Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 1
 32 SÍÐUR OG LESBÓK mt&nm*tofo 31. tbh 58. árg. SUNNUDAGUR 7. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Klakar í Kópavogsfjöru. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Mannfall í Belf ast I*rír borgarar og brezkur hermaður létust Belfast 6. febr. NTB. FJÓRIR menn vortt drepnir í Belfast aðfaranótt laugardags í stjórnlausum götubardögum. Einn hinna látnu var brezkur hermaður en hinir þrír óbreyttir borgarar. Talsmaður hersins skýrði frá því að brezki hermað- urinn hefði verið drepinn er leyniskyttur skutu að honum og fimm öðrum hermönnum, sem voru á leii5 um kaþólska borg- arhlutann Ardgyne, í brynvagni. Svöruðu hinir hermennirnir skothríðinni og drápu einn árás- armanna. Þá lézt hryðjuverka- maður er sprengja sprakk í höndum hans og einn dó þegar Miðstjórn pólskra þingar VARSJÁ 6. febrúar — AP. Miðstjórn pólska kommúnista- flokksins kom saman til fundar í dag til að rannsaka orsakir fyrir hinum miklu og blóðugu óeirðum og víðtæku verkföllum í þremur borgum landsins i des- ember. 'Einnig liggur fyrir mið- stjórninni að setja landinu ýmis ný lög. 1 opinberri tilkynningu sagði að f lokksleiðtogir.n Edward Gierek yrði í forsæti á fundinum. Apollo 14: Geimf ararnir grátbáðu um að fá að vera lengur á tunglinu Síðari tunglgangan gekk mjög vel, þótt leki kæmi að búningi Mitchells Fra Mauro, tunglinu, 6. febrúar. — AP £ Geimfararnir tveir, Al- »n Shepard og Edgar Mitc- hell, luku síðari tunglgöngu sinni um hádegisbilið í dag (laugardag) og gekk hún að niskum, þátt örlítill leki kæmi að geimbúningi Mitchells. Sex dóu í sprengingu Aviles, Spáni 6. feb AP. SEX verkamenn létust og 20 slösuðust — sumir alvarlega — er gasketill sprakk í stálverk- f-miöju í Aviles á Norður Spáni lTm orsakir slyssins er ekki kunnugt. Sprengingin var svo öflug, að rúður brotnuðu í hús- iirn í margra kílómetra fjarlægð. £ Þeir höfðu ekki tíma til að klífa upp á toppinn á Keilugíg, eins og fyrirhugað var, en tunglganga þeirra er sú lengsta sem farin hefur verið hingað til. 0 Aætlað var að þeir hæfu sig á loft frá tunglinu kl. 18.47 að íslenzkum tíma á laugardag, tengdu við móður- skipið sem Roosa bíður í kl. 20.29, og héldu svo til jarðar um kl. hálf tvö, aðfararnótt sunnudagsins. Þeir Shepard og Miitcheli voru kiátir og hressiir þegar þeir lögðu aí sibað í síðari gönguferð- ima. „Það er dásaimfega falflegur dagur hér á Fra Mauro," sagði MitcheJII, þegar hann sikreið út úr tuingliferjuininá á eftir Shep- ard. „Ég er að reyna að ná mynd af gamlla heiim.iiMiniu," bætti Shepaird við og beindi mynda- vél siinnli að jörðiinni, sem var sýnlilleg rétt ofan við sjóindeild- arhring tumgteiinis. Geimfairaimir bllóð'u taakjuim uim borð í handvagn sinin og íögðu af stað tiil Ke'iliuigiigs, sem var í irúmlega kliómetra fjar- iliægð frá Jiendiinigarstaoniuim. Haindvaigininin var mjög léttur í hitwu Jliitflia aðdrátrtairaflli tunigls- imis, og þegar hariín fór yfir mis- jöfniuir, át*i hanin það tlill að hoppa. Framh. á bls. 31 brezkir hermenn hófu skothríð á hép, sem hafði lagt eld að brynvagni. Þá særðuist sex borgarar er sprengja spralkk í ShanikiH Road hveanfiniu í BeJtfa/st. Þar um slóðir voru ninnini margvísOeig s'kemmdarvierk í gærfevöldi og fram eftir nóttu. Bardagamnúr hófust fyrir alvönu er nokferir kaþólikkar reyndu að stela olíu- bíl. Brezkir henmenn hröktu þá frá og þar logaði siðan alfllt í óeirðbm. Tmgir manna vomu handteknir í óeirðiuinluim í BeO1- fast og einnig dró til nokkuirra tíðinda í Londonderry. ÖM strætiisvagna- og spor- vagnauimÆerð Tiggiur náðri í Bell- fast í dag, iaugardag og uim ýmis hverfi kaþóllislkra er 'ó\ uim- ferð bömnuð önnur en gæziluferð- ir hermanna. Golf á tunglinu Frá Mauro, tunglinu, 6. febrúar. I ALAN Shepard þykir heldw | Mtill golfleikari, og félagar I hans á jörðinni, hafa oft gert grín að honnm fyrir hvað hon 1 um gengur illa að slá kúluna | einhverja vegalengd. Shepard I virðist hafa undirbúið hefnd sína fyrir tunglferðina, þvi hann hafði með sér tvær golf l kúlur þangað. Hann notaði eitt vísinda- jtækjanna sem er ekki ósvip- l að golf kylfu að lögun, og barði ' kúlurnar af öllu því afli sem I þunglamalegur tunglbúningiu- I hans leyfði. Á tunglinu er ekk . ert loft til að draga úr ferð- 'inni, og aðdráttaraflið sáralít ' ið. Shepard æpti af fögnuði Iþegar kúlurnar hurfu út i buskann, og flugu niargar núl ur áður en þær lentu. „Mér þætti gaman að sjá ykkur leika þetta eftir", sagði hann við félaga sína i stjórnstöð- inni, og það ískraði i honum ' hláturinn. -i Hörðustu bardagar í Kambódíu síðan í maí Suður- og Norður-Víetnamar háðu stórorrustu Saigon, 6. febrúar, AP. SUÐUR-vietnamskar hersveitir lentu í dag í hörðum bardögum við hersveitir frá Norður-Viet- nam, í austurhluta Kambódiu. Eru þetta mestu bardagar sem þar hafa orðið síðan ráðizt var ínn í landið í maí i fyrra. Suðyr- Vietnamar segjast hafa fellt tæp lega hundrað Norður-Vietnama, en misst sjálfir tíu fallna og rúm Iega þrjátíu særða. Suður-Viet namar nutu stuðnings stórskota liðs og flugvéla. Bardagarnir í Kambódiu hóf- ust þegar sveitir úr níundu her- deild Norður-Vietnam, gerðu mikla eldflaugaárás á útvarps- stöð sem Suður-vietnamar höfðu reist skammt frá héraðshöfuð- borginni Kampong Cham. Eld- flaugaskothríðinni var fylgt eft- ir með stórárás fótgönguliðs, en það var hrakið til baka eftir margra klukkustunda harða bar daga. Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.