11 Skrifstofustúlka óskost Stúlka óskast strax í skrifstofu bæjarfógetans í Kópavogi, til starfa við bókhald og fjárvörzlu. Upplýsingar gefur Helgi Guðmundsson. HANS MARIA KNEIHS, blokkflauta, og SIBYL URBANCIC, sembal. TÓNLEIKAR í Norræna húsinu mánudaginn 16. nóvember 1970 kl. 20.30. Flutt verða verk eftir Frescobaidi, Van Eyck, Hotteterra, Schollum, Loeillet, Handel og Telemann. Aðgöngumiðar á kr. 150,00 við innganginn. Nemendur kr. 100. Friíarleikfimi hefst í Breiðholtsskóla þriðjudaginn 17. nóv. klukkan 20.30. Tímar verða á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 20.30—21.20. Kennari verður Ingibjörg Jónsdóttir, íþróttakennari. — Hún veitir upplýsingar í síma 35979 á sunnudag kl. 12—2 og mánu- dag kl. 6—8 eftir hádegi. EMMA Barnafataverzlun Skólavörðustíg 5. Sængurgjafir Ungbarnafatnaður, mikið úrval. Nýkomið Loðfóðraðar telpna- og drengjaúlpur og frakkar Barnagallar (heilir og tvískiptir) Vatteraðar gallabuxur Telpna- og drcngjablússur Telpna- og drengjapeysur Flauelsföt drengja (1—2ja ára) Náttföt — náttkjólar Telpna- og drengjasloppar Sokkabuxur (allar stærðir). Póstsenduni. Heimboð tíf Husqvarna Við bjóðum yður að koma í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 16 og kynna yður kosti þá sem einkenna HUSQVARNA FRYSTIKISTUR. Þér munið sannfærast um, að Husqvarna frystikistur eru í sérflokki. Husqvarna — á undan tímanum. Umboðsmenn um land allt unna’i Sfytfúibban h.f SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 ÞEIR nUKH uiusKiPTin sEm nucivsn l Auglýsing frd FOHD-nmboðinu Sveinn Egilsson hf. Við vekjum athygli kaupenda nýrra bila á tímabilinu 12. nóv- ember 1968 til 12. desember 1969 á rétti þeirra til endur- greiðsiu hluta leyfisgjalds samkvæmt ákvörðun fjármála- ráðuneytisins. Umsóknartimi rennur út 1. desember n.k. FORD-umboðið SVEINN EGILSSON. FOTIN SEM FARA VEL Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.