Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 32
FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 Virk j unarf ramkvæmdir við Lagarfoss hafnar Góðar sölur í Þýzkalandi FISKMARAÐUR í Þýzkalandi er nú mjög góður. Mánudag í fyrri viku seldi togarinn Vík- ingur í Bremerhaven 233 lestir fyrir 235.336 mörk. Þá seldi Júpíter í Cuxhaven í fyrradag 131 lest fyrir 147.700 mörk. Á þriðjudag seldi Svalbakur eirui- ig í Cuxhaven 123 lestir fyrir 121.173 mörk og á miðvikudag og fimmtudag seldi Sigurður í Bremerhaven 229 lestir fyrir 241.800 mörk. Þorkell máni seldi í gær í Bremerhaven eftir stutta veiðiferð 83 lestir fyrir 95.400 mörk. Hiirn 4. nióvember sfeall yfiir Ihjá tveiimiur stærstu útgerðar- fyrirtækjum Þýzfealamds verk- fadl starfsfóiks í landi, sem veldur stöðvun skipannia. Getur þetta verkfal.l haft mifeiil áthrif á mairlkaðinm í Þýzkafliandi um og upp úr mánaðamótuinum næstu. Brezkt ársþing 1 Rvík SAMTÖK brezkra sérfræðiniga í uipphitunar- og loftræst imgar - kerfum halda árgþimg sitt í Reykjarvík 15.—20. maí á næsta sumri. Ársþimg þetta sækja á anraað huindrað mamms og miurnu þeir ferðast með Fluigffélagi Is- lamds og gista á Hótel Esju, Hótel Loftleiðum og Hótel Sögu. NÍU íslenzkir bátar seldu ísfisk í Bretlandi í vikunni, allir í Grimsby. Samtals seldu þeir 437 lestir fyrir 13,4 milljónir króna. Brúttómeðalverð er 30,70 krónur á hvert kg og má reikna með að af þessu verði skili sér heim tæpar 20 krónur af hverju kg. Töluverður munur var á meðal- verði einstakra háta, en það stafar af mismiklu magni rauð- sprettu í einstöku förmum. Á mániudag seldi Vfkingur III. 47 lestir fyrir 1.822.000 krómur og er meðaflverð á hvert kg 38,70 krónur. Þá seldi Helgi Flóvemts- som frá Húsavife 34 lestir fyriir 959.000 krómur, meðalverð 28,20, LÖGREGLAN á Akureyri er nú að fullnægja dómi, sem féll í máli ákæruvaldsins gegn Gosdrykkjaverksmiðj- unmi Sana h.f. á Akureyri, er reis vegna þess, að alkohól- mælir verksmiðjunnar mældi rangt innihald lageröls, er Egilsstöðuim, 14. nóvember. RAFORKUMÁLARÁÐHERRA hefur heimilað Rafmagnsveitum rikisins að hefja undirbúning að virkjun við Lagarfoss. Virkjun- in verður gerð í þremur áföng- um, samtals 13 megawött, og eru undirbúningsframkvæmdir við Ólafur Befckur, Ólafsfirði, 45 lestir fyrir 1.510.000 fexómuir, með- aflverð 33,40, Jón Kjartamsson, Eskifirði 72 lestir fyrir 1.872.000 krónur, meðailverð 26,05, Sófley Flateyri, 50 lestir fyrir 1.745.000 krónur, meðaflverð 34,75, Slétta- nes, Þingeyri 49 lestir fyrir 1.830.000 fcr., _ meðalverð 37,40, Stígandi frá Ólafsfirði 42 lestir fyrir 1.200.000 ferómur, meðail- verð 28,35, Ólaffur Magmússom, Akureyri 48 lestir fyrir 1.130.000 krónux, meðalverð 23,40 og Björgúlfur, Dalvik 50 lestir fyrir 1.350.000 krómur, meðalverð 27,00 krónur. verksmiðjan framleiðir. Eigi er leyfilegt að brugga öl sterkara en 2.25%, en við rannsókn á ölinu reyndist áfengismagn ölsins nokkuð yfir leyfilegu hámarki. Hellir lögreglan niður miðinum. fyrsta áfanga þegar hafnar. Fyrsti áfamigi verður remmislis- viirfejum , fimm megawött að stærð, og verður hanm fuillgerð- ur á árinu 1973. í öðrum áfamiga verður stíflugerð, sem hækfear faliJihæðiinia úr 15 m í 19 og eyfcur það afflgetu um 1,4 megawött. Þriðji áfiamgi verður svo niður- setmdnig anmiarrar vélasamstæðu af sömu gerð og í fyrsta áfamga og verður aiffligeta virfejumarimm- ar að því loknu um 13 mega- wött. Rafmiagnsveitua- rífeisiinS hafa keypt land og vatmsréttinm í Lagarfossi af Tumigúhreppi. NÆSTKOMANDI miðvikudag hefjast viðræður fulltrúa SAS og Flugfélags íslands í Kaup- mannahöfn um væntanlegt áfram hald á samningum um Færeyja- flug, en núgildandi samningur rennur út um mánaðamótin marz-april. Upplýsingar þessar fékk Mbl. hjá Sveini Sæmunds- syni, blaðafulltrúa hjá Flugfélagi íslands. Umrætt ölmagn er það, sem löghald var lagt á í birgða- geymslum Sama h.f. á Akur- eyri. Samtafls er inmih-aldið uim 23 þúsumd flöskur, en mdðað við útsölu-verð úr verzl- um er það að verðimæti á Stjórn og forráðamieinm Raf- maignsveitmia ríkisimis hafla ákveðið að byggja laxastiga í La-garfoss svo fossimin verði lax- gengur, en fisfeirætot er þegar hafin í Laigairfljóti. — ha. MJÖG er nú þungfært um vegi á Vestfjörðum og um norðan- og norðaustanvert landið. Sunnan- Ekki liggur ljóst fyrir, hvort niðurstaða af viðræðum þessum fæst á þessum fyrsta fundi, en Flugfélagið mun ekki taka ákvörðun um flugvél í staðinn fyrir Fokkar Friendship flugvél- ina, sem fórst i Færeyjum fyr- ir skömmu, fyrr en niðurstaða um fraimtíð Færeyjafluigs liggiur fyrir. fjórða humdrað þúsumd fcrón- ur. Umbúðir þeasa ólöglegta öls voru og gerðar upptækar, og forráðamenm verksmiðj- unnar dæmdir í fésektir. Mjöðurinm vegur samtals um 8 smálestir. 1 klaka- böndum Nú eru niosi og lyng í klaka- böndum og grýlukerti mynd- ast á hleinum fjallvatna. Þessa fallegu mynd tók Snorri Snorrason á Þingvöll- um einn frostdaginn þegar fíngerðar ísflögur hrönnuðiist við bakkann og grjót klædd- ist sparibúningi vetrarins. lands eru vegir aftur á móti vel færir eu hált á heiðum. í gær var orðið jeppafært til ísafjarðiar en þamgað höfðu veg- ir allt fná Bröffituíbrelkku ] ok-azt vegina snjóa. í Stoagaffirð'i flóðu Hénaðsvötn yfir veginn hjá Akri en í gær 'hafði þe-im verið ve-itt framhj'á og Öxniadalshieiði rudd og mátti teljaist jeppafært frá Reykjavík tiil Rauifa-rhafniar. Vaðlaheiði var lokuð , en fært um DalBmynmi. Mjög var þumgfært til Siglu- fjarð-ar. Ófært var miflili Raufadhafmar og Þórsfli-aifnar em fært þaðan til Vopmaffj arð-ar. Aftur á móti var Vopnafjar-ðair(heiði loikuð. Ininam Héraðs var færð góð ag til Suiðlu-rfjarða. Fjarðarheiði og Oddsskarð voru slarfeffær í gær- morgum. Á suðaustanverðu landinu vor-u vegir ved færir og einmiig á Suðurlandi og um Smæfelis- rues, en fjallvegir hálir. BROTIZT var in-n í bifreið við Hvassaleiti í fyrrimótt og stoflið úr hietrm-i 12 volta raff- geymi atf Luoas-gerð. Sivo virðdHít sem þjófimum hafi fumdizt eig- andi biifrei-ðarinmar ekfeert hafa hiatft mJeð bílútvarp að gera í ratf- miagmslausum híl, því a® hamm stal einmi-g útvarpsviðtæfei báls- ins, sem er af Philips gerð. 9 bátar seldu fyrir 13,4 millj. Átta lestum af öli hellt niður 1 Viðræður um Færeyja- flug á miðvikudag Þungfært er norðan heiða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.