Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 25
MOR.GUNBLAÐ-IÖ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 25 Schannongs mínnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenbavn Ö Fjaðnr, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahKitir í margar gerðír bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Opið í kvöíd f félagsheimilinu Félag'sheimilisnefnd. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- ieiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur eínangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasternangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegrí einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér é landi, framleiðslu á eínangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- lerðum góða vöru með hag- stæðu verðí. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sírni 30978. HÓTEL-STÖRF Hótel í Reykjavík óskar að ráða: 1. Stúlku í gestamóttöku. 2. Næturvörð. Tilboð merkt: „6105“ sendist afgr. Mbl. Seltjarnarnes Næsta umræðu- og spilakvöld Sjátfstæðiisfélags Seltiminga verður mánudaginn 16. nóvember, í anddyri íþróttahússins. og hefst kl. 20,30. Fundarefni: „Er æskilegt að Seltjamames hljóti kaupstaðarréttindi?" Fruntmælendur: Karl B. Guðmundsson, oéditHi og Guðmundur Hjaltason, yfirverkstjóri. SPILUÐ FÉLAGSVIST. — GÓÐ KVÖLDVERÐLAUN. FJÖLMENNIÐ: Sjálfstæðisfélag Seltiminga. Sölumannadeild V.lí. Hádegisver&arfundur Hádegisverðarfundur verður haldinn laug- ardaginn 21. þ.m. kl. 12,30 í Átthaga- sal Hótel Sögu. Gestur fundarins verður: Hr. forsætisráðherra Jóhann Hafstein. Sölumenn mætið vel ykkur gesti. og takið með Allir félagar V.R. velkomnir. Stjórn Sölumannadeildar V.R. □ Gimli 597011167 — 2 Atkv. I.O.O.F. 3 = 15211168 = F.L. I.O.O.F. 10 æ 15211168% s Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur basar í Guttó í dag kl. 5. — Glæsilegir munir til jólagjafa. Heimatrúboðið Almenn samkoma i kvöld að Óðinsgötu 6 A. kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Verið velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld M. 8. Ræðumaður Einar J. Gistason. Tveir ungir metin hafa stutt ávörp. Sofnaðarsamkoma kl. 2. Kveafébs Beæastaðahrepps heídur basar í Félagsheim- Hmti Kópacirogi í dag kl. 3. tfrval ágsetra muna og góm sætar feSfctr.. B&sarnefndin. Aftasfenmnefnd kvenna í Keyfcjavífc or Hafnarfirði hrfdur fttlltrúafund við- vifctMlaginn 18. þ.m. að Frí- kirkjurvegi 11 og hefst hann fcl. 8.30 s.d. St.jórnin. Keflavík Kristniboðsfélagið í Kefla- vik heldur fund t Tjarnar- ulndi mánudaginn 16. nóv. kl. 830. Bjami Eyjólfsson bibliulestur. Allir erti velkomni r. Velunnurum félagsins skal bent á að þann 22. nóv. verður svo hinn árlegi baz- ar. Nánari uppl. hjá for- manni sími 1515. Kr'stniboðsfélagið í Keflavík Aðventkirkjan Reyk.javík Samkoma í dag kL 5. Alltr veikomnir. Minningarspjöld Ijósmærða fást á eftirtöldum stöðum. Verzluninni Helenu Austur stræti 4, Mæðrabúðinni Domus Medica, Fæðingar heimili Reykjavíkurborgar og Fæðingardeild Landsspit alans. Sjóðsstjórnin. Kv'enfélag Hallgrímskirkju Fundur í Félagsheimilinu mánudag 16. nóvember kl. 8.30. Ævar Kvaran leikari flytur erindi. Kristinn Hallsson syngur. Kaffi. Bræðrafélag Bústaðasóknar fundur verður mánudag- inn 16. nóvember i Réttar- holtsskóla kl. 8.30. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Sigurður Bjarnason. Einsöngur Anna Johansen. Allir velkamnir. Bræðrahorgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Hörgslilíð 12 Almenn samkoma í kvöld kl. 8.00 sunnudag. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun hefst félagsvist- in kl. 2 e.h. 67 ára borgar- ar og eldri velkomnir. Kristilegt stúdentafélag Kvöldvaka verður mánudag inn 16. nóv. kl. 20.30 í húsi K.F.U.M og K við Amt- mannsstíg 2B. Séra Magnús Guðmundsson talar um efn- ið: ,,Að óttast og elska Guð“ — Umræður — Kaffi — Hugleiðing: Birgir G. A1 bertsson kennari. Fjölmennum. Stjórnin, Nemendasamband Kvennaskólans heldur aðalfund í Lindarbæ (uppi) miðvikudaginn 18. nóv. kk 9 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. MARGRÉT KBISTINSDÓTTIR húsmæðrakennari, mætir á fundinum og talar um jólamat og gefur uppskriftir. Fjölmennið. STJÓRNIN. ADALFUNDUR Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Sigtúni miðvikudaginn 18. nóvember n.k. klukkan 20.30 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rœða: Jóhann Hafstein, torsœfisráðherra: NÆSTU ÁFANCAR f LANDSMÁLUM OC FLOKKSST ARFI Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Tillögxir uppstillinganefndar um stjórn félagsins fyrir næsta ár liggja frammi á skrifstofu félagsins. Öðrum félögum er heimilt að gera tillögur um menn til stjórnarkjörs, einhvers eða allra. Slíkar tillögur skulu lagðar fram skriflega og hafa borizt skrifstofu félagsins 2 sól arhringum fyrir aðalfund, en teljist ógild ella. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.