Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVBMB.ER 1970 Atvinnumennska í frjálsíþróttum fráleit Margþátta verkefni nýkjörinnar stjórnar FRI Rætt við Örn Eiðsson, formann FRÍ ÁRSÞING Frjálsíþróttasambands Islands, F.R.Í., er nú nýlega lok ið. Tók þingið fyrir hin mörgu mál er varða frjálsar íþróttir í landinu, og voru umræður um mörg þeirra hinar líflegustu. Við stjórnarkjör var Örn Eiðsson end urkjörinn formaður og fékk Mbl. hann til þess að skýra frá helztu málum ársþingsins, og því sem efst er á. baugi í frjálsum íþrótt- um á komandi sumri. — Á ársþinginu var að venju mest rætt uim fjármálin, sagði Örn Eiðsson, — en þau eru eilíft vandamál hjá okkur og allri starfseminni fjötur um fót. Á síð asta starfsári var ekki umtals- vert tap, þó að staðið væri í stór ræðum, en helzta orsök þess var mikiR og góður stuðn/ingur fyrir tækja og einstakl'inga við sam- bandið, sem stjórn þess þakkar af heilum hug. Ýmislegt er í bí gerð til að bæta fjárhaginn, sem er brýn nauðsyn, til að eðlilegt starf sé leyst af hendi. bá var og rætt mjög um þjálfun, mótahald, samskipti við útlönd, fræðslu og áróður. Þefcta eru allt þýðingar mii'kil mál, sem stjórnin mun reyna að framkvæma á sem bezt an og hagkvæmastan hátt. Mörg ljón eru þó á veginum, en von- andi tekst vel til um þessi atrdði. ÝMSAR BREYTINGAR í MÓTAKERFINU — Erú fynrhugaðar breyting- Samþykkt var að fjölga um tvær greinar í Kvennameiistara- móti íslands, keppt verður næsta sumar í 800 og 4x400 m boð- hlaupd. Loks var samþykkt, að FRI stuðlaði að keppni innan ísl'enzkir frjálsíþróttamenn ein- angxist og fái ekki keppni við út lendinga? — Samiskiptin við útlönd hafa verið erfitt vandamál frá upp- hafi og kemur margt til. Hinn mikli ferðakostnaður hefur kom ið í veg fyrir eðlileg samskipti, vel. Þá buðum við Norðmönnum fcil Reykj avíkur með unglingalið (bnlið) og Dönum með a-lið, næsta sumar. Ákveðið var að ganga endanlega frá þessu máli á fundi Evrópusambandsins í Par ís tveimur vikum síðar. FRI sendi þangað fulltrúa, en á klíku fundi sem fulltrúa FRÍ var ekki boðið á, var tilkynnt að ekki gæti orðið af áður fyrirhugaðri keppni. Við í stjórn FRÍ höfum grun um að áhugi Norðurland- anna á nærveru okkar hafi verið af öðrum toga spunninn, þar átti að kjósa í stjórn Evrópusam- bandsins og mi'kil harka var í kosningunum. Maxgir norrænir leiðtogar voru í kjöri. Fulltrúi Keppni í Evrópubikarriðli var markverðasti viðburðurinn í frjálsíþróttalífinu hérlendis sl. sumar ar á mótakerfinu n.k. sumar? — Mótakerfið verður svipað og var á sl. starfsári, en frekar mun mótum fjölga, heldur en hitt. Ákveðið var að efna til keppni mi'Ili úrvalsliðs Reykja- víkur og úrvalsliðs landsbyggð- arinnar. Grundvöllur ætti að vera góður fyrir slíka keppni, þar sem landsmót UMFÍ fer fram næsta sumar og utanbæjarmenn eru venjulega sterkir Landsmóts árið. Áformað er, að þrír íþrótta menn keppi frá hvorum aðila í hverri grein. Þá var samþykkt að efna til B-móts FRÍ, en þátt- tökurétt í því eiga allir íþrótta- menn, sem eiga lakari afrek en þau, sem gefa rninna en 650 stig, samkvæmt alþjóðlegri stigatöflu. Ákveðið var og að sameina ald- ursflokkamót þriggja yngstu flokkanna, telpu- og pilta, meyja- og sveina og drengja- og stúlkna- flok’ka, Þetta eru mót fyrir 18 ára unglinga og yngri. hvers landsfjórðungs, Norður- lands- og Austurlandsmót fara fram, en nauðsynlegt er, að Suð urland og Vesturland komi á mót um í sínum landsfjórðungum. Að öðru leyti verða mótin með svip uðu sniði og verið hefur. Rætt var mikið um breytingar á Bik arkeppni FRI, fjölgun greina og breytingu á stigaútreikningi, en samþykkt að lokum, að mótið yrði með sama sniði næsta sum- ar. Stjórn FRÍ var þó falið að koma með tillögur um hugsan- legar breytingar, ef slíkt teldist rétt. NORRÆNT SAMSTARF í HÆTTU — Nú vöktu ummæli þín um norrænt samstarf á frjálsíþrótta sviðinu töluverða athygli. Ef ekki tekzt samvinna við Norður lönd, hvert geta íslendingar þá leitað, og er ekki hæfcta á að sérsambönd annarra landa hafa ekki sótzt eftir landskeppnissam komulagi við íslendinga vegna kostnaðar, þegar hægt er að fá keppni við nágrannalöndin. Oft- ast hafa því útgjöld FRÍ vegna landskeppni verið óeðlilega mik il, þar sem við höfum orðið að grelða kostnað að mestu leyti, bæði þegar við fáum lið hingað svo og þegar okkar lið fara utan til keppni. Helzt höfum við snúið okkur til Norðurlandanna, en til boð okkar hafa mjög sjaldan bor ið eðlilegan árangur. Á fundi norrænna leiðtoga í Noregi í haust var þó vei tekið í það að efnt yrði til fimm-landa keppni í Finnlandi næsta suimar, um svipað leyti og Evrópumótið færi fram í Helsinki. Þar var áformað að öll Norðurlöndin kepptu með a-, b- og c-liði eftir styrkleika. Hliðstæð keppni fór fram í Danmörku 1969 og tókst FRÍ lét ekki sjá sig á kosninga- fundinum og það varð til þess að einn af fulltrúum Norðurlanda féll. Þetta voru okkar mótmæli. Víst er það sárt, ef við hætt um samskiptum við kollega okk ar á Norðurlöndunum, en við teljum okkur hafa reynt allt til að koma á lágmarkssamvinnu, en án árangurs. Stjórn FRÍ telur, að við mumum ekki einangrast meira en verið hefur vegna þessa, við erum bjarfcsýnir um, að fá landskeppni við eitthvert Evrópuland og einndg hefur kom ið til tals að bjóða Kanadamönn um upp á samskipti. LANDSKEPPNI VIÐ LUXEMBURG? — Er þá ekki fyrirhuiguð lands keppni á komandi sumri? — Það er emgin landskeppni endanlega ákveðin, en töluverð ar líkur á keppni við Luxemburg Allir tímar TBR fullskipaðir TENNIS- og badmintonfélaig Reykjaivíkur starfar með sívax- amidi kraftL Það háir að vísu fé- llaginu að eiga ek'ki aitt eigið hús en félagið hefur fjölda tíma í| Me®fyJigj'aindi mynd tók Sveimtnl eftirsóttaistur aif öi'lum tímum fé- Lauigardalshöltlinni. Alllir tímar Þonmóðsson í Laugiardaláhöllinnd lagsims, en 'það sýnir að badmin- félaigsins eru full'Skipaðir og er uiniglinigatími stóð yfir á mdð- toin-íþróttin á góða framtíð fyrir komast færri að en vi'lja. I vikudaginn. Sá tími er kannski | sér. Öm Eiðsson, formaður F.R.Í. hér í Reykjavík. Það yrði skemmtileg keppni, Luxemburg er á svipuðu sfcigi og okkar lands lið. Stefnt er einnig að uinglinga landskeppni og keppni fyrir okk ar beztu menn á Evrópumótinu í Helsiinki og þátttaka í aukamót um eftir það. ÚTBREIÐSLUSTARFIÐ — Nú hefur FRÍ unnið athygl isvert útbreiðislustarf. Telur þú að það hafi borið árangur? — Einn ánægjulegasti þóttur í stiarfi FRÍ er útbreiðislustarfið. Á vegum dugmikillar útbreiðslu nefndar sambandsins eru nú fimrn mót fyrir ungliniga frá 10 til 18 ára. Öll þessi mót hafa geíið góða raun, rnargir af okkar efnilegus'tu íþróttamönnum hafa stig'ð fyrstu skrefin á íþrótta- ferli sínum i einhverju þessara móta. Ekki vil ég gera upp á rnilli þessara móta, þau eru öll til fyrirmyndar. ALLT MIÐAST VIÐ MANDKNATTL'EIK — Hver er ástæða þess að ís- lenzkir írjálsíþróttamenn hafa dregizt svo aftur úr kollegum sín um á Norðurlöndum, sem raun ber vitni sl. hálfan annan ára- tuginn? — Ástæðunnar eru margar. Ég vil að visu taka það fram, að þefcfca bil er að minnka aftur, eins og árangurinn í sumar er leið sýnur bezt. Á blómaskeiði frjáls- íþrótta hérlendis, í kringum 1950 þekktist varla keppni í þess ari iþróttagrein innanhúiss. Nú eru æfinga- og keppnissalir í nær öUum löndum álfunnar, þar sem hægt er að stunda þessa grein allt árúð. Skortur á slíkri aðstöðu er að sjálfsögðu mikil- vægur. Við fengum að vísu sal und.r stúku Laugardalisvallar í fyrravetur og áhrif þess komu í ljós strax, en því miður vantar mikið á að sá salur, sem al- mennt er mefndur „Baldurshagi“ sé fulikominn, og er þó ekki ver ið að vanþakka neitt. Þar er ekki hægt að varpa kúlu eða stökkva stangarstö'kk, þar sem lofthæð er ekki nægileg. Þvi miiður er efcki heldur hægt að hlaupa hring- hlaup, sem er þó enn verra. Að staða fyrir spretthlaup og grinda hlaup, ásarnt stökkunum þremur er ágæt og á næstu árum munu framfardr i þesisum greinum verða miklar — þeas er ég full- viss. Leiðtogar á Norðurlöndum kvarba mjög yfir stuttu sumri, og eru þar þó víða salir sem bjóða upp á keppni í ölluim grein um frjál'Siiþrótta, nema e.t.v. spjótkasti og kringlukasti. Hvað gefcum við þá sagt? Á sl. vori var t.d. tekinn í notkunn full'kominn salur í Bergen, þar sem hægt er að keppa í öllum greinum frjáls- íþrótta, knattspyrmu, auk ann- arra knattleikja o.fl. greina. — Þannig sal þyrftum við að fá hér í Reykjavík. Mér finnst gæta Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.