Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1, DESEMBER 1970 11 OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR. Fríða Sigurðardóttir, kennari — Sjötug FRÍÐA Sigurðardóttir, kennari, varð sjjötug 30. nóvember. Eftir okkar þj óðféla gssk i pan eru þetta merkileg timamót. Þá skal opinber starfsmaður leggja nið- ur vinnu. Starfsþjálfun og ur hún, að þar mætti margur af læra, — Það er sannfæring min, að öllum sínum mörgu nemend- um hafi hún komið til nokkurs manns. — í jákvæðri hlédrægni hefur hún unnið öll þessi ár. Margitr munu senda henni þakk- læti og hlýjar óskir á þessum tímamótum. Ættrækni, sem er að verða dálitið fjarlægt hugtak, er ein af hennar eðliskostum. Hún hlúði að móður sinni með- an hún lifði og nú er það heilsu- laus systir. Stendur þjóðfélagið ekki í þakkarskuld við þetta fólik? Um leið og ég þakka samstarf liðinna ára, óska ég þér allxar blessunar. Megi íslenzk kennara- stétt eiga sem flesta þina lí'ka. Magnea Hjálmarsdóttir. merkileg reynsla eru lagðar til hliðar. Arunars var það nú ekki þjóðfélagið sem óg ætlaði að á- varpa, heldur Fríða sjálf. Ég hef séð hvernig hún umgekkst bömin gegnum árin. Hún var ekki bara fræðari þeirra, hún var líka vin- ur þeirra. Ef eitthvað var að hjá einhverju barninu, reyndi hún ævinlega að koma þair til móts. Svo ríka skyldutilfinningu hef- uppe]dí§ hand- hókin BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR HF., REYNIMEL 60, SfMI 18660. FORELDRAR OG BÖRN eftir Dr. Haim G. Ginott í þýðingu Björns Jónssonar, skólastjóra, með formála eftir Jónas Pálsson, skólasálfræðing. Höfundurinn er oft nefndur Dr. Spock, barnasálfræðinnar. Hann bendir á nýjar lausnir gamalla vandamála. Bókin á erindi til allra: heimila, skóla og uppeldisstofnana. Þér munuð skilja barn yðar betur — og barnið yður. GEFIÐ HEIMILINU GLEÐI — GEFIÐ BÓK SEM STUÐLAR AÐ GLÖÐU OG GÓÐU HEIMILISLÍFI. LESIÐ DnCIEGD Akrones — Skrifstofur Auglýsi hér með eftir traustum og góðum manni eða konu til gjaldkerastarfa. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skal senda bæjarskrifstofunum fyrir 15. desember n.k. Upplýsingar veitir undirritaður. 27. nóv. 1970. Bæjarstjórinn á Akranesi. Hvernig urðu handritin til? Hvað segja þau okkur? Hvernig hafa þau varðveitzt? Hvaða gildi hafa þau fyrir nútíð og f ramtíð? BÓKAFORLAGIÐ SAGA Handritin og fornsögurnar eftir Jónas Kristjánsson Ný og glæsiieg bók með tugum litprentaðra mynda veitir svörin fburðarmikið og glæsilegt verk, bók fjölskyldunnar, verður í fram- tíðinni talin sjálfsögð á hverju íslenzku heimili. Bók, skrifuð fyrir almenning til þess að gera grein fyrir öllu því, sem máli skiptir varðandi handritin, merkustu menningarverð- mæti fslendinga. Þessa bók prýða tugir litprentana af mörgum merkustu og fegurstu íslenzku handritanna. Handritabókin flytur þekkingu á handritunum á heimilin Kemur í þremur útgáfum samtímis — á islenzku, dönsku og ensku, i fallegri litprentaðri gjafaöskju. Vegleg gjöf og dýrmæt — handa sjáifum þér og fjölskyldunni Handa vinum heima og erlendis. Bókaforlagið SAGA Sími 18950 — Laugavegi 18A. Dreifingu annast: Setberg. Sími 17667 — Freyjugötu 14, Reykjavík. FjMor U*H1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.