Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBBR 1970 Landsleikur kl. 5 í dag * — Island — Bandaríkin SíflARI landsleikur íslendinga og Bandaríkjamanna í handknatt Ieik hefst i Laugardalshöllinni kl. 15 í dag. Er þad 76. lands- leikur Islands i handknattleik. Sökum þess hve blaöið fer snemma i prentun á laugardög- um, var ekki hægt að skýra frá úrslitum leiksins í gær, né held- nr hvernig íslenzka liðið verður skipað í leiknum í dag, en búizt var við að það yrðl að mestu óbreytt. Fiskimjöl fyrir 900 milljónir — það sem af er árinu ÚTFLUTNINGUR okkar ís- lendinga á hvers kyns mjöli, framleiddu úr sjávarafurð- um, nam rúmlega 900 millj- ónum króna á fyrstu 9 mán- uðum þessa árs, en 765 milljónum í fyrra. Loðnu- mjölið er stærsti liðurinn í þessum útflutningi og var selt fyrir 468,5 milljónir á þessu tímabili. Næst loðrmrnjölinu kemur þorskmjöl, en það var flutt út fyirir 397 miilljónir á þessu tíma- biíli. Karfamjöl var selit fyriir 20 milljónir, srteinbítsmjöl fyrir 8,7 mólljónir, liframjöl fyrir 6,4 milljó'nir, hvakrrjöl fyrir 5,4 mílljónir, síldarmjöl fyrir 2,9 miMjónir og rækjumjöl fyrir hálfa milljón. Svíþjóð kaupir mest af mjöl- inu eða fyxir um 200 mUijónir króna. Þá kemur Danmörk með 173 miM’jónir og Bretland með 166 milljónir. Þrjú A-Evrópuriki kaupa talsvert magn af fiski- mjöli af okkur. Unigverjar hafa í ár keypt fyrir 103 milljónir, Pólverjar fyrir um 80 mdlljónir og A-Þjóðverjar fyrir um 53 mdiljónir. 4. tónleikar Sinfóníu- hl j ómsveitar innar F.IÓRÐU reglulegu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands voru haldnir í Háskólabíói 12. nóvember. Stjórnandi var Pro- innsias O'Huinn, en einleikari Erling Blöndal Bengtsson. Dag- ínn eftir hélt hljómsveitin tón- Ieika fyrir framhaldsskólana, stjórnaði Proinnsias O’Duinn einnig þeini tónleikum og Erl- ing Blöndal Bengtsson lék celló- konsert eftir Dvorak, kynnir var Atli Heimir Sveinsson. 19. nóvember hélt hljómsveit- in tónleika fyrir troðfullu húsi áheyrenda í félagsheimilinu Borg í Grimsnesi. Stjómandi var Proinnsias O’Duinn en einleikari Jónas Ingimundarson píanóleik- ari, sem jafnframt kynnti verk- in sem flutt voru. Á efnisskránni voru verk eftir Sehubert, Moz- art og Haydn. Fimmtudaginn 26. nóvember verða 5. reglulegu tónleikar hljómsveitarinnar í Háskólabíói. Stjórnandi verður Proinnsias O’ Duinn og verður þá flutt sinfón- ia nr. 1 eftir stjórnandann og sinfónia nr. 3 (Eroica) eftir Beethoven. Sunnudaginn 29. nóvember heldur hljómsveitin Fjölskyldu- tónleika í Háskólabíói kl. 15. Óiafur St. Sigurðsson ------- Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Kópavogs AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félags Kópavogs var haldinn í Félagsheimili Kópavogs í fyrrakvöld. Var Ólafur St. Sigurðsson endurkjörinn for- maður félagsins. Fundurinn var vel sóttur og urðu miklar umræður á honum. Fundarstjóri á fundinum var Kristinn G. Wíum, en Ólafur St. Sigurðsson fluttt skýrslu um stöirf félagsins á liðnu starfsári. Gat hann þess, að félagið ætti 20 ára afmæli um þessar mundir og yrði þess minnzt siðar í vet- ur með veglegri árshátíð. Þá gerði hann grein fyrir starfsemi félagsins á Liðnu starfsári. Gjald keri félagsins, Reynir Einarsson, lias upp reiknirhga féiagsins og voru þeir samiþykkt'ir. Sem fyrr segir var Ölafur St. Sigurðsson endurkjörinn formað ur Sjálfstæðisfélags Kópavogs en aðrir í aðal&tjórn voru kjörn- ir þessir: Sigurðuir Steinsson, Reynir Einarsson, Ingólfur Ingvarsson, Richard Björgvins- son, Einar VídaMn Einarsson og Gunnar J. Kristjánsson. í vara- stjóm voru kjömdr: Ásmundur Guðmundsson, Stefnir Helgason og Þórarinn Þórarinisson. Endur- skoðendur: Jósafat J. Líndal og Kristinn G. Wíum. Þá var kjörið í Fulltrúaráð Sjálfstæðiisfélaganna í Kópavogi og 7 fulltrúar í Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksinis i Reykjanes- kjördæmi. í kjördæmisráð voru kosnir: Guðmundur Gislason, Axel Jónsson, Stefnir Heigason, Reynir Einarsson, Sigurður Þor- kelsson, Richard Björgvinsson, Sigurður Helgason og Gísli Þor- kelsson. Að loknum aðalfundarstörfum fluttu bæ j arf u.Utrúamir Axel Jónsson, Sigurður Helgason og Eggert Steiinsen ræður um bæj- armál og stóðu umræður nokkuð fram yfir miðnættt. Að sofna undir stýri getur endað með ósköpum! Ökumaður þessa bíls skýrði lögreglumönnum í Salt Lake City í Bandarikj- nnum frá þvi, að sér hefði runnið í brjóst við aksturinn s.l. sunnu- dag — og hefði vaknað við vondan drauni er bíliinn var kominn liálfa Ieið upp í raflínustaur! Bílstjórinn, Eari Dunn, 63 ára, varð að bíða i bílnum í þessari stellingu i hálfa kiukkustiind á nteð- an rafmagnið var tekið af, svo hann gæti klöngrazt niður úr bílnum. Dunn slapp með smáskrámur — og skrekkinn. Kynnisferð til SÞ Þingað um EBE Á ÞRIÐJUDAGINN 24. nóvem- ber fara fram viðræður milli ráðlheirra og embættism.arma frá Finmlandi, Portúgail og Islamdi við ráð Eifnaíhagsbainidalagsma í Bruxeltes um þau viðhorf, siem skaipazit haifa vegna umnsóknar Breitlan'ds, Dainmiedkiur, Noregs og írlands um aðild að Efma- hagsbandalaginu, en ráðherrar og embættismenn frá Austurríki, Sviss og Svíþjóð áttu sams kxm- ar viðræður við ráð EfnahagK- bandalagsims 10. nóvember. Af háljfu íslands taka þátt í við- ræðunuim Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptaráðherra , Þótrtiallur Ás- geirsson, ráðunieytisstjóri, NielS P. Sigiurðsson, ambassador, Eiini- ar Beniedikrtssoin, sendiherra og lngvi Ingvarsson, sendiráðuhaut- ur. Sjálfstæðismenn í Rangár- vallasýslu AÐALFUNDUR Fjö'lnis, félaigs ungra Sj álfstæði snrainina í Rang- árvallasýslu verður haildinm í Heil'Uibíó nk. fimmtudag, 26. nóviember kl. 21.30. Keflavík AÐALFUNDUR Heimis, félags ungra Sjálfstæðismanna í Kefla- vík, verður haldinn í dag, sunnudag, kl. 14.00 í Sjálfstæð- ishúsinu. Á dagskrá eru venju- leg aðalfundarstörf. Ungir Sjálf- stæðismenn eru hvattir til aS fjölmenna á fundinn. FÉLAG Sameinuðu þjóðanna og Ferðaskrifstofan Sunna, efna í sameiningu til stuttrar, ódýrrar kynnisferðar til New York í til- efni af 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Ferðin er dagana 5.— 12. des. n.k. Flogið verður milli Keflavík- ur og New York með hinum nýju þotum Loftleiða. Tekur ferða- lagið um 5 klst. hvora leið. Búið TÓNLEIKAR fyrir yngstu hlust endurna, skólaböm á aldrinum 6—13 ára hafa löngum verið þýð ingarmikill og í senn vinsæll þáttur í starfi sinfóníuhljóm- sveitarinnar á undanfömum ár- um. Hafa þessir tónleikar verið haldnir i ýmsu formi, en á síð- astliðnu ári sem fjölskyldutón- leikar. Hafa tónleikar með þessu sniði gefizt vel. Ákveðið hefur verið að Sinfón íuhljómsveit Islands haldi tvenna fjölskyldutónleika á þessu starfs ári. Tónleikarnir verða i Háskóla bíói, hinir fyrri sunnudaginn 29. nóvember 1970, kl. 15 og hinir siðari sunnudaginn 21. marz 1971, kl. 15. Aðgöngumiðar hafa verið til sölu í barnaskól- unum, en mánudaginn 23. nóv- ember verða þeir einnig til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal. Að- göngumiðinn kostar kr. 100.00 Kópavogur SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Edda í Kópavogi, heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 26. nóvember n.k. í Sjálfstæðishús- inu, Borgarholtsbraut 6 (uppi) kl. 21.00. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verður rætt um vetrarstarf og ennfremur fiytur Axel Jónsson, alþm. ávarp. Þær konur, sem unnu við basarinn si. ár svo og þær sem mæta á aðalfundi, fá miða í leikhúsferð félagsins. verður á hóteli í miðborginni (Manhattan). Meðan dvalið er í New York þiggjia gestir boð Sameinuðu þjóðana, heimsækja aðalstöðvar og eiga þess kost að vera við fundi Allsherjarþings- ins sem þá stendur yfir þar. Auk þess verður efnt til skemmtiferða um New York-borg og nágrenni og í heilsdagsferð til höfuðborgar jnnar, Washin'gton. og gildir að báðum tónleikun- um. Á efnisskrá fyrri fjölskyldu- tónleikanna, sem haldnir verða 29. nóvember n.k., eru þessi verk: Tveir þættif ur Carmensvítu eftir Bizet; þrír ungverskir dans- ar eftir Brahms; síðasti þáttur úr konsert fyrir fagott og hljóm sveit eftir Mozart, einleikari er Hafsteinn Guðmundsson; fyrsti þáttur konserts fyrir trompet og hljómsveit eftir Haydn, einleik- ari er Lárus Sveinsson; fyrsti þáttur 5. sinfóníu Beethovens, og syrpa af suður-amerískum dönsum. Stjórnandi þessara tónleika er Proinnsias O’Duinn og kynnir er Þorsteinn Hannesson. AÐFARARNÓTT föstudags réðust 5 mcnn á varnarliðsmann af Keflavíkurfiugvelli, handleggs brutu hann og rændu af honum um 200 doilurum. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar á Keflavíkurflugvelli segir varnarliðsmaðurinn að menniirnir 5 hafi komið akaudi á jeppa og ráðizt á sig fyrir utan veitiingastað einn á Keflavíkur- flugvelM, rænt sig og ekið síðan Yfir 40 fórust Manila, Filipseyjum, 20. nóv. AP—NTB. LJÖST er nú að yfir 40 manns hafa farizt í fellibylnum „Patsy“, sem gekk yfir Fiiipseyjar á fimmtudag, og hefur neyðar- ástandi verið lýst í höfuðborg- inni Manila. Er „Patsy“ elnn versti fellibyiur, sem herjað hefur á þessum slóðum á yfir- standandi öld. Mörg hundruð manns hafa slasazt og þúsundir misst heim- ili sin á um 400 kílómetra breiðu svæði á Luzon-eyju, og sum byggðarlaganna hafa verið al- gjörlega sambandslaust við um- heiminn frá þvi að fellibylurinn fór þar yfir. Yfirvöldin segja að fundizt hafi 42 lík, en óttazt er að fleiri hafi farizt. Erfitt er að segja um eignatjón, en það er metið allt frá um 700 milljónum króna í 7 milljarða. Vindhraðinn i fellibylnum náði 200 kílómetra hraða á klukku- stund, og segir veðurstofan að þetta sé mesti vindhraði, sem mælzt hefur í Manila frá því ár- ið 1882. á brott. Áfcti þetfca sér stað skömmu eftir miðnætti, en lög- reglunni var ekki tilkynnt um at burðinn fyrr en nokkru aeinna. Tókst henni ekki að hafa upp á fiimmmenningunum og er ekki vitað hvort þarna voru íslend- ingar að verki, en varnarliðamað urinn segir að mennirnir hiafi tal að mál, sem hann skáldi ekki. Málið er í rannsókn. Tónleikar f yrir yngstu hlustendurna Hermaður rændur og handleggsbrotinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.