Morgunblaðið - 01.12.1970, Side 1

Morgunblaðið - 01.12.1970, Side 1
32 SIÐUR Jólin eru nú að nálgast og jólaskreytingar famar að varpa birtu yfir borgir heimsins. Þessi mynd er frá Avenue des Champs Elysées í París, og í baksýn er Sigurboginn uppljómaður. Evrópuríki taki á sig auknar by rðar — til að hafa áfram bandarískt herlið í Evrópu Briissetl, 30. nó’vemiber. GEBT er ráð fyrir að á fundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst í Briissel á þriðjudag leggi Evrópuríki bandalagsins, önnur en Frakkland, Portúgal og ís- land, fram tilboð um að skipta að einhverju leyti með sér kostn aðinum við að halda um 300 þús- und manna bandarísku herliði í Evrópu. Þessi liður vamarmál- anna kostar Bandaríkin þrjá Ófalsaðarendur minningar — segir Moskvufréttaritari Aftenposten Osló, 29. nóv. AP. NORSKA blaðið Aftenposten hélt þvi fram í dag, að hinar umdeildu endurminningar Nikita Krúsjeffs vaeru ófalsaðar. Moskvu-fréttaritari blaðsins, Egil Hegge kveðst hafa það eftir mjög áreiðanlegum heimildum þar í borg, að handritinu hafi verið smyglað út úr Sovétríkjun um án vitundar Krúsjeffs og til að eyðileggja orðstír hans. Þess- ar sömu heimildir sögðu að Krús jeff hafi ekki haft hugmynd um að endurminningar hans yrðu bírtar í blöðum á Vesturlöndum fyrr en nú í nóvember, er for- maður eftirlitsnefndar kommún- istaflokksins kvaddi hann á sinn Kadar endurkjörinn Búdapest, 29. nóv. AP. JANOS Kadar var einróma endur kjörinn leiðtogi ungverska komm únistaflokksins á fundi þeim, sem lauk nú um helgina. Kadar hefur verið flokksleiðtogi í 14 ár. Sjö hundruð fulltrúar sóttu þennan fund og þar var kjörin ný 105 manna miðstjórn og kýs miðstjórnin síðan þrettán manna stjórnmálaráð, en hingað til hafa í stjórnmálaráðinu setið tíu full- trúar. fund og lét hann undirrita skjal þar sem liann neitaði að hafa skrifað endurminningar þessar. Yfiriýsing Krúsjeffs var síðan birt í sovézkum fjölmiðlum þann 16. nóvember. 1 frásögn Afton- postens segir ennfremur að tölu- vert margra missagna og villa gæti í endurminningum þessum. milljarða dollara á ári, og í öld- ungadeildinni hafa verið lagðar fram tillögur um að fækka í lið- inu. Herin.aðarsérfræðinigar tíelja þetta mjöig óiráðleigit þar sem Vansjárbandalagsríkm hafi hertn- aðainlega yfirbuirði í Evrópu nú 'þagar. í lögum bandalaigsins segir, að aði'Mamlöinidiurn sé frjálst að velj a um á (hveirn hátt þau leiggi sitlt aif mörfcum til þess, hvort þaiu geri það með beinurn fjárfram- lögum, með því að leggja fram eiinlhvenn herafla, land undir her stöðvax o. s. írv. Vesitur-Þýzfcaland miun hafa á- kveðdð að leggjia fram tæpair 500 milljónir doilara á næstiu fimm árum, en lítið er vitáð um til- boð anmairra aðildairríkja, nema hvað Bretar rnunu efcfci fallast á bein fjárframðög. Þeir haÆa hinis vegar llofað að leiggja til aukinn herafla. Melvin Laird, vamarmáliaráð- herra, 'hafuir tilkynnt að engiin fæfcfcum í henliðiniu komi til greina fyrr en um eða eftír 1972, að óbrieyttu ástandL Vonast BanidarSkjiastjóm til að þá verði búið að finina viðunandi lausm á málimu. Á fumdimum verður einmig rædd enidursfcoðum á heiidanstetfinu NATO í varniar- miá'lum fyrir næsta áratug. Pilla gegn inflúensu Sænsk uppgötvun veitir meira ónæmi fyrir inflúensu, en bólusetning, eða 80% SKÝRT var frá þvi í Stokk- hóimi fyrir helgina, að sæinsk- ' ir vísmdamenn hefðu fundið upp pillu til varaar inflú- ensku. Inflúensupilla þessi, sem innih*eldur efnið aman- tadin, veitir 80% öryggi gegn inflúensu, en vörn sú, sem náðst hefur með bólusetn- ingum, sem til þessa hafa tíðkazt, hefur numið 50—70%. Sýkdiarammisóknastofmun sænska rikdsins hefur ranm- sakað hdma nýju piMu, og hef- ur farsóttasérfræðingur ríkdis- ins, Bo Zettermiberg, edmkum staðið fyrdr rammsóknunum, en vdð þasr votru miotiaðir 4000 hermemn í sænska hemutm. Af þedm gengu um 1,900 í gegmum aliar ramnsókmdmar. Þeim var sfcipt í þrjá fliokka tiil aitSiuigunar: Fynsiti flokkur, 617 menn, Aðvörunar- hnöttur á rangri braut Washington, 29. nóv. NTB. NÝR viðvörunargervihnöttur, sem Bandaríkin skutu á loft fyr- ir þremur vikum, hefur ekld kom izt á rétta braut yfir vesturhluta Kyrrahafs, að því er tilkynnt var í Washington í dag. Gervihnött- ur þessi var sendur á loft til að fylgjast með lmgsanlegum eld- flaugatilraumun Kínverja og Sov étmanna. Það var blaðið Wash- ington Post, sem sagði frá því að hnötturinn hefði ekki komizt á þá braut sem fyrirhuguð var og getur liann því aðeins sent upplýsingar á nokkrum hluta sól arhringsins. Ætlunin var að gervihnötturinn gæfi Bandaríkj- unum stundar forskot, ef Kín- verjar eða Sovétmenn hygðu á árás, en nú hafa Bandaríkin hálfa stund til stefnu til að bregð ast við hugsanlegri árás frá þess- tim aðilum. femigu amamtad'im-itöfl.u.r tvisv- ar á dag d 20 daga. Annar fLokkur fékk flumád- initöfliur á sama hátlt 1 þeim flokki vair 641 maður. Þrdðji flokkur fékk sykur- itöflur, sem ekkert .gilidá höfðu, en í þessum flokki vomi 643 memm. Af þessum 1,901 hermammi fengu 20 þe'iira, sem tóku sykurtiöfluirmair, dnfilúensu, 13 þedrra, sem fengu flumádin, tóku sjúkdómimm, en aðeins fjórár af þeim 617, sem fengu amantadÉni, fengu imflúensu. Ramnsókniirmar sýrna, að ekfcert efnd er 100% öruiggt gegn infHúeinsu. Bo Zetitern- berg hetfur því lagt til, að vdijd memm forðast imílúeinsu á sem ömjggastam háifct, sé vissast að láta bæði bólusetja sig og taka amæntadin-töfl'ur. Solzhenitsyn Ottast hann fái ekki heimfararleyfi — ef hann fer til Stokkhólms, segir Solzhenitsyn í bréfi Moskvu, 30. nóv. NTB-AP. RITHÖFUNDURINN Alex andcr Solzhenitsyn hefur gert Sænsku akademíunni grein fyrir þeim ástæðum, sem liggja að baki ákvörð- unar hans um að fara ekki til Stokkhólms að veita viðtöku bókmenntaverð- launum Nóbels þann 10. desember n.k. Segir hann í bréfi, að hann óttist að hann fái ekki að snúa heirn til Sovétríkjanna aftur ef hann fari. Hann segir að sovézk blöð hafi gagnrýnt mjög verk sín, eftir að hann fékk Nóbelsverðlaun- in og hætir við að ýmsir menn hafi verið reknir úr emhættum sínum fyrir þær sakir einar að lesa verk hans. Auk þess segir hann að sér skiljist að við- höfn og tilstand fylgi a.f- hendingunni í Stokkhólmi, og hann sé óvanur slíku og slíkt sé andstætt lifnaðar- háttum sínum og eðli, og „gæti verið mjög þreyt- andi fyrir mig.“ Sotehemitsym semdi Sæmsku afcademiíummd bréfdð, eims og áður segir en vdmdr hams í Mos'kvu dneifðu afriitum af þvi þar í borg í dag. Solzhen- ditsyn verður 52 ára dagánn eftir Nóbolsháti ðima, þann 11. desemlber. Hamm er þiúðji rússmeski rithöfumdurimn, siem fær Nóbelsverðlaun á tólf ár- um, sá fynstt var Boris Past- ermak, sem var nieyddur ttl að afþakka þau. Mikhadi Sholo- kov, sém er harðlímuikomm- Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.