Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 13 Horfin ský Fyrsta ljóöabók ungs skálds KOMIN er út hjá ísafoldarprent smiðju ljóðabókin Horíin ský, eftir Ómar Þ. Halldórzzon, sem líklegt má telja að verði yngsta 'skáld ársins 1970. Hann var ekki niema 15 ára, þegar hann á síð- astliðnu vori skillaðd af sér hand- rdti þessarar þókar, sem iinniheld ur 34 kvæði og er 76 bíls. Ómar er fæddur í Reykjavík 1954. Hann fluttist nýfæddur með foreldrum sinum til Vest- mannaeyja, og þaðan eins árs gattnall að Selfossi, þar sem hann hefur átit heiima síðan, hjá for- eldrum sínuim. Ómar er Rangæingur í báðar ættir. Faðir hans, Halldór Árna son trésmiður, er frá Reyðar- vatni á Rangiárvöllum, en móðir hans, Fanney Sigurðardóttir er ættuð undan Eyjafjöllum. Ómar byrjaði að yrkja strax og 'hann hafði lært að draga til starfs og hefur ekki linnt því sið an: ljóð, leikrit og sögur. Hann er núna nemandi í IV bekk Gagnfræðaskóla Selfoss. Horfin ský skiptÍBt í fjóra flokka og hafa flokkamir þeasar fyrirsagniir: I. Almenningar, II. Svo þverra listir, III. f eftórleit, IV. Horfin ský. TVÖFALT BREMSUKERFI- Tvðfalt bromsokerfi, of annað korfið bilar, •r hitt kerfið virkt. „AREKSTRAR$TYRKT“ Arokstrarstyrkt yfirbygging. Fram- og oftor- bygging bifreiðarinnar er hönnoð til að taka við meshi af því ólagi, som skapost við órokstur, ón þess að miðhlotinn bíði tjón. NÝ FRAMHJÓLAFESTING: Ný tvöföld framhjólafesting með gorma- fjöðron og tvívirkom dempara er notoð f fyrsta skipti í Cortíno. Umboðsmenn: Bergur Arinbjömsson, Akranesi, Bemódus Halldórsson, Bolungarvik, Gestur Fanndal, Siglufirði, Sigurgeir Jónasson, Vestmannaeyjum. Glæsilega rennileg í alveg nýju formi, breiðari og lægrí, með meiri sporbreidd og betri aksturseiginleika. Er enn rúmbetri og þægilegri fyrir ökumann og farþega. Gjörbreytt og endurbætt útlit að innan, með fjölmörgum nýjungum. Algerlega hjóðlausar rúðuþurrkur og loftræstikerfi. Ný tegund af lúxusbólstrun á sætum. Sama stóra farangursrýmið. FORD VERKSMIÐJURNAR HAFA ALDREI LAGT EINS MIKIÐ AÐ SÉR VIÐ AÐ HANNA BIFREIÐ, SEM ER SMfÐUÐ EINMITT FYRIR YÐUR. SVEINH EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ SKEIFUNNI 17 LAUGAVEG 105 SfMI 22466 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur FRÁ SIEGEN Austur-þýzki stónmeistarinin, Uhfknamin, er stundium hairð'ur í Ihotnn að taíka á skálkborðinu. — í eftirfairain<ii ská'k frá Ólyimpíu- dkákmiótiinu, verðuir hanin þó að láta í májnmi pakainm fyrir Júgó- slaviainium, Ivíkoff, í aðeims 30 leilkjum. Megimorisök hims síkjóta ósiig- uris er fuífflbráðlát sókn atf Uhl- m'ainmis hiáilfu, og einmiiig hitt, að Ivkaff mætir hemmi hræðsiuflaiust, mieð hlutóægu rnati á möguleilk- um stöðúnmar. Srnýr hamm sðkm- inrni bnáðlega við oig þiráitt fyrir örvæmitingarlkeininidar, en hiugvit- samflegair tíflr'aumir Uhlhniaininis, tifl að bjarga sér á síðiuistu stumdiu, vetrðuæ hamm að láta í minmá pokatnn. Skáikim er læirdómarik. Hvítt: Uhlmann (Austur-Þýzkail) Svart: Ivkoff (Júgóslavía) Hollenzk vöm I. d4, e6; 2. c4, f5; 3. g3, Rf6; 4. Bg2, Be7; 5. Rf3, 0-0; 6. 0-0, d5; („Grjóbgarðsaf- brdgði“ hddenzku varn'arintmar. Eimmdig er oft tlieilkið 6. — d6.) 7. b3, c6; 8. Ba3, Bxa3; 9. Rxa3, De7; 10. Dcl, (Hér kom 10. Rc2 fulflt ekus vel til gmeáma.) 10. — Bd7; U. b4, (Upphaf að sókn'airtiflraun á dirottminigairamnrid, ®em heppmiaist þó ekkii. Nú væri að sjiálfsögðu ekki glott fyrir svartan að drepa á b4, vogna IKbl, síðan Hxb7 og ®vo frv.) II. — Be8; 12. Hhl, a6; 13. Hb3, Bh5; 14. cxd5, cxd5; (S'vartur drepur svo, til þess að fá góðam reit fyrir riddairiainm á c6. Uhl- manm. reyniir rnú að hiodra þanm •Ledik, með peðsfónn, em — sjáum hvermig fer.) 15. Re5, Bxe2; 16. Hel, Bh5; 17. b5, axb5; 18. Rxb5, Rc6; (Ivlkoff telur sér effcki hofllt að éta f'leiri peð í bili Og lætuir meira að seigja a'f hendi peðið, sem banm hefur þegair unmið. Hiina veigair fær ha.ran nú frj'álsara tafl.) 19. Rxc6, bxc6; 20. Dxc6, Hfc8!; (Uhflmamm á miú úir vöndu að ráða. Eiftór diráp á e6 og drottniinigakiaup þar, mumidu avörtu hrókairmir ryðjast inm á fyrsbu og aðra reitailinuna.) 21. Db6, Re4; 22. f3, Dd7!; (Ivkoff teflir sterkt og slkiemmti- lega. Hvíta drottniragin eir akyndilega í yfiirvofainidi fláfs- hættu og verður hemmd ókki forðað, merraa með Ra3, ern þá léki svartur Rd6, með vinmdinigs- stöðu. -— Þvi tekur Uhknaran þamm kost að fóma drottnáng- ummi, og verða mú enm skemmti- leigar sviptimgair.) 23. fxe4, Hc6; 24. Dxc6, Dxc6; 25. exd5, Dc2!; (Hótair hvitum þráðum dauða, með 26. — Hxa2 o. s. frv.) 26. Rc3, Hc8; 27. dxte6, (Örvænt- Norðfirðingofelogið, Reykjavík Aðalfundur skemmtikvöld sunnudaginn 15. nóvember og hefst klukkan 8.30 í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu). Norðfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjóm Norðfirðingafélags'ms. SLAÐBURÐARFOLK Uhlmann imigarfúH Mcatillraun til björg- umar. — En aJlair lfeiðir ligigja till taps.) 27. — Hxc3; 28. Bd5, Be8; 29. e7t, Kh8; 30. Bf7, Dd2! Og Uhlmann gafst upp. OSKAST í eftirtalin hverfi Útboð Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum i plastpoka fyrir sorpgrindur. Útboðsgögn fást send frá skrifstofu minni. Tilboðum skal skila mánudag 30. nóvember. Kópavogi, 11. nóvember 1970. Bæjarverkfræðingur. Laugaveg 114-171 — Meðalholt Höfðahverfi — Sjatnargata í'ALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 1010Q NÝJA CORTINAN "71 ER MÝ" CORT/NA n i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.