Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 29
29 MÖRGUN’BíLAEtfÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DB3SEMBER 1970 Þriðjudagiir 1. desember Fullveldisdagur íslands 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikiar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun- stund barnanna: Sigrún Guðjóns- dóttir les söguna af ,,Herði og Helgú' eftir Ragnheiði Jónsdóttur (14) 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður fregnir. 10,25 íslenzk hátlðartónlist a. ,,Hátíðarmiars“ eftir Árna Björns son. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; William Strickland stjórnar. c. „Endurminningar smaladrengs'', svíta í sex köflum fyrir hljómsveit eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Páisson stjórnar. d. „Fornir dansar" fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. e. Hátíðarkantata eftir Pál ísólfsson. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Karlakór inn Fóstbræður, Söngsveitin Fíl- harmónía og Sinfóníuhljómsveit ís- lands; dr. Róbert A. Ottósson stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tillkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 „Ólafur liljurós", balletttónlist eftir Jórunni Viðar Sinfóníuihljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 13.30 Guðsþjónusta í kapellu Háskóla ísiands Úlfar Guðmundsson, stud. theol. prédikar; séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. Guðfræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts Abrahams Ottóssonar söngmálastjóra. Organleikari: Jón Dalbú Hróbjarts- son, stud. theol. Sellóleikari: Gunnar Björnsson, stud. theol. 14.30 Fullveldissamkoma í hátíðarsal Háskóians. Formaður hátíðarnefndar, Halldóra Rafnar stud. phil., setur samkom- una. b. Formaður stúdentafélagsins, Bald ur Guðlaugsson stud. jur., flytur stutta ræðu. c. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar. d. Forseti stúdentaakademíu, Gunn ar Björnsson stud. theol., afhendir stúdentastjörnuna. e. Inga María Eyjólfsdóttir syngur 'einsöng við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. f. Helgi Skúli Kjartansson stud. philol. flytur ræðu, er hann nefnir „Bylting, ha?“ og fjallar um ólgu •meðal ungs fólks heima og heinian. 15,45 „Gaudeamus igitur“ Sungin stúdentalög frá ýmsum lönd um. 16,15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum. 1? Fréttir Endurtekið efni: Hvalsiiigur og söngvar Þáttur Jökuls Jakobssonar frá 26. . febrúar sl. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (Tl). 18,00 íslenzkir barnakórar syngja. Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19*30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafs son, Magnús Þórðarson og Xómas Karlsson. 20,15 Karlakór Reykjavíkur syngur í Austurbæjarbíói lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ingunni Bjarnadóttur, Carl Nielsen, '"Giúseppe Verdi o. fl. Hljóðritun frá samsöng í maí sl. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar og Friðbjörn. G. Jónsson. ' Píanóleikari: Guðrún Kristinsdóttir. 20,50 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur a. Formaður félagsins Benedikt Blöndal hrl. flytur ávarp. b. Hans G. Andersen sendiherra flytur erindi um landhelgismálið. c. Stúdentakórinn syngur. 21,35 Á hljóðbergi: íslenzkar raddir Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur fram úr safni útvarpsins lest- ur nokkurra íslenzkra ðtaálda. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikurdagur 2. desember 7. Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir les söguna af „Herði og Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdótt ur (15). 9,30 Tilkynningar Tónleik- ar. 9,45 JÞingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleiikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,26 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurl(regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Förumenn“ eft- ir Elínborgu Lárusdóttur. Margrét Helga J óhannsdóttir les þætti úr bókinni (9). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) „Draumur vetrarrjúpunnar“ eft- ir Sigursvein D. Kristinsson. Sin- fóníuhljómsveit islands leikur; Olov Kielland stj. b) Lög eftir Emil Thoroddsen, í»ór- arin Jónsson, Björn Franzson og Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavíkur syngur. Ein- söngvari: Guðmundur Jónsson. Stjórnandi: Sigurður I>órðarson. c) Rómansa fyrir fiðlu og píanó eft ir Árna Björnsison, Ingvair Jónas- son og Guðrún Kristinsdóttir leika. d) Sönglög eftir Eyþór Stefánsson og Jóhann Ó. Haraldssson. Sigurveig Hjaltested syngur; Fritz Weiss- happel leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Harmleikur á hafi úti Jónas St. Lúðvíksson flytur frá- söguþátt, þýddan og endursagðan. 16,40 Lög leikin á strengjahljóðfæri 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur síðara erindi sitt um veður- farsskrá liðinna alda á Grænlands- jökli. 19^55 Beethoventónleikar útvarpsins Einar Sveinbjörnsson, Einar Vigffús son og Jón Nordal leika Tríó í Es- dúr fyrir fiðlu, selló og píanó. 20,10 Framhaldsleikritið „Blindings- leikur“ eftir Guðmund Daníelsson Síðari flutningur fimmta þáttar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. í aðal- hlutverkum: Gísli Halldórsson, Val- ur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Þor- steinn ö. Stephensen og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. 20,40 Frá tónlistarhátíðinni í Chimay sl. sumar. Hátíðarhljórrfsveitin í Luzern leik- ur verk eftir Bach. Einleikarar: Jean Soldan, Vladimir Sherlak, Her- bert Scherz og Rudolf Bamert. Rudolf Baumgartner stj. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÖÐA 21,45 Þáttur um nppeldismál Stefán Júlíusson bókafulltrúi rökis- ins talar um barnabækur. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar. (4). 22,35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Þriðjudagur 1. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dýralíf 1. Uglan — 2. Þiður og orri. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21,00 „Lands míns föður“ Umræður um fortíð og framtíð ís- lenzkrar þjóðar og 1100 ára afmæli byggðar 1 landinu. (M.a. er rætt við þjóðhátíðamefnd 1974). Umsjónarmaður: Ólafur Ragnar Grímsson. 21,45 FFH Brezkur geimferðamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Kemst upp um strákinn Tuma. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22,35 Dagskrárlok. Iceland Review Heklugosið r máii, myndum og litum Atlantica^y lceland Review er jólakveöjan til vina og viðskiptamanna erlendis AtUiiitfca < lceland Review Lúna Kópavogi Nú eiga allir erindi í verzlunina Lúnu Jólavörur í úrvali * Scengurgjafir —■ Hjartagarn * Jólakort — Leikföng Verzlunin LÚNA, Þinghólsbraut 19 — Sími 41240. Æ FLEIRI VELJA PHILCO Automat Verð kr- 23.680.— Echomat Verð kr- 27.856,— Echos IV tekur inn bæði heitt og kalt vatn, verð kr. 35.366.— Mark IV tekur ian bæði heitt og kalt vatn verð kr. 39. 990.— • Fjölbreytt þvottaval fyrir allan þvott. • Taka 5 kg af þurrum þvotti. • Allar gerðir alsjálfvirkar. • Sérstakt forþvottakerfi fyrir biologisk þvottaefni. • Eiíifaldar og öruggar í notkun. út eftirstöðvor á mónuðum HEIMILISTÆKISE Sætúni 8, sími: 24000 Hafnarstræti 3, sími: 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.