Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 15
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEJÆBER 1970 15 Dráttarvélakömum vel tekið svöruðu fyrirspumum jafnharð an. Tvær kvikmyndir voru sýnd- ar, önnur um dráttarvélar, en hin um hættur í umferðinndi. — Guðbjartur Gunnarsson frá SVFÍ LACGARDAGINN 7. nóv. sl. Dráttarvélrun h.f. voru tv-eir °f? Jón Guðmundsson, yfirlög- efndi Slysavarnafélag Islands og i tækniflegir leiöbeinendur, er j regluþjónn á Selfossi, sáu um umdæmisstjóm umferðarörygg-1 sýndu fundargestum tækin og 1 framkvæund fundarins. isnefnda í Ámessýslu til al- menns fræöslufundar í Selfoss- biói um meðferð og öryggisbún- að dráttarvéla. Á fundinum voru lagðar fram skýrslur um könnun á ástandi dráttarvéla í Ámes- sýslu og í Rangárvallasýslu, en könnun þessi fer nú fram í 20 hreppum landsins. Skýrslur þess ar voru um margt athyglisverð- ar, en heildarniðurstöður er ekki hægt að birta fyrr en könnun er lokið. Eigendur tækjanna tóku skoð unarmönnum hvarvetna vel og hvöttu ti-1 Skoðunar tækjanna að vorinu til. Af viðtöium við bændur virðast þei-r telja eðli- legt að upp verðn tekin árleg skoðun á dráttarvélum í náinni framitíð. Fulltrúi Umferðarráðs flutti skýrslu um nýafstaðna rannsókn á dráttarvélaslysum, en þar vakti hvað mesta athygli, að fleiri slys hafa orðið á undanfar andi þremur áuum í sambandi við vinn.u við dráttarvélar en orð ið hafa á sjálfum vélunum. Fulltrúi Bifreiðaeftiriits ríkis- ins, Guðni Karlsson, fræddi fund armenn um skipulagsatriði varð and-i nýupptekna skoðun á drátt arvéium í Svíþjóð, þar sem vél ar eru flokkaðar eftir notkun og skoðaðar og skattlagðar sam- kvæmí því. Árni Jónasson, erindreki Stétt arsa-mbands bænda, flutti greinar gerð um viðleitni bændasamtak anna ti-1 að útvega bændum ör- yggisgrindur á allar vélar með se*n hagstæðustum kjörum. Am ór Valgeirsson, framkvæmda- stjóri Dráttarvéla h.f. flutti greinargott erindi um meðferð og viðhald vélanna, en bauð fund argestum síðan að skoða fjöl- breyttan öryggisbúnað fyrir drátt arvélar, ásamt tveimur vél-um, annarri með húsi en hitnni með öryggisgrind. Auk Vilhjál-ms Pálmasonar, deildarstjóra hjá Fundargestir skoða ýmiss kona r öryggisútbúnað fyrir drátt- arv élar. MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 1715Z OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 HVER VILL EKKI EICA FLÖSKUSKIP ? SLmmtiLf jólacjjöf^ sem gleftur alla sjómenn. Fæst í flestum blóma- og gjafavöruverzlunum. Heildsölubirgðir: HEILDVERZLUIM INGVARS HELGASONAR, Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511. Tilkynning Það tilkynnist hér með, að við höfum hætt starfrækslu verzlunar okkar að Kleppsvegi 152 í Reykjavík og jafnframt að við höfum leigt Jóhanni Gunnlaugssyni verzlunarhúsnæðið og mun hann áfram reka þar kjöt- og nýienduvöruverzlun. KJÖTBÚÐIN BRÆÐRABORG. Hér með tilkynnist, að ég undirritaður hóf rekstur kjöt- og nýlenduvöruverzlunar að Klepsvegi 152 í Reykjavík 1. nóv- émber s.l. Mun ég reka verzlunina undir nafninu VERZLUNIN ÞRÓTTUR. Jóhann Gunnlaugsson. Einbýlishús Eignarlóð Til sölu einbýlishús á tveimur hæðum (70—80 fm grunnfiöt-. ur) við Bergstaðastræti, ásamt 40 fm bílskúr (notaður í dag sem iðnaðarhúsnæði). Húsið er innréttað sem tvær 3ja her- bergja íbúðir. Húsinu fylgja tvær eignalóðir, samtals um 400 fm. Byggingarleyfi fyrir 130 fm húsi á 3 hæðum. Engin veð- bönd. Verð 2,1—2,3 milljónir. Útborgun 1 milljón. Upplýsing- ar í símum 11928 og 24534 frá kl. 1—5 e. h. í dag. — Eignin verður til sýnis frá kl. 2—5 e. h. í dag. VONARSTRÆTI I2 SIMI 1-1928 Framtíðarstarf Plastverksmiðja óskar að ráða mann er hefur áhuga á vaxandi plastiðnaði. Að loknu nokkurra mánaða starfi í verksmiðju hér, getur verið um frekari þjálfun erlendis að ræða. Æskilegt væri að umsækjandi hafi lokið prófi frá Tækniskólanum eða stúdents- prófi frá Mennta- eða Verzlunarskólanum. Ekkí er ætlast til að umsækjandi hafi þekk- ingu á plastiðnaði, en hann þarf að hafa áhuga á tækni, nokkurri efnafræði og við- skiptalegum rekstri slíkrar verksmiðju. Umsóknir merktar: „6422“ sendist Morgim- blaðinu. NÝR MOSKVICH M-412 80 HESTÓFL Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf, Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Sími 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.